NFL

NFL

Fréttir og úrslit úr bandarísku NFL ruðningsdeildinni.

Fréttamynd

Kynnti nýjan majónes rak­spíra

Will Levis er leikstjórnandi í NFL-deildinni með liði Tennessee Titans. Hann er með lífstíðarsamning við Hellman´s majónes og ekki að ástæðulausu.

Sport
Fréttamynd

Stans­laus slags­mál stjörnunýliðans

Það gengur á ýmsu á sameiginlegum æfingum NFL-liðanna Detroit Lions og New York Giants sem undirbúa sig fyrir komandi leiktíð. Nýliðinn Malik Nabers grípur fyrirsagnirnar.

Sport
Fréttamynd

Lawrence fær risasamning

Leikstjórnandinn Trevor Lawrence hefur ekki staðið undir væntingum í NFL-deildinni en er samt orðinn sá launahæsti.

Sport
Fréttamynd

Kominn heim nokkrum dögum eftir hjarta­stopp

Brandon Lamar Thompson Jr., varnarmaður NFL-meistara Kansas City Chiefs, gat vart byrjað tímabilið verr en hann var á liðsfundi þegar hann fékk flog sem leiddi til þess að hjarta hans stöðvaðist um tíma.

Sport
Fréttamynd

Ætlar að spila þangað til „dekkin detta af“

Travis Kelce stefnir á að spila eins lengi og líkami hans leyfir honum. Þessi 34 ára gamli innherji skrifaði undir nýjan tveggja ára samning við ríkjandi NFL-meistara Kansas City Chiefs í sumar eftir að getgátur voru uppi um að hann myndi leggja skóna á hilluna.

Sport
Fréttamynd

Hefur safnað kærum síðustu mánuði

Rashee Rice, leikmaður NFL-meistara Kansas City Chiefs, átti magnað tímabil í NFL-deildinni og hefur svo misstigið sig ítrekað frá því hann komst í frí.

Sport
Fréttamynd

NFL stjarna sökuð um dýraníð

Isaiah Buggs er nýr leikmaður Kansas City Chiefs en hann er búinn að koma sér í vandræði áður en hann spilar sinn fyrsta leik með meisturunum.

Sport