AstraZeneca verði að standa við gerða samninga um afhendingu Ursula Von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, segir að lyfjaframleiðandinn AstraZeneca verði að standa við gerða samninga um afhendingu bóluefnis til Evrópuríkjanna áður en hægt verður að heimila útflutning á bóluefni þeirra sem framleitt er í Evrópu. 26.3.2021 06:41
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum dagsins verður sjónum að sjálfsögðu beint að kórónuveirufaraldrinum og þeim hertu takmörkunum sem gildi tóku á miðnætti. 25.3.2021 11:33
Kanna hvort ný sprunga hafi myndast Vísindamenn kanna nú hvort ný sprunga hafi myndast á Reykjanesinu, um sjö kílómetra norðaustur af Keili. 25.3.2021 10:52
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Staðan í kórónuveirufaraldrinum verður í forgrunni í hádegisfréttum Bylgjunnar en blikur eru á lofti og líkur á að fjórða bylgja faraldursins sé að hefjast. 24.3.2021 11:26
Öngþveiti í Súesskurði Súesskurðurinn í Egyptalandi er nú lokaður fyrir skipaumferð, eftir að stórt flutningaskip strandaði í skurðinum í gær. 24.3.2021 07:00
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Við tökum stöðuna á kórónuveirufaraldrinum í hádegisfréttum okkar en jákvæðar fregnir bárust í morgun þegar í ljós kom að eitt smit hafði greinst í gær þrátt fyrir að blikur væru á lofti og var sá í sóttkví. 23.3.2021 11:35
Byssumaður skaut tíu til bana í Colorado Tíu eru látnir eftir að byssumaður hóf skothríð í matvöruverslun í borginni Boulder í Colorado í Bandaríkjunum. 23.3.2021 06:45
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum Bylgjunnar segjum við nýjustu tíðindi af kórónuveirufaraldrinum en sjö greindust innanlands um helgina. 22.3.2021 11:31
Mikil flóð í Nýja Suður-Wales Um átján þúsund manns hefur verið gert að yfirgefa heimili sín í Ástralíu vegna mikilla flóða í Nýja Suður-Wales en gríðarlegar rigningar hafa verið á svæðinu síðustu daga. 22.3.2021 08:39
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður rætt við yfirlögregluþjóninn á Keflavíkurflugvelli sem býr sig nú undir að taka við auknum fjölda farþega frá ríkjum utan Schengen eftir að ríkisstjórnin heimilaði komu þeirra sem þegar hafa verið bólusettir fyrir kórónuveirunni. 17.3.2021 11:38