Ástrós Ýr Eggertsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Gunnar Steinn tryggði Ribe-Esbjerg sigur

Gunnar Steinn Jónsson tryggði Ribe-Esbjerg sigurinn á Mors-Thy í fallbarátturiðlinum í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Rúnar Kárason var markahæstur í liði Ribe-Esbjerg.

Júlían fékk silfur á EM

Júlían J. K. Jóhannsson fékk silfur í +120 kg flokki á EM í kraftlyftingum með búnaði í Plzen í Tékklandi í dag.

Kári lét Loga heyra það: „Þvílík andskotans firra“

Kári Kristján Kristjánsson, leikmaður ÍBV í Olísdeild karla, lét Loga Geirsson, einn sérfræðinga Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport, heyra það á samfélagsmiðlum í dag eftir að Logi sagði brot Kára á Heimi Óla Heimissyni verðskulda margra leikja bann.

Kolbeinn spilaði í sigri AIK

Kolbeinn Sigþórsson spilaði sinn fyrsta leik fyrir sænska úrvalsdeildarliðið AIK þegar liðið tók á móti Eskilstuna í dag.

Setti Íslandsmet í hnébeygju

Karl Anton Löve setti Íslandsmeit í hnébeygju á EM í kraftlyftingum með búnaði sem fram fer í Plzen í Tékklandi í gær.

Kveikt á grillinu fjórum tímum fyrir leik

Í kvöld kemur í ljós hvort KR eða ÍR hampi Íslandsmeistaratitlinum í körfubolta karla þegar oddaleikur úrslitaseríunnar fer fram í DHL höllinni í Frostaskjóli.

Sjá meira