Golf

Myndasyrpa af fögnuði Tiger

Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar
Tiger fagnaði griðarlega eftir sigurinn
Tiger fagnaði griðarlega eftir sigurinn vísir/getty
Tiger Woods vann Masters risamótið í fimmta skipti á ferlinum í dag. Sigurinn var sá fyrsti á Masters síðan árið 2005.

Woods fagnaði titlinum vel og innilega enda hefur hann gengið í gegnum erfiða tíma síðustu ár og var á tímapunkti óvíst hvort hann gæti spilað golf á nýju.

Fjölskylda Tiger, sonur hans og móðir, voru á vellinum í dag og fögnuðu með honum þegar hann fékk græna jakkann eftirsótta í fimmta skipti. 

Tiger faðmar móður sína eftir lokahringinnvísir/getty
Tiger og sonur hans, Charlie.vísir/getty
vísir/getty
Tiger með verðlaunagripinnvísir/getty
Tiger klæddur í græna jakkannvísir/gettyFleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.