Ástrós Ýr Eggertsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Conor McGregor hættur í MMA

Conor McGregor mun ekki ganga inn í búrið og berjast aftur, í það minnsta ekki fyrir UFC eða önnur MMA-sambönd. Þetta tilkynnti hann í dag.

Hamren: Þeir skoruðu of mikið

Landsliðsþjálfari Íslands, Erik Hamrén, hrósaði Frökkum fyrir góða frammistöðu í 4-0 sigri á Íslandi í undankeppni EM 2020 í kvöld. Hann sagði hausinn hafa farið hjá íslenska liðinu eftir annað mark Frakka.

Aron Einar: Illa tapað hjá okkur

Aron Einar Gunnarsson var svekktur eftir leik Íslands og Frakklands á Stade de France í undankeppni EM 2020 í kvöld og sagði íslenska liðið hafa tapað illa.

Arnar efstur á Evrópumótaröðinni

Arnar Davíð Jónsson situr í efsta sæti stigalista Evrópumótaraðarinnar í keilu eftir að hafa orðið í fimmta sæti á stærsta móti ársins um helgina.

Gronkowski leggur skóna á hilluna

New England Patriots missti í gær eina af sínum stærstu stjörnum þegar Rob Gronkowski tilkynnti að hann væri hættur að leika amerískan fótbolta.

Sjá meira