Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Pílukastarinn Luke Littler bætti enn einum titlinum í safnið á dögunum þegar hann var kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims. Sport 5. nóvember 2025 07:00
„Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Hallgrímur Egilsson, eða Halli Egils, naut sín í botn í stemningunni miklu í Grindavík á laugardagskvöld þegar hann vann annað undankvöld Úrvalsdeildarinnar í pílukasti. Sport 3. nóvember 2025 11:31
Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Það stefnir í afar spennandi kvöld í Kvikunni í Grindavík á morgun þegar þar fer fram annað keppniskvöldið í Úrvalsdeildinni í pílukasti, í beinni útsendingu á Sýn Sport. Brjósklos og möguleikinn á eldgosi skapa þó ákveðna óvissu. Sport 31. október 2025 09:02
Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Nýliðinn Jón Bjarmi Sigurðsson gerði sér lítið fyrir og stóð uppi sem sigurvegari á fyrsta kvöldi úrvalsdeildarinnar í pílukasti í gær. Sport 26. október 2025 12:31
Úrvalsdeildin hefst á morgun: Alexander mætir mömmu sinni í fyrsta leik Úrvalsdeildin í pílukasti hefur göngu sína á Sýn Sport á morgun, laugardagskvöld, og silfurverðlaunahafinn frá síðasta ári mun opna mótið með leik gegn mömmu sinni. Sport 24. október 2025 13:30
Vann Littler og keppir á HM í fyrsta sinn Beau Greaves, sem sigraði Luke Littler á HM ungmenna í pílukasti á mánudaginn, þreytir frumraun sína á HM fullorðinna í lok ársins. Sport 17. október 2025 16:32
„Nánast ómögulegt að sigra“ Pílukastarinn Alexander Veigar Þorvaldsson var ánægður með frammistöðu sína á HM ungmenna og segir að hún hefði dugað til sigurs gegn flestum á mótinu, en ekki Luke Littler. Sport 16. október 2025 10:01
Littler hrósar konunni sem vann hann: „Þvílíkt hæfileikabúnt“ Luke Littler, heimsmeistarinn í pílukasti, hrósaði Beau Graves í hástert eftir að hún sigraði hann, 6-5, í undanúrslitum HM ungmenna í gær. Sport 14. október 2025 09:30
Tapaði frábærum slag gegn fremstu konu heims eftir leikinn við Alexander Eftir að hafa unnið Alexander Veigar Þorvaldsson í hörkuleik á HM ungmenna í pílukasti í dag tapaði heimsmeistarinn Luke Littler í undanúrslitum gegn hinni 21 árs gömlu Beau Greaves, í mögnuðum leik. Sport 13. október 2025 18:47
Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra Alexander Veigar Þorvaldsson mætti sjálfum heimsmeistaranum í pílukasti, Luke Littler, á HM ungmenna í dag. Sport 13. október 2025 14:17
Alexander vann tvo leggi gegn Littler Heimsmeistarinn Luke Littler vann Alexander Veigar Þorvaldsson, 5-2, á HM ungmenna í pílukasti í dag. Sport 13. október 2025 12:02
Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Grindvíkingurinn Alexander Veigar Þorvaldsson er í riðli með heimsmeistaranum Luke Littler á HM ungmenna í pílukasti. Þeir mætast í dag. Sport 13. október 2025 11:24
Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Einn fremsti pílukastari heims, þrefaldi heimsmeistarinn Michael van Gerwen, stóð í slagsmálum á kebabstað um helgina. Myndband af áflogunum fór í dreifingu á samfélagsmiðlum. Sport 29. september 2025 08:00
Fótbolti og golf langvinsælust en hröð fjölgun í sundi og skotfimi Fótbolti er áfram vinsælasta íþróttagrein landsins ef horft er til fjölda iðkana í hverri grein. Golf kemur skammt á eftir en hlutfallslega fjölgaði iðkunum mest í körfubolta, á meðal fimm vinsælustu greinanna. Sport 24. september 2025 16:46
Littler laug því að hann væri hættur Heimsmeistararinn í pílukasti, Luke Littler, brá á leik á samfélagsmiðlum í gær. Sport 19. september 2025 09:32
Fjölga konum á stækkuðu HM í pílu Pílusambandið PDC greyndi frá því í dag að í það minnsta fjórar konur muni taka þátt á næsta heimsmeistaramóti í pílukasti. Sport 17. júní 2025 17:31
Fyrsta undankeppni Úrvalsdeildarinnar í pílukasti Klukkan 11.00 hefst bein útsending frá Grindavík þar sem fyrsta undankeppni Úrvalsdeildarinnar í pílukasti 2025 fer fram. Sigurvegari mótsins tryggir sér þáttökurétt í Úrvalsdeildinni sem byrjar í beinni útsendingu í haust. Sport 14. júní 2025 10:32
Skor flytur: „Ansi þreytt“ að þurfa að reka fólk út klukkan tíu Pílu- og veitingastaðurinn Skor flytur um set á næstu misserum, af Kolagötu yfir í húsnæði að Hafnarstræti 18. Eigandi segist langþreyttur á deilum um opnunartíma og bindur vonir við að geta lengt opnunartíma staðarins í nýju húsnæði. Viðskipti innlent 4. júní 2025 10:41
Pílan vill ganga inn í ÍSÍ: „Þróa þetta úr barmenningu yfir í íþrótt“ Stefnt er að því að gera Pílukastsambandið að sérsambandi innan Íþrótta- og Ólympíusambandsins á ársþingi þess um næstkomandi helgi. Formaður Pílukastsambandsins segir um jákvæða þróun að ræða fyrir íþróttina, „drykkjumót“ verði áfram til staðar. Sport 14. maí 2025 15:02
Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Pílustaðnum Skor hefur verið meinað að hafa opið lengur á kvöldin samkvæmt úrskurði umhverfis- og auðlindamála. Þar staðfesti nefndin ákvörðun Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur frá 10. janúar 2025 um að synja umsókn um aukinn opnunartíma fyrir veitingastaðinn Skor. Viðskipti innlent 14. maí 2025 14:23
Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Það var mikil stemning og fullt út úr dyrum á pílumótinu Sjally Pally í Sjallanum á Akureyri á dögunum. Á meðal þeirra sem heilluðust af mótinu er enski blaðamaðurinn Will Schofield eins og hann skrifaði um í pistli á Daily Star. Sport 20. apríl 2025 11:02
Meiddist við að máta boli Þrefaldi heimsmeistarinn Michael van Gerwen þurfti að draga sig úr leik fyrir níunda keppniskvöld úrvalsdeildarinnar í pílukasti. Ástæðan var nokkuð sérstök. Sport 9. apríl 2025 16:02
Alexander og Ingibjörg unnu Sjally Pally Hið stórskemmtilega pílumót Sjally Pally fór fram í Sjallanum í gær og var fullt út úr dyrum og stemningin einstök. Sport 5. apríl 2025 19:00
SjallyPally í beinni á Vísi Hið frábæra pílumót SjallyPally fer fram í Sjallanum á morgun og verður hægt að fylgjast með herlegheitunum á Vísi. Sport 4. apríl 2025 13:46
HM stækkað og verðlaunaféð tvöfaldað Ákveðið hefur verið að fjölga keppendum á heimsmeistaramótinu í pílukasti og hækka verðlaunaféð um helming. Sport 1. apríl 2025 13:46
Paul vill nú berjast við fyrrum heimsmeistara í pílu Samfélagsmiðlastjarnan Jake Paul vill nú mæta Gerwyn Price – sem varð heimsmeistari í pílu árið 2021 – í hringnum. Paul hefur unnið 11 af 12 bardögum sínum í hnefaleikum, síðast gegn hinum 58 ára gamla Mike Tyson. Sport 26. mars 2025 07:00
Sjáðu níu pílna leik Littlers Heimsmeistarinn Luke Littler náði svokölluðum níu pílna leik í úrslitaleiknum á sjöunda keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar í pílukasti í Cardiff í gær. Sport 21. mars 2025 10:33
Strákurinn vann þrjá bikara á einni viku Luke „The Nuke“ Littler er á svakalegu skriði í pílukastinu þessa dagana og strákurinn hefur átt magnaða viku. Sport 10. mars 2025 21:15
Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Pílukastarinn James Wade hefur verið mjög innilegur í samskiptum sínum við mótherja sína upp á síðkastið. Sport 10. mars 2025 08:00
Tveir níu pílna leikir á sama kvöldinu Svokallaðir níu pílna leikir sjást ekki oft en að tveir slíkir komi á sama kvöldinu er afar sjaldgæft. En það gerðist á fimmta keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar í pílu í gær. Sport 7. mars 2025 10:32