Anton úr leik vegna meiðsla Einn besti handknattleiksdómari landsins, Anton Gylfi Pálsson, er meiddur og dæmir ekki í úrslitakeppninni í Olísdeild karla á næstunni. Morgunblaðið greindi frá þessu í morgun. 4.5.2019 10:30
Portland tók forystu eftir fjórar framlengingar Portland Trail Blazers tók forystuna í ótrúlegum leik í undanúrslitaeinvígi sínu við Denver Nuggets í Vesturdeild NBA í nótt. Milwaukee Bucks komst yfir gegn Boston Celtincs í Austurdeildinni. 4.5.2019 09:30
De Gea verður í markinu gegn Huddersfield David de Gea mun standa í marki Manchester United á móti Huddersfield þrátt fyrir mistök í síðustu leikjum. 4.5.2019 09:00
Sjáðu mörkin úr Íslendingaslagnum Gylfi Þór Sigurðsson átti þátt í fyrra marki Everton gegn Burnley í Íslendingaslag í ensku úrvaldeildinni í gær. 4.5.2019 08:00
Guardiola: Liverpool í ár erfiðasti andstæðingurinn á ferlinum Liverpool á þessu tímabili er erfiðasti andstæðingur sem Pep Guardiola hefur keppt við í deildarkeppni nokkru sinni á ferlinum. 4.5.2019 06:00
Evrópudraumur Everton lifir eftir sigur á Burnley Gylfi Þór Sigurðsson vann Íslendingaslaginn við Jóhann Berg Guðmundsson í ensku úrvalsdeildinni í kvöld, Everton fór með 2-0 sigur á Goodison Park. 3.5.2019 21:15
Björgvin og Þuríður í forystu eftir fyrsta dag Paul Trembley vann aðra grein Reykjavik Crossfit Championship sem fram fór í Laugardalshöll í kvöld. Björgvin Karl Guðmundsson er þó enn í forystu í mótinu í karlaflokki og Þuríður Erla Helgadóttir er í forystu í kvennaflokki. 3.5.2019 21:00
Heimir um lýsingar Kára: „Gjörsamlega út í Hróa“ Heimir Óli Heimisson mátti ekki æfa með Haukum í dag eftir að hafa fengið olbogaskot frá Kára Kristjáni Kristjánssyni í höfuðið undir lok leiks ÍBV og Hauka í undanúrslitum Olísdeildar karla. Hann sagði að sér hefði brugðið við að lesa lýsingar Kára Kristjáns af atvikinu. 3.5.2019 20:28
Jakob og félagar byrjuðu úrslitin á tapi Jakob Örn Sigurðarson og félagar í Borås töpuðu fyrsta leik í úrslitaviðureignar sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta í kvöld. 3.5.2019 19:10
Kári: „Deginum ljósara að ég er fórnarlamb í þessu máli“ │Myndband Kári Kristján Kristjánsson fékk rautt spald fyrir brot á Heimi Óla Heimissyni í leik ÍBV og Hauka í undanúrslitum Olísdeildar karla í gær. 3.5.2019 18:13