Guardiola: Þrennan erfiðari en Meistaradeildin Pep Guardiola segir erfiðara að vinna þrennuna á Englandi heldur en að vinna Meistaradeild Evrópu. 19.5.2019 06:00
Tottenham ósátt vegna sektar Barcelona Tottenham hefur lýst yfir miklum áhyggjum vegna sektarinnar sem UEFA gaf Barcelona fyrir hegðun öryggisvarða á leik liðanna í Meistaradeildinni. 18.5.2019 23:30
Koepka með afgerandi forystu fyrir lokahringinn Brooks Koepka hélt í sjö högga forystu sína á PGA meistaramótinu í golfi og þarf að misstíga sig all verulega á lokahringnum til þess að vinna mótið ekki annað árið í röð. 18.5.2019 23:12
Stuðningsmenn Barca þurfa að bíða eftir Griezmann Antoine Griezmann verður ekki kynntur sem nýr leikmaður Barcelona á næstu dögum þrátt fyrir að Ernesto Valverde segi hann "frábærann leikmann.“ 18.5.2019 22:30
Úlfarnir í Evrópu í fyrsta skipti í nærri fjörutíu ár Stuðningsmenn Manchester City fögnuðu ákaft þegar þeirra menn unnu öruggan sigur á Watford í bikarúrslitunum á Wembley í dag. Þeir voru hins vegar ekki þeir einu sem fögnuðu sigri City. 18.5.2019 21:45
PSG skoraði fjögur mörk á Rúnar Rúnar Alex Rúnarsson fékk á sig fjögur mörk þegar Dijon sótti PSG heim í næst síðustu umferð frönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 18.5.2019 20:54
Alfreð stýrði Kiel til Evrópubikars Alfreð Gíslason heldur áfram að safna titlum á síðasta tímabili sínu með Kiel en lærisveinar hans unnu Füchse Berlin í úrslitaleik EHF bikarsins í dag. 18.5.2019 20:25
Tap hjá Hauki í lokaumferðinni Haukur Helgi Pálsson og félagar í Nanterre 92 töpuðu fyrir Elan Bearnais í lokaumferð frönsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta í kvöld. 18.5.2019 20:09
Guardiola: Við verðum að bæta okkur Pep Guardiola gerði það sem enginn knattspyrnustjóri hefur gert áður á Englandi í dag, hann stýrði Manchester City til ensku þrennunnar með sigri í bikarúrslitunum gegn Watford. 18.5.2019 19:30
Oddur áfram á toppnum Oddur Grétarsson og félagar í Balingen-Weilstetten sitja áfram á toppi þýsku B-deildarinnar í handbolta eftir sigur á Essen í kvöld. 18.5.2019 19:06