Veður

Veður


Fréttamynd

Ófært víða um land

Á norðurhluta landsins eru fjallvegir víða ófærir vegna mikillar snjókomu og vinds. Veður kemur í veg fyrir mokstur á ýmsum stöðum.

Innlent
Fréttamynd

Strákar að störfum í nótt

Björgunarsveitin Strákar var kölluð út í nótt þar sem skúr var við það að fjúka og margt annað lauslegt fauk um á Siglufirði.

Innlent
Fréttamynd

Leiðindaveður víða um land

Norðaustan hvassviðri er víða um land með snjókomu og skafrenningi sem veldur ófærð á vegum. Björgunarsveit var kölluð út á Siglufirði í nótt þar sem allt mögulegt var farið að fjúka, en ekki hafa borist fregnir af fólki í vandræðum í föstum bílum, enda var nánast engin umferð um Vestfirði, Norðurland og Austfirði í nótt.

Innlent
Fréttamynd

Ólafsfjarðarvegur opnar aftur eftir slys

Ólafsfjarðarvegur opnar aftur innan klukkustundar, en honum var lokað í morgun vegna slyss. Slæm færð er víða á vegum landsins, til dæmis er Siglufjarðarvegur lokaður vegna snjóflóðahættu.

Innlent
Fréttamynd

Ófært víða um land

Samkvæmt ábendingu frá veðurfræðingi hjá Vegagerðinni er óveður á Suðvesturlandi en vegir að mestu leiti greiðfærir, eins er óveður á Sandskeiði, Hellisheiði og í Þrengslum. Á Suðurlandi eru hálkublettir í uppsveitum. Ófært er um Krísuvíkurveg við Kleifarvatn.

Innlent
Fréttamynd

Enginn leikur í Hólminum í kvöld

Lokaumferð Dominos-deildar kvenna í körfubolta fer ekki öll fram í kvöld eins og áætlað var því mótanefnd KKÍ hefur ákveðið að fresta einum leik vegna slæms veðurs.

Körfubolti
Fréttamynd

Bálhvasst í Eyjum og mikil ölduhæð í Landeyjum

Bálhvasst er á Stórhöfða í Vestmannaeyjum, eða 28 metrar á sekúndu og ölduhæðin við Landeyjahöfn var 3,7 metrar klukkan fimm í morgun, þannig að ólíklegt er að farþegaskipið Víkingur geti siglt þangað fyrri ferðina, að minnstakosti.

Innlent
Fréttamynd

Óveður á Kjalarnesi

Hálka er á Hellisheiði en hálkublettir á Mosfellsheiði. Það er ófært og óveður á Mývatns- og Möðrudalsöræfum og eins á Vopnafjarðarheiði, Fjarðarheiði og Oddsskarði og beðið með mokstur til morguns

Innlent
Fréttamynd

Mokar út mannbroddum

"Þessi vetur er búinn að slæmur ef horft er á veðrið...en góður fyrir kassann,“ segir Jónína Sigurbjörnsdóttir, framkvæmdastjóri Skóvinnustofu Sigurbjörns í Austurveri.

Innlent
Fréttamynd

Vindhviður fóru í fimmtíu metra á sekúndu á Stórhöfða

Björgunarsveitarmenn á höfuðborgarsvæðinu þurftu að sinna að minnsta kosti fimm útköllum vegna foks í gærkvöldi en hvergi hlaust verulegt tjón af. Þeir voru víðar að störfum og þurftu meðal annars að hefta fok á Hvolsvelli og koma ökumanni flutningabíls til aðstoðar eftir að bíllinn rann þversum á Steingrímsfjarðarheiði.

Innlent
Fréttamynd

Rok og drulla á Klaustri

„Þetta er það versta sem gerst hefur síðan í gosinu,“ segir íbúi á Kirkjubæjarklausti en sandmistur var yfir bænum fyrr í dag.

Innlent
Fréttamynd

Gífurlegt svifryk yfir borginni

Mikið svifryk er núna yfir Reykjavík og mælast loftgæði við Grensás mjög slæm þar sem 488,1 míkrógrömm af ryki í hverjum rúmmetra mælist.

Innlent