Houston vann í framlengingu Houston Rockets hafði betur gegn Golden State Warriors í framlengdum leik í undanúrslitum Vesturdeildar NBA. Houston náði þar með í sinn fyrsta sigur í seríunni. 5.5.2019 09:30
Jón: Langar að spila meira Jón Arnór Stefánsson langar að spila körfubolta áfram eftir að hafa hjálpað KR til sjötta Íslandsmeistaratitilsins í röð með sigri á ÍR í oddaleik í DHL höllinni í kvöld. 4.5.2019 23:21
Matthías: "Eitt það mest svekkjandi sem ég hef lent í“ Matthías Orri Sigurðarson stóð við loforð sitt frá síðasta tímabili og kom ÍR í úrslit Domino's deildar karla. Hann náði þó ekki að fara alla leið, ÍR tapaði fyrir KR í oddaleik í DHL höllinni í kvöld. 4.5.2019 23:12
Umfjöllun: KR - ÍR 98-70 | KR Íslandsmeistari sjötta árið í röð KR vann öruggan sigur á ÍR, 98-70, í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn í DHL-höllinni í kvöld. KR hefur orðið Íslandsmeistari sex ár í röð. 4.5.2019 23:00
Boyd: „Hópur af strákum sem kann að vinna“ Julian Boyd var valinn besti maður úrslitakeppninnar en hann var lykilmaður í liði KR sem tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn sjötta árið í röð. 4.5.2019 22:49
Borche: „Þessir ungu strákar munu skila titli í Breiðholtið“ Borche Ilievski fór með lið sem rétt svo komst í úrslitakeppnina í Domino's deild karla alla leið í oddaleik í úrslitunum. Þar settu nýkrýndir sexfaldir Íslandsmeistarar KR hins vegar óyfirstíganlega hindrun. 4.5.2019 22:39
Ingi: „Við erum búnir að vera betra lið í þessu einvígi“ Ingi Þór Steinþórsson stýrði KR til Íslandsmeistaratitils eftir sigur á ÍR í DHL höllinni í Vesturbæ í kvöld. Þetta er sjötti Íslandsmeistaratitill KR í röð. 4.5.2019 22:25
Björgvin enn með forystuna | Annie Mist vann einvígið Keppni á öðrum degi Reykjavík Crossfit Championship er lokið. Keppt var í fjórum greinum auk þess sem þær Annie Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir mættust í sérstöku einvígi undir yfirskriftinni „Dóttir“. 4.5.2019 18:30
Atletico fékk skell Atletico Madrid fékk skell gegn Espanyol á útivelli í spænsku La Liga deildinni í fótbolta. 4.5.2019 16:18
Bayern styrkti stöðuna á toppnum Bayern München styrkti stöðu sína á toppi þýsku Bundesligunnar með sigri á Hannover í dag. 4.5.2019 16:03