Southgate óttast fækkun enskra byrjunarliðsmanna í úrvalsdeildinni Gareth Southgate kallaði eftir því að lögð verði áhersla á að fleiri enskir landsliðsmenn fái að byrja leiki í ensku úrvalsdeildinni. 19.5.2019 23:30
Koepka varði risatitilinn Brooks Koepka varði titil sinn á PGA meistaramótinu í golfi, öðru risamóti ársins í karlagolfinu. 19.5.2019 22:42
Alonso komst ekki inn á Indy 500 Fernando Alonso mistókst að tryggja sér sæti í Indianapolis 500, betur þekkt sem Indy 500, kappakstrinum í tímatökum í dag. 19.5.2019 22:01
Atalanta tók stig í Tórínó Inter missti af mikilvægum stigum í Evrópubaráttunni með tapi fyrir Napólí, Atalanta náði í sterkt stig gegn Juventus. 19.5.2019 20:32
Sigvaldi frábær er Elverum tryggði titilinn Sigvaldi Björn Guðjónsson átti frábæran leik þegar Elverum tryggði sér norska meistaratitilinn í handbolta með sigur á Arendal. 19.5.2019 20:06
Zidane: Bale passar ekki inn í liðið Zinedine Zidane segir Gareth Bale ekki passa inn í hans áætlanir með Real Madrid og ýtti þar með enn frekar undir sögusagnir að Walesverjinn sé á förum. 19.5.2019 19:15
Milan með mikilvægan sigur AC Milan vann mikilvægan sigur í baráttunni um Meistaradeildarsæti í ítöslku úrvalsdeildinni í dag. 19.5.2019 17:56
Alexandrea setti Íslandsmet og fékk bronsverðlaun á HM Alexandrea Rán Guðnýjardóttir vann til bronsverðlauna á HM í bekkpressu sem fram fer í Tókýó í Japan. 19.5.2019 17:25
Einu verðlaunin sem City á eftir að vinna er þjóðarhjartað Það eina sem Manchester City á eftir að vinna er þjóðarhjartað og dýrð. Þetta segir Jonathan Northcroft, fótboltablaðamaður The Times. 19.5.2019 09:00
Allegri: Ákvörðun Juventus að ég hætti Massimiliano Allegri segir að það hafi verið ákvörðun Juventus að hann yrði ekki áfram stjóri félagsins. 19.5.2019 08:00