Subway-deild karla

Subway-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Badmus í Val

    Írski körfuboltamaðurinn Taiwo Badmus hefur samið við Val. Hann varð Íslandsmeistari með Tindastóli á síðasta tímabili.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    „Þungu fargi af manni létt“

    Grindvíkingar eru komnir í 8-liða úrslit VÍS-bikarsins eftir sigur á Haukum í sveiflukenndum leik. Lokatölur 88-80 þar sem heimamenn náðu að standa af sér áhlaup gestanna í lokin.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Vals­menn án Kára næstu mánuðina

    Landsliðsmaðurinn Kári Jónsson þarf að gangast undir aðgerð á fæti vegna meiðsla sem hafa plagað hann á tímabilinu. Verður hann frá leik og keppni næstu mánuðina. Þetta kemur fram í tilkynningu frá körfuknattleiksdeild Vals.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Tómas Valur með til­þrif um­ferðarinnar

    Tómas Valur Þrastarson átti tilþrif 10. umferðar Subway-deildar karla í körfubolta að mati Stefáns Árna Pálssonar og sérfræðinga Körfuboltakvölds. Bestu 10 tilþrif 10. umferðar má sjá hér að neðan.

    Körfubolti