Golf

Myndasyrpa af fögnuði Tiger

Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar
Tiger fagnaði griðarlega eftir sigurinn
Tiger fagnaði griðarlega eftir sigurinn vísir/getty

Tiger Woods vann Masters risamótið í fimmta skipti á ferlinum í dag. Sigurinn var sá fyrsti á Masters síðan árið 2005.

Woods fagnaði titlinum vel og innilega enda hefur hann gengið í gegnum erfiða tíma síðustu ár og var á tímapunkti óvíst hvort hann gæti spilað golf á nýju.

Fjölskylda Tiger, sonur hans og móðir, voru á vellinum í dag og fögnuðu með honum þegar hann fékk græna jakkann eftirsótta í fimmta skipti. 

Tiger faðmar móður sína eftir lokahringinn vísir/getty
Tiger og sonur hans, Charlie. vísir/getty
vísir/getty
Tiger með verðlaunagripinn vísir/getty
Tiger klæddur í græna jakkann vísir/getty


Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.