Landið mun betur undirbúið fyrir skell í efnahagslífinu en áður Gylfi Zoega hagfræðiprófessor segir það vera í höndum aðila vinnumarkaðarins hvernig efnahagslífið hérlendis mun þróast næstu mánuði og jafnvel ár. Hann segir landið vera of dýrt og því þurfi að fara varlega í launahækkanir. 31.3.2019 12:42
Kópavogskrónika með forvitnilegustu kynlífslýsinguna Rithöfundurinn Kamilla Einarsdóttir hlaut Rauðu hrafnsfjöðrin, verðlaun fyrir forvitnilegustu kynlífslýsingu ársins 2018. 31.3.2019 11:21
Forsætisráðherra á fremsta bekk á Yeoman Hildur Yeoman frumsýndi nýjustu línu sína, The Wanderer, á HönnunarMars. 31.3.2019 10:02
Segir ríkisstjórnina ekki hafa brugðist rétt við vandræðum WOW Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, segir skorta verulega á viðbrögð stjórnvalda við falli WOW air. Það vanti alveg efnahagsleg viðbrögð. 30.3.2019 16:35
Fyrrum stjórnarmaður WOW segir fimm ástæður fyrir gjaldþroti félagsins Ben Baldanza sat í stjórn WOW air frá árinu 2016 til 2018 og segir hann flugfélagið hafa mætt fimm áskorunum sem hafi orðið til þess að félagið hafi farið í gjaldþrot. 30.3.2019 16:17
Göngufólk í vandræðum í bröttu fjalllendi Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Suðurlandi voru kallaðar út laust fyrir klukkan þrjú í dag. 30.3.2019 15:44
Verkföll munu hafa töluverð áhrif á tíu strætóleiðir Fari svo að ekkert komi út úr viðræðum Samtaka atvinnulífsins og Eflingar munu hefjast verkföll hjá Almenningsvögnum Kynnisferða á tímabilinu 1. til 30. apríl. 30.3.2019 15:17
„Leitt að heyra að Elísabet hafi misst starfið sem WOW air flugfreyja“ Ýmsir netverjar hafa fundið skoplega hlið á annars leiðinlegu máli. 30.3.2019 14:48
Reykjavíkurborg gefur strandaglópum WOW gestakort Samstarfsaðilar um gestakort Reykjavíkur hafa ákveðið að bjóða erlendum strandaglópum WOW air ókeypis gestakort fram yfir helgi. 30.3.2019 14:10
Sóli og Viktoría eignuðust stúlku Fjölmiðlaparið Sóli Hólm og Viktoría Hermannsdóttir eignaðist stúlku aðfaranótt 29. mars. 30.3.2019 13:32