Rómur

Rómur

Rómur er vettvangur fyrir ungt frjálslynt fólk til þess að láta að sér kveða í samfélagsumræðunni

Fréttamynd

Upp­lýsingar á tímum kóróna­veirunnar

Á tímum heimsfaraldurs, samkomubanns og efnahagsniðursveiflu mætti færa fyrir því rök að tregða hins opinbera til að afhenda afrit af upplýsingum og svara fyrirspurnum væri frekar óspennandi umfjöllunarefni.

Skoðun
Fréttamynd

Brauð­fætur tungu­mála­náms

Francis Bacon sagði: "Mennt er máttur“. Annað frægt skáld orti: "Sterkasta sverðið er kennsla og þekking“. Heldur minna ljóðrænna væri ef einhver segði að með aukinni þekkingu fást betri atvinnutækifæri eða að með hverri blaðsíðu sem þú lest í bók, hækka mánaðarlaun þín í framtíðinni.

Skoðun
Fréttamynd

Fylgir á­heyrn á­byrgð?

Ég vaknaði þriðjudaginn 21. janúar frekar morgunsúr eins og vanalega, enda aldrei verið mikill morgunhani, við skilaboð frá pabba: ,,Skoðaðu frétt á mbl um krabbameinslækningar – vitnar í BBC frétt”.

Skoðun
Fréttamynd

Hvers vegna ættum við að grípa til að­gerða?

Það leikur enginn vafi á því að verulegar loftslagsbreytingar hafa átt sér stað síðustu ár og áratugi. Frá aldamótum hafa þessar breytingar þótt sérstaklega áberandi og fréttir undanfarinna ára gefa ákveðna vísbendingu um alvarleika þeirra.

Skoðun
Fréttamynd

Fíknistríðið

Fíknistríðið (e. War on Drugs) er mér hulin ráðgáta. Þetta er eftir minni bestu vitneskju lengsta stríð sem mannkynið hefur háð og ég geri ráð fyrir að þetta sé stríð sem við munum tapa ef við skiptum ekki um hernaðaráætlun.

Skoðun
Fréttamynd

Foreldrafrumskógur fyrstu áranna

Það er rétt rúmlega eitt ár síðan ég varð móðir. Allar heimsins klisjur eru sannar, ég elska son minn meira en ég hélt að mögulegt væri og á sama tíma hef ég aldrei gert neitt jafn erfitt.

Skoðun
Fréttamynd

Baráttan um Bretland

Fimmtudaginn 12. desember ganga Bretar til kosninga. Verður þetta í fimmta sinn á rúmlega fimm árum sem breska þjóðin kýs.

Skoðun
Fréttamynd

Upplýstari en flestir

Nýlega skrifuðum ég og maki minn undir upplýst samþykki um val á fæðingarstað því við stefnum að fæðingu í Björkinni, sem er fæðingarstofa í Reykjavík. Við þurftum ekki að hugsa okkur tvisvar um, enda bæði vel upplýst um hvað þjónustan í Björkinni felur í sér.

Skoðun
Fréttamynd

Hroki, hleypi­dómar og meðal­vegurinn

Það er áhugavert að fylgjast með viðbrögðum við umfjöllunum á borð við þá er fréttaskýringaþátturinn Kveikur birti í síðustu viku um mútur og skattaundanskot sjávarútvegsfyrirtækisins Samherja í Namibíu.

Skoðun
Fréttamynd

Hægferð

Við lifum á tímum byltinga. Það sem áður kallaðist þroski og reynslurök kallast nú byltingar.

Skoðun
Fréttamynd

Kapp­hlaupið á norður­slóðir

Heimurinn beinir nú ítrekað sjónum sínum að norðurslóðum. Krassandi og jafnvel hlægilegar fyrirsagnir á borð við að Bandaríkjaforseti vilji kaupa Grænland og að Kína lýsi því yfir að vera nærri-því-norðurslóðaþjóð, gefa vísbendingar um mun stærri áform þessara viðskiptastórvelda.

Skoðun
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.