Vetrarólympíuleikar í Peking 2022

Vetrarólympíuleikar í Peking 2022

24. Vetrarólympíuleikarnir fara fram í Peking í Kína dagana 4. til 20. febrúar.

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Keppti í svigi á ÓL á nærbuxunum

Franskur keppandi á Vetrarólympíumóti fatlaðra fór afar sérstaka leið að því að mótmæla því að keppendur á Ólympíumóti fatlaðra fá ekki að upplifa það sama og þeir sem keppa á sjálfum Ólympíuleikunum.

Sport
Fréttamynd

Mun ekki sakna neins frá þessum Ólympíuleikum

Keppnisfólkið á Vetrarólympíuleikunum er nú á heimleið og það er ljós á viðtölum við þá flesta að þau eru guðslifandi fegin að komast úr prísundinni sem leikarnir virðast hafa verið.

Sport
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.