
Abel Dhaira látinn
Stuttri baráttu við krabbamein lauk í dag.
Stuttri baráttu við krabbamein lauk í dag.
KR-ingar urðu þrisvar sinnum Íslandsmeistarar á síðustu fjórum tímabilunum sem Þórólfur Beck kláraði með liðinu á sjöunda áratugnum. Sögufróðir KR-ingar fagna því að félagið hafi endurheimt Beck í liðið sitt fyrir komandi tímabil í Pepsi-deildinni í fótbolta.
Bakvörðurinn Morten Beck er kominn með leikheimild hjá KR.
Knattspyrnudeild Njarðvíkur hefur boðað til fundar síðdegis vegna ummæla sem þjálfari liðsins, Guðmundur Steinarsson, lét falla á Twitter.
„Hann á eftir að gera allt vitlaust í Pepsi-deildinni.“
"Ég er með mar við augað eftir þetta,“ segir KA-maðurinn Elfar Árni Aðalsteinsson sem var skallaður ansi hraustlega í leik KA og Selfoss um nýliðna helgi
Sævar Pétursson, framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar KA, birti í dag ótrúlegt myndband á Facebook-síðu sinni af umdeildu atviki sem átti sér stað í leik KA og Selfoss í Lengjubikarnum á laugardag.
ÍA vann sinn annan sigur í riðli 3 í Lengjubikar karla í dag þegar liðið vann 4-2 sigur á HK í Akraneshöllinni í morgun.
Keflavík rúllaði yfir Fram í riðli 1 í Lengjubikarnum í fótbolta í kvöld.
Ármann Pétur Ævarsson var markahæsti maður vallarins í leik Fjölnis og Þórs á gervigrasi Fjölnismanna í gær en það var engin ástæða fyrir Akureyringinn að fagna því.
Abel Dhaira gefur hvergi eftir í baráttunni við krabbameinið og ætlar að taka annað tímabil með ÍBV.
Gylfi Þór Orrrason, formaður dómaranefndar KSÍ, vonast til þess að nýjar fótboltareglurnar taki fyrst gildi á Íslandi en stór breyting var gerð á knattspyrnulögunum á dögunum.
Einn besti leikmaður Pepsi-deildar karla síðustu ár Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH, lætur sig hafa það að vinna fulla vinnu með boltanum þrátt fyrir að FH-ingar æfi nánast eins og atvinnumenn.
Í dag eru fimmtíu dagar í fyrsta leik í Pepsi-deild karla í fótbolta og liðin tólf eru langt komin með að setja saman leikmannahópa sína fyrir sumarið. Fréttablaðið skoðar í dag félagsskiptin sem við teljum að muni breyta mestu fyrir
Mark ársins kom í leik Blika og Víkings frá Ólafsvík sem endaði með jafntefli.
Það gengur hvorki né rekur hjá Pepsi-deildarliði Þróttar í undirbúningi liðsins fyrir sumarið.
Aðalfundur knattspyrnudeildar Breiðabliks var haldin í gær. Þrír nýir aðilar koma inn í stjórn félagsins.
Breiðablik lyfti sér upp í 2. sæti riðils 2 í Lengjubikar karla í fótbolta með 1-2 sigri á Fjarðabyggð fyrir austan í dag.
Páll Magnússon segir að krabbamein hafi á örfáum vikum dreift sér víða um líkama Abel Dhaira.
Helstu stjörnur Pepsi-deildarinnar mæta nú- og fyrrverandi leikmönnum ÍBV í styrktarleik í Kórnum fyrir markvörðinn Abel Dhaira sem glímir við krabbamein.
Það var lítið skorað í síðustu leikjum dagsins í A-deild Lengjubikars karla í fótbolta.
Stjarnan vann 3-1 sigur á ÍBV en Kassim Doumbia skoraði eina markið þegar FH sótti Leikni F. heim.
Haukar komu til baka og náðu í stig eftir að hafa lent 3-0 undir gegn ÍA í riðli 3 í Lengjubikar karla í fótbolta í dag.
Reykjavíkur-Víkingar eru í góðum gír á undirbúningstímabilinu en liðið vann sinn þriðja leik í röð í Lengjubikarnum í kvöld.
KR vann 2-1 sigur á 1. deildarliði HK í Lengjubikar karla í fótbolta í Kórnum í kvöld en þetta var fyrsti sigur Vesturbæjarliðsins í Lengjubikarnum í ár.
Miðjumaðurinn öflugi spilar með nýliðunum í Pepsi-deildinni í sumar.
Fjölnismenn unnu sinn fyrsta sigur og skoruðu sín fyrstu mörk í Lengjubikarnum í Egilshöllinni í kvöld þegar liðið vann x-x sigur á Þrótti en liðin eru í fjórða riðli í A-deildinni.
Aron Sigurðarson vill nota tækifærið í Tromsö til að bæta sig sem knattspyrnumaður.
Serbneski framherjinn kominn með félagaskipti og getur verið með í Lengjubikarnum annað kvöld.
Tobias Sahlquist spilar með Grafarvogsliðinu í Pepsi-deild karla í fótbolta í sumar.