
„Hætt að nenna að tala um Sigmund Davíð og hans uppátæki"
Þingmaður Framsóknarflokksins skaut á Sigmund Davíð í þættinum Víglínan á Stöð 2 í dag
Þjóðmálaþáttur á vegum fréttastofu Stöðvar 2 þar sem fjallað er um það helsta sem er í umræðunni hverju sinni.
Þingmaður Framsóknarflokksins skaut á Sigmund Davíð í þættinum Víglínan á Stöð 2 í dag
Eygló Harðardóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, segir það einfaldlega verða að koma í ljós hver sé raunverulegur tilgangur Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar með stofnun Framfarafélagsins sem sett var formlega á laggirnar í dag. Ljóst sé að enginn einn einstaklingur geti verið stærri en flokkurinn.
Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra kemur í Víglínuna til Heimis Más Péturssonar fréttamanns til að ræða stöðuna, evrubolinn og fleira.
Tillaga fjárlaganefndar Alþingis um að fresta fyrirhugaðri hækkun á virðisaukaskatti á ferðaþjónustu og einnig hugmyndir að selja flugstöðina í Keflavík verða til umræðu í Víglínunni í beinni og opinni útsendingu á Stöð 2 klukkan 12.20 í dag.
Kristján Þór Júlíusson menntamálaráðherra verður gestur Heimis Más Péturssonar fréttamannas í Víglínunni á Stöð 2 og Vísi klukkan 12:20.
Áform um sameiningu Tækniskólans og Fjölbrautaskólans við Ármúla verða til umræðu í Víglínunni í beinni og opinni útsendingu á Stöð 2 klukkan 12.20.
Fjármálaáætlunin var til umræðu í Víglínunni í dag.
Það standa öll spjót að Óttarri Proppé heilbrigðisráðherra þessa dagana vegna framlaga til Landsspítalans, einkavæðingar í heilbrigðiskerfinu, frumvarps um rafsígarettur og svo tekur nýtt greiðsluþátttökukerfi í heilbrigðisþjónustunni gildi hinn 1. maí.
Hveitibrauðsdögum ríkisstjórnar Bjarna Bendediktssonar er lokið en í gær voru hundrað dagar liðnir frá því hún tók við völdum á ríkisráðsfundi á Bessastöðum.
Greina má ýmis óveðursský á himni til að mynda vegna fjármálaáætlunar ríkisstjórnarinnar, áformum um hækkun virðisaukaskatts á ferðaþjónustuna og fleira.
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra segir að Sjálfstæðisflokkurinn myndi ekki setja sig upp á móti því að rannsókn yrði gerð á einkavæðingu Landsbankans.
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra kemur í Víglínuna til að svara þeirri gagnrýni sem fram hefur komið frá stjórnarandstöðunni um að of lítið sé gert til uppbyggingar innviða samfélagsins.
Kjartan Bjarni Björgvinsson, formaður rannsóknarnefndar Alþingis, um einkavæðingu Búnaðarbankans, verður gestur Höskuldar Kára Schram í Víglínunni í beinni og opinni útsendingu á Stöð 2 klukkan 12.20.
Þau Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, og Þórey S. Björnsdóttir, framkvæmdastjóri Landsamtaka lífeyrissjóða mættu í Víglínuna og ræddu stöðu lífeyrissjóða.
Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra, Ragnar Þór Ingólfsson nýkjörinn formaður VR og Halldór Benjamín Guðbergsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins verða gestir Heimis Más Péturssonar fréttamanns í Víglínunni á Stöð 2 og Vísi í hádeginu í dag.
Jón Gunnarsson, samgönguráðherra og Hjálmar Sveinsson, formaður skipulagsráðs Reykjavíkurborgar, tókust á um mislæg gatnamót á gatnamótum Reykjanesbrautar og Bústaðavegar í Víglínunni á Stöð 2 í dag.
Í opinni dagskrá og í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi klukkan 12:20.
Gestir Heimis Más Péturssonar fréttamanns í Víglínunni í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi í hádeginu í dag voru Sigmundur Davíð Gunnlaugsson þingmaður Framsóknarflokksins, Björt Ólafsdóttir umhverfisráðherra og Þórunn Sveinbjarnardóttir fyrrverandi umhverfisráðherra og formaður BHM.
Gestir Heimis Más Péturssonar fréttamanns í Víglínunni í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi klukkan tólf tuttugu verða Sigmundur Davíð Gunnlaugsson þingmaður Framsóknarflokksins, Björt Ólafsdóttir umhverfisráðherra og Þórunn Sveinbjarnardóttir fyrrverandi umhverfisráðherra og formaður BHM.
Í næstu viku verður ár liðið frá því frægt viðtal var tekið við Sigmund Davíð um Panamaskjölin sem síðar leiddi til þess að hann sagði af sér sem forsætisráðherra og boðað var til kosninga áður en kjörtímabilið var úti
Björgólfur Jóhannsson, formaður Samtaka atvinnulífsins, segir ástandið á vinnumarkaðinum vera djöfullegt.
Víglínan verður í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 klukkan 12.20.
Ármann Kr. Ólafsson segir lífeyrissjóðina vera í samkeppni við sjóðsfélaga sína og sprengi upp íbúðaverð.
Staðan á húsnæðismarkaðinum, boðaðir vegtollar við höfuðborgarsvæðið og fyrirhuguð sala ríkisins á hlutum í viðskiptabönkunum verður meðal annars til umræðu í Víglínunni í beinni og opinni útsendingu.
Jón Gunnarsson, samgönguráðherra, segir að vinna sé hafin að tillögum um stórtækar endurbætur á vegakerfinu, sem fjármagnaðar verða með gjaldtöku á vegum frá höfuðborgarsvæðinu.
Birgir Jakobsson, landlæknir, segir í Víglínunni á Stöð 2 að sérfræðimönnun sé ábótavant á landspítalanum, kerfið sé brotakennt og þróun þess ekki sambærileg þeirri sem orðið hefur í nágrannalöndum okkar.
Heimir Már Pétursson fréttamaður fær Birgi Jakobsson landlækni í Víglínuna til að ræða heilbrigðismálin
Mikil umræða var um umrætt frumvarp og vildu sumir þingmenn meina að frumvarpið væri ítrekað sett fram þegar nauðsynlegt væri að ræða önnur og mikilvægari mál.
Heimir Már Pétursson fréttamaður stýrir þættinum.
Guðbrandur Örn Arnarsson, úr Landsbjörgu, mætti í Víglínuna og ræddi um leitina að Birnu og fleira.