Ástrós Ýr Eggertsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Houston vann í framlengingu

Houston Rockets hafði betur gegn Golden State Warriors í framlengdum leik í undanúrslitum Vesturdeildar NBA. Houston náði þar með í sinn fyrsta sigur í seríunni.

Jón: Langar að spila meira

Jón Arnór Stefánsson langar að spila körfubolta áfram eftir að hafa hjálpað KR til sjötta Íslandsmeistaratitilsins í röð með sigri á ÍR í oddaleik í DHL höllinni í kvöld.

Björgvin enn með forystuna | Annie Mist vann einvígið

Keppni á öðrum degi Reykjavík Crossfit Championship er lokið. Keppt var í fjórum greinum auk þess sem þær Annie Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir mættust í sérstöku einvígi undir yfirskriftinni „Dóttir“.

Atletico fékk skell

Atletico Madrid fékk skell gegn Espanyol á útivelli í spænsku La Liga deildinni í fótbolta.

Sjá meira