
ÍBV nældi í sænskan miðjumann
Pepsi-deildarlið ÍBV samdi í dag við sænska miðjumanninn Viktor Adebahr. Hann skrifaði undir tveggja ára samning við Eyjamenn.
Pepsi-deildarlið ÍBV samdi í dag við sænska miðjumanninn Viktor Adebahr. Hann skrifaði undir tveggja ára samning við Eyjamenn.
Valsmaðurinn samdi við uppeldisfélagið til eins árs og spilar í Pepsi-deildinni á ný.
Cristian Martinez Liberato verður áfram í marki Ólafsvíkinga í Pepsi-deildinni næsta sumar.
Þeir Björn og Guðni mæta í kappræður sem Hörður Magnússon stýrir í beinni, strax að loknum íþróttafréttum.
Rekstur toppliðana í Pepsi-deild karla byggist á því að liðin tryggi sér sæti í Evrópukeppni í knattspyrnu á hverju ári. Þetta segir Willum Þór Þórsson, þjálfari KR, í knattspyrnu.
Samtök Íþrótta- og Golfvallastarfsmanna á Íslandi völdu Sigmund Pétur Ástþórsson, vallarstjóra í Kaplakrika, vallarstjóra ársins. Guðjón Guðmundsson skellti sér í Krikann og ræddi við besta vallarstjóra Íslands í dag.
Danski framherjinn Morten Beck Andersen kemur ekki aftur til KR.
Miðjumaðurinn Gunnlaugur Hlynur Birgisson er genginn í raðir Víkings Ó. frá Breiðabliki.
Norðmaðurinn sem spilaði áður með Selfossi og Stjörnunni spilar í vesturbænum í sumar.
Pepsi-mörkin verða stytt en nýr þáttur þar sem kafað verður dýpra ofan í umræðuna verður á dagskrá.
Skagamaðurinn Tryggvi Hrafn Haraldsson er yngsti leikmaðurinn í íslenska landsliðshópnum sem er á leiðinni til Las Vegas þar sem liðið mætir Bandaríkjunum í vináttulandsleik.
Stjarnan og FH mætast í úrslitaleik Fótbolta.net mótsins í ár en þetta varð ljóst eftir að Stjörnumenn tryggðu sér sigur í sínum riðli í kvöld.
Eyjamenn hafa gert nýjan samning við tvo öfluga leikmenn eða þá Gunnar Heiðar Þorvaldsson og Jón Ingason.
Valsmenn unnu öruggan 4-0 sigur á Leikni Reykjavík og tryggðu sér um leið sæti í undanúrslitum Reykjavíkurmótsins en Fjölnismenn unnu Þrótt fyrr um daginn og unnu því alla þrjá leiki sína í B-riðlinum.
Skagamenn unnu öruggan sigur á Víkingi Ólafsvík í Fotbolti.net mótinu nú rétt í þessu en fyrr í dag unnu Eyjamenn öruggan sigur á Keflavík.
Breiðablik hefur á síðasta sólarhringnum fengið til sín þá Hrvoje Tokic frá Víkingi Ólafsvík og Aron Bjarnason frá ÍBV en Kópavogsliðið safnar nú öflugum sóknarmönnum.
Blikar bæta við sig öðrum sóknarmanni á jafn mörgum dögum.
Igor Taskovic skrifaði í kvöld undir samning við Fjölni um að leika með liðinu í Pepsi-deildinni í sumar.
Króatíski framherjinn Hrvoje Tokic er genginn í raðir Breiðabliks.
Nýliðarnir í Pepsi-deildinni unnu ekki leik í riðlakeppni Fótbolti.net-mótsins.
KR-liðið hefur aðeins fengið eitt stig út úr fyrstu tveimur leikjum sínum í Reykjavíkurmóti karla í fótbolta.
Sigurður Egill Lárusson fer á morgun til Tékklands þar sem hann verður til skoðunar hjá FK Jablonec.
Pepsi-deildirnar byrja óvenju snemma sumarið 2017.
Þrír leikir voru í Fótbolti.net mótinu í fótbolta í dag. ÍA rúllaði yfir Grindavík, Breiðablik skellti Keflavík og FH lagði ÍBV örugglega.
Ísland verður með þrettán alþjóðadómara í knattspyrnu á þessu ári en íslensku dómararnir fengu á dögunum afhent FIFA-merki sem staðfestir að þeir séu alþjóðlegir dómarar.
Breiðablik hefur samþykkt tilboð sænska úrvalsdeildarliðsins Norrköping í bakvörðinn Alfons Sampsted.
Segir að dvölin hjá KR sumarið 2015 hafi orðið mjög slæm.
Kaupverðið getur numið allt að þrettán milljónum króna með árangurstengdum greiðslum.
Sterkustu liðum deildarinnar var ekki raðað þannig fyrirfram að þau myndu mætast í lokaumferðunum.
Það var Einar Karl Ingvarsson en ekki Sveinn Aron Guðjohnsen sem tryggði Valsmönnum þrjú stig í gærkvöldi en þetta var fyrsti leikur Hlíðarendaliðsins í Reykjavíkurmótinu í ár.