Rakel: Vissi strax að við myndum klára þetta "Við mætum ótrúlega klárar til leiks og tilbúnar að berjast. Ég vissi strax að myndum klára þetta þó við vissum að þær myndu saxa á,“ sagði Rakel Dögg Bragadóttir eftir sigur Stjörnunnar á Fram Coca-Cola bikar kvenna í dag. Handbolti 25. febrúar 2017 15:53
Fyrirliðarnir fengu ekki að vera með regnbogafyrirliðabönd í gær Fyrirliðarnir í undanúrslitaleikjum Coca Cola-bikars kvenna í gær fengu ekki leyfi til þess að vera með regnbogafyrirliðabönd í leikjum gærdagsins í Laugardalshöll. Handbolti 24. febrúar 2017 14:46
Stjörnukonur á leið í tíunda úrslitaleikinn á fjórum árum Kvennalið Stjörnunnar komst í gær í úrslitaleik Coca Cola bikars kvenna þar sem liðið mætir Fram í Laugardalshöllinni á morgun. Handbolti 24. febrúar 2017 13:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Fram 21-28 | Fram mætir Stjörnunni í úrslitum Fram mætir Stjörnunni í úrslitum Coca-Cola bikars kvenna í handbolta eftir 28-21 sigur á Haukum í undanúrslitum í Laugardalshöll í kvöld. Fram var 12-9 yfir í hálfleik. Handbolti 23. febrúar 2017 21:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Selfoss 27-23 | Meistararnir í úrslit Bikarmeistarar Stjörnunnar geta varið Coca-Cola bikarinn á laugardaginn, en liðið tryggði sér í dag sæti í úrslitaleik bikarsins með sigri á Selfoss í Laugardalshöllinni í dag, 27-23. Handbolti 23. febrúar 2017 19:15
Einn bikarúrslitaleikjanna í ár fer fram á Akureyri en ekki í Laugardalshöllinni Bikarúrslitahelgi handboltans hefst annað kvöld með undanúrslitum Coca Cola bikars kvenna og líkur á sunnudaginn með bikarúrslitaleikjum yngri flokkanna. Allir bikarúrslitaleikir handboltans í ár fara fram í Laugardalshöllinni nema einn. Handbolti 23. febrúar 2017 07:00
Vill draumaúrslitaleik Hrafnhildur Skúladóttir býst við skemmtilegum og spennandi undanúrslitaleikjum í Laugardalshöllinni í dag en er samt sannfærð um að Fram og Stjarnan hafi betur og mætist þar í úrslitaleiknum á sama stað á laugardaginn. Handbolti 23. febrúar 2017 06:00
Fram rústaði Íslandsmeisturunum og fór aftur á toppinn Fram endurheimti toppsætið í Olís-deild kvenna með stórsigri á Gróttu, 33-23, í kvöld. Handbolti 19. febrúar 2017 21:30
Diana mögnuð þegar Valur fór upp í 3. sætið Diana Satkauskeite skoraði 14 mörk þegar Valur vann Fylki, 31-26, í 16. umferð Olís-deildar kvenna í dag. Handbolti 18. febrúar 2017 17:35
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Haukar 24-23 | Stjarnan í toppsætið eftir spennuleik Stjarnan er komin á topp Olís-deildar kvenna í handknattleik eftir sigur á Haukum í spennuleik í Garðabænum í dag. Lokatölur 24-23 og fer Stjarnan því uppfyrir Fram í töflunni. Handbolti 18. febrúar 2017 16:00
Frábær endasprettur skilaði Eyjakonum tveimur stigum á Selfossi Selfyssingar fóru afar illa að ráði sínu gegn Eyjakonum í 16. umferð Olís-deildar kvenna í dag. Lokatölur 31-32, ÍBV í vil. Handbolti 18. febrúar 2017 15:28
Díana Dögg meiddist illa: „Ég hef aldrei grenjað jafnhátt“ | Myndband Díana Dögg Magnúsdóttir verður frá keppni í einhvern tíma eftir svakaleg meiðsli sem hún varð fyrir um síðustu helgi. Handbolti 13. febrúar 2017 13:45
Annað tap Fram í röð Fram tapaði öðrum leiknum í röð í Olís-deild kvenna þegar liðið beið lægri hlut fyrir Haukum, 26-23, á útivelli í dag. Handbolti 11. febrúar 2017 19:33
Grótta færist nær úrslitakeppninni Þremur leikjum er lokið í 15. umferð Olís-deildar kvenna í dag. Handbolti 11. febrúar 2017 15:23
Sjötti sigur Stjörnunnar í röð Stjarnan vann sinn sjötta sigur í röð þegar liðið lagði Selfoss að velli, 32-29, í 15. umferð Olís-deildar kvenna í dag. Handbolti 11. febrúar 2017 14:59
Kári lætur staðar numið eftir tímabilið Kári Garðarsson lætur af störfum sem þjálfari kvennaliðs Gróttu í handbolta eftir tímabilið. Handbolti 10. febrúar 2017 09:30
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍBV 32-23 | Stjörnukonur í Höllina Stjarnan fær tækifæri til að verja titilinn á úrslitahelginni í Coca-Cola bikar kvenna í handbolta eftir 32-23 sigur á ÍBV í Mýrinni í 8-liða úrslitum í kvöld. Handbolti 9. febrúar 2017 21:45
Fram og Haukar í undanúrslit Tveir leikir fóru fram í undanúrslitum í bikarkeppni HSÍ, Coca Cola-bikarnum, í kvöld. Handbolti 8. febrúar 2017 21:33
Selfoss fyrsta liðið í undanúrslit Selfoss varð í kvöld fyrsta liðið til þess að tryggja sér farseðilinn í undanúrslit Coca Cola-bikarsins í Laugardalshöll. Handbolti 7. febrúar 2017 20:56
Stjörnukonur minnkuðu forskot Fram á toppnum | Úrslit og markaskorar kvöldsins Stjarnan nýtti sér vel tap toppliðsins úr í Eyjum í kvöld og minnkaði forskot Fram á toppnum í tvö stig. Handbolti 3. febrúar 2017 21:58
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Fram 32-26 | Frábær lokakafli og Eyjakonur enduðu sigurgöngu Fram Eyjakonur sýndu styrk sinn í kvöld þegar þær enduðu ellefu leikja sigurgöngu Fram og urðu fyrstar til að vinna Safamýrarliði í Olís-deild kvenna í handbolta vetur. Handbolti 3. febrúar 2017 20:00
Valskonur unnu upp átta marka forystu Gróttu en héldu ekki út Íslandsmeistarar Gróttu unnu í kvöld nauðsynlegan sigur á Val í baráttu sinni um að komast í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna í handbolta. Handbolti 3. febrúar 2017 19:50
HSÍ svarar Haukum: Ekki í verkahring forystu HSÍ að tjá sig um eða endurskoða ákvarðanir dómara Handknattleikssamband Íslands hefur sent frá sér fréttatilkynningu í tengslum við eftirmála þessa að Haukar ákváðu að kæra og síðan hætta við að kæra leik sinn á móti Selfossi í Olís-deild kvenna. Handbolti 30. janúar 2017 20:39
Form. handknattleiksdeildar Hauka: Dómararnir hvöttu til leikbrots Þorgeir Haraldsson, formaður handknattleiksdeildar Hauka kom í Akraborgina og ræddi um kæru félagsins vegna framkvæmdar á leik Selfoss og Hauka í Olísdeild kvenna. Handbolti 30. janúar 2017 17:32
Tímabilið búið hjá Huldu Hulda Dagsdóttir, leikmaður toppliðs Fram í Olís-deild kvenna í handbolta, er með slitin krossbönd í hné og leikur ekki meira með liðinu í vetur. Handbolti 30. janúar 2017 17:15
Haukar draga kæruna til baka | "Hörmum tómlæti HSÍ“ Forráðamenn handknattleiksdeildar Hauka hafa ákveðið að draga til baka kæru liðsins vegna leiks Hauka og Selfoss í Olís-deildinni á dögunum. Handbolti 29. janúar 2017 21:24
Langþráður sigur hjá Haukum | Jafnt hjá Fylki og Gróttu Haukar unnu langþráðan sigur eftir rúmlega eins og hálfs mánaðar bið gegn ÍBV á heimavelli í dag en ÍBV missti Gróttu fram úr sér eftir jafntefli Seltirninga í Fylkishöllinni í dag. Handbolti 28. janúar 2017 18:00
Stjarnan kláraði Selfoss í seinni hálfleik | Ellefu sigrar í röð hjá Fram Rakel Dögg Bragadóttir og stöllur unnu öruggan sigur á Selfoss á heimavelli í Olís-deild kvenna en á sama tíma vann Fram ellefta sigurinn í röð gegn nágrönnunum í Val. Handbolti 28. janúar 2017 15:30
Haukar kæra tapleikinn á móti Selfossi og vilja annan leik Handknattleiksdeild Hauka hefur kært leik kvennaliðs félagsins á móti Selfossi til dómstóls HSÍ en leikurinn fór fram í Olís-deild kvenna á miðvikudagskvöldið. Handbolti 27. janúar 2017 12:34
Þrettán mörk Hrafnhildar Hönnu í sigri Selfyssinga Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir skoraði 13 mörk þegar Selfoss vann góðan sigur á Haukum, 28-25, í Olís-deild kvenna í kvöld. Handbolti 25. janúar 2017 21:31