Segir tímabært að þjóðin fái eitthvað að segja um aðild að NATO Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Vinstri grænna, hyggst leggja fram þingsályktunartillögu um þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild Íslands að Atlantshafsbandalaginu. 30.3.2019 13:18
Slasaður vélsleðamaður sóttur með þyrlu á Heklu Veður og aðstæður eru sagðar góðar en maðurinn er um tvö hundruð metra frá tindi fjallsins. 30.3.2019 12:50
Erlendur ferðamaður varð fyrir líkamsárás í matvöruverslun Lögreglan rannsakar nú líkamsárás sem erlendur ferðamaður varð fyrir í matvöruverslun á Laugavegi á sjöunda tímanum í morgun. 30.3.2019 11:52
Segir skiljanlegt að Miðflokksmenn reyni að beina athyglinni að öðru en ummælum sínum Bára Halldórsdóttir segir fullyrðingar Bergþórs Ólasonar, þingmanns Miðflokksins, um innihald upptaka úr öryggismyndavélum á Klausturbar vera rangar. 30.3.2019 11:02
Á von á sínu þriðja barni Fyrirsætan Miranda Kerr á von á sínu þriðja barni en þetta staðfesti talsmaður fyrirsætunnar í samtali við People. 30.3.2019 10:21
Hugbúnaðaruppfærsla 737 MAX tilbúin Boeing tilkynnti í dag að búið væri að ljúka við endurforritun hugbúnaðar í 737 MAX flugvélum. 27.3.2019 23:28
Vilhjálmur prins heimsækir Nýja-Sjáland Vilhjálmur prins mun heimsækja Nýja-Sjáland í næsta mánuði til þess að heiðra minningu þeirra fimmtíu sem létust í hryðjuverkaárás í borginni Christchurch. 27.3.2019 22:50
Dramatísk stikla fyrir næstu seríu um Kardashian fjölskylduna Sextánda sería af Keeping Up with the Kardashians verður frumsýnd þann 31. mars næstkomandi. 27.3.2019 21:51
Játaði að hafa rænt þrettán ára stúlku og myrt foreldra hennar Jake Thomas Patterson, 21 árs gamall maður, hefur játað að hafa rænt hinni þrettán ára gömlu Jayme Closs og myrt foreldra hennar í október á síðasta ári. 27.3.2019 20:42
Verkföllum aflýst Tveggja sólarhringa löngum verkfalli um 2000 félagsmanna í Eflingu og VR sem hefjast áttu á miðnætti hefur verið aflýst. 27.3.2019 18:45