Aðalheiður Ámundadóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Persónuvernd skoðar birtingu ljósmyndar af ungum pilti

Alvarleg og aðsteðjandi hætta er skilyrði fyrir opinberri myndbirtingu eins og þeirri sem lögregla viðhafði fyrir helgi þegar mynd af unglingspilti var send fjölmiðlum í tengslum við rannsókn alvarlegs kynferðisbrots í Breiðholtslaug.

Tyrknesku pari var synjað um bráðaaðstoð

Mannréttindadómstóll Evrópu hafnaði í síðustu viku beiðni tveggja Tyrkja um að hlutast til um að þau verði leyst úr haldi tyrkneskra stjórnvalda, vegna bráðrar lífshættu.

Upptöku vantar af harkalegri handtöku

Tuttugu mínútna bút vantar í upptöku úr öryggismyndavél frá því þegar maður tvífótbrotnaði við handtöku. Ástæðan fyrir því að ekki er til upptaka er ekki kunn en héraðssaksóknari rannsakar málið.

Fleiri bjóða gjaldfrjáls námsgögn

Sveitarstjórnir Ríkiskaup stendur að sameiginlegu örútboði fyrir sveitarfélög sem hyggjast bjóða grunnskólanemendum gjaldfrjáls námsgögn á komandi skólaári.

Gagnrýnir ummæli Jóns H. B. Snorrasonar

"Ég held að Jón hafi ekki séð rannsóknargögn málsins og viti ekkert um málið nema það sem hann hefur frá lögreglumönnunum sjálfum,“ segir Ómar Örn.

Óttast að þolendur vilji ekki skemma partíið með kæru

Yfirlýsingar forsvarsmanna Eistnaflugs um að tónlistarhátíðin verði ekki haldin aftur ef kynferðisbrot verður framið fælir þolendur frá því að kæra, að mati Aflsins. Hátíðinni verður ekki sjálfkrafa hætt vegna einangraðs atviks,

Hlakkar til heimkomu eftir afrekið mikla á K2

John Snorri Sigurjónsson komst upp á topp hins ógnarháa fjalls K2 í gær. Ferðalagi hans er þó hvergi nærri lokið. Langar til að komast heim en John Snorri á um tveggja vikna ferðalag fram undan. Pólfari segir afrekið gríðarlegt.

Launamunur kynjanna eykst

Niðurstöðurnar sýna að kynbundinn launamunur innan VR er 11,3 prósent í dag og hefur ekki dregist saman á síðustu árum.

Sjá meira