Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu Njarðvík og Haukar, sem kepptu um Íslandsmeistaratitilinn í vor, eigast við í Bónus deild kvenna í körfubolta. Leikurinn hefst klukkan 19:15 og er sýndur beint á Sýn Sport Ísland. Körfubolti 26.11.2025 18:30
„Aðeins örðuvísi stemning en hefur verið í síðustu leikjum“ Íslandsmeistarar Hauka sýndu heldur betur spari hliðarnar í kvöld þegar þær heimsóttu Njarðvík í IceMar höllina. Eftir tvo erfiða leiki á undan fékk Emil Barja heldur betur svar frá sínu liði sem unnu stórkostlegan 22 stiga sigur á Njarðvík 80-102. Sport 26.11.2025 21:35
KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum KR er komið upp fyrir Keflavík í Bónus-deild kvenna í körfubolta eftir eins stiga sigur á Hamar/Þór í Vesturbænum í kvöld, 85-84. KR-liðið var næstum því búið að henda frá sér sigrinum í lokin. Körfubolti 26.11.2025 21:03
Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Valur lagði Grindavík að velli, 87-80, eftir framlengdan leik liðanna í áttundu umferð Bónus-deildar kvenna í körfubolta í N1-höllinni að Hlíðarenda í kvöld. Körfubolti 22. nóvember 2025 21:36
Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Njarðvík lenti í vandræðum á móti nýliðum Ármanns í Laugardalshöllinni í Bónus-deild kvenna í körfubolta í kvöld en komst í toppsætið með sigri. Tindastóll vann botnlið deildarinnar á sama tíma. Körfubolti 22. nóvember 2025 21:01
ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði ÍA og ÍR eru á sömu slóðum nærri fallsætunum í Bónus-deild karla í körfubolta og því mikið í húfi þegar liðin mætast á Akranesi í kvöld. Körfubolti 21. nóvember 2025 21:00
Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Ármann hefur aðeins unnið einn af fyrstu sjö leikjum tímabilsins í Bónus deild kvenna í körfubolta og liðið undirbýr sig alls ekki nógu vel fyrir leiki, að mati sérfræðings Körfuboltakvölds. Körfubolti 10. nóvember 2025 21:46
Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Maddie Sutton, leikmaður Tindastóls, átti stórkostlegan leik á þriðjudaginn þegar hún skoraði 31 stig, tók 20 fráköst og gaf tíu stoðsendingar en aðeins þrír aðrir leikmenn í sögu deildarinnar hafa leikið þetta eftir. Körfubolti 9. nóvember 2025 08:01
„Ha, átti ég metið?“ Bríet Sif Hinriksdóttir jafnaði þriggja stiga metið í efstu deild kvenna í körfubolta í síðustu umferð Bónusdeildar kvenna í körfubolta og það kom methafanum algjörlega í opna skjöldu í Körfuboltakvöldi kvenna. Körfubolti 6. nóvember 2025 15:03
Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Grindavík vann 17 stiga sigur 85-68 á KR í Bónus-deild kvenna í körfubolta á Meistaravöllum í kvöld. Góður fjórði leikhluti skilaði sigrinum í höfn eftir spennandi leik. Körfubolti 5. nóvember 2025 22:09
„Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ KR tapaði með 17 stiga mun gegn Grindavík á heimavelli 68-85. Daníel Andri Halldórsson, þjálfari KR, var svekktur með fjórða leikhluta liðsins þar sem Grindavík gekk á lagið. Sport 5. nóvember 2025 22:00
Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Valur vann öruggan 38 stiga sigur á Íslandsmeisturum Hauka, 101-63, er liðin áttust við í Ólafssal í Bónus-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 5. nóvember 2025 21:11
Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Bandaríska körfuboltakonan Maddie Sutton gerði allt sem hún gat á móti Keflavík í Síkinu á Sauðárkróki í Bónusdeild kvenna í körfubolta í gær. Það dugði ekki til sigurs en kom henni í fámennan hóp. Körfubolti 5. nóvember 2025 16:30
Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Frændliðin Haukar og Valur mætast tvívegis á Ásvöllum í kvöld en þó í sitthvorri íþróttinni. Það gerir þetta að mjög sérstöku kvöldi ekki síst þar sem það eru sömu félög að mætast á báðum vígstöðvum. Körfubolti 5. nóvember 2025 11:46
Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Njarðvík tók á móti stigalausu liði Hamars/Þórs í Bónus-deild kvenna og vann nokkuð þægilegan sigur, lokatölur 88-61. Körfubolti 4. nóvember 2025 21:28
Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Keflavíkurkonur gerðu góða ferð í Skagafjörðinn í kvöld þegar liðið lagði Tindastól, 88-96, í nokkuð kaflaskiptum leik. Körfubolti 4. nóvember 2025 21:20
Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Stjarnan tók á móti nýliðum Ármanns í kvöld og fóru Stjörnukonur með nokkuð þægilegan sigur af hólmi en lokatölur leiksins urðu 103-81. Körfubolti 4. nóvember 2025 20:10
„Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ KR vann frábæran útisigur á Val í kvöld þegar liðin mættust í Bónus-deild kvenna, 93-100, en með sigrinum tylltu KR-ingar sér á topp deildarinnar. Körfubolti 1. nóvember 2025 22:25
Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Lið Ármanns og Tindastóls eru enn aðeins með einn sigur í Bónus-deild kvenna eftir leiki kvöldsins. Körfubolti 1. nóvember 2025 21:16
Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Keflavík tók á móti Njarðvík í sannkölluðum Suðurnesjaslag í dag en frábær fjórði leikhluti tryggði Njarðvíkingum að lokum níu stiga sigur. Körfubolti 1. nóvember 2025 19:08
Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Það sannkallaður grannaslagur á Hlíðarenda þegar Valur tók á móti KR í Bónu-sdeild kvenna í kvöld. Úr varð fínasta skemmtun og mikið skorað en leikurinn endaði 93-100 gestunum í vil. Körfubolti 1. nóvember 2025 18:31
Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Diljá Ögn Lárusdóttir neitaði að fara ekki úr Hveragerði með öll stigin þegar Stjörnukonur unnu fjögurra stiga endurkomusigur á Hamar/Þór, 85-81, í Bónusdeild kvenna í körfubolta í dag. Körfubolti 1. nóvember 2025 16:53
Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð Íslensku sjónvarpsverðlaunin fóru fram í Gamla bíói í gær og þar fékk Sýn Sport þrenn verðlaun. Körfubolti 31. október 2025 11:30
Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Grindavík hefur byrjað leiktíðina fullkomlega í Bónus-deild kvenna í körfubolta en Njarðvík getur náð Grindavík að stigum með sigri í kvöld. Körfubolti 29. október 2025 22:17