
Leikgreining: Farið yfir það hvernig KR komst í undanúrslit Mjólkurbikarsins
Leikur Breiðabliks og KR í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins krufinn til mergjar.
Umfjöllun um Mjólkurbikar karla og kvenna í knattspyrnu.
Leikur Breiðabliks og KR í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins krufinn til mergjar.
Hjörvar Hafliðason sagði Hilmari Árna Halldórssyni að skammast sín fyrir tilburði sína í þriðja marki FH gegn Stjörnunni í Mjólkurbikarnum.
FH, KR og Valur tryggðu sér í gærkvöldi síðustu þrjú sætin í undanúrslitum Mjólkurbikarsins.
Stjarnan vann FH á lokasekúndunum í deildarleik liðanna á dögunum en FH hefndi fyrir það með öruggum 3-0 sigri í leik liðanna í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta í kvöld.
Þrjú síðustu liðin tryggja sér sæti í undanúrslitum Mjólkurbikar karla í kvöld og eftir leikina verður síðan dregið í undanúrslit Mjólkurbikars karla og kvenna. Leikirnir þrír og drátturinn verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Það er óhætt að segja að nóg verði um að vera á íþróttarásum Stöðvar 2 í dag og fram á nótt.
Breiðablik var síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Mjólkurbikars kvenna. Liðið vann ÍA örugglega 5-0 upp á Skaga í kvöld.
Selfoss vann dramatískan 1-0 sigur á Íslandsmeisturum Vals er liðin mættust í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna í knattspyrnu í dag.
Þór/KA er komið í undanúrslit Mjólkurbikars kvenna í knattspyrnu eftir 3-1 sigur á Haukum á heimavelli.
KR er komið í undanúrslit Mjólkurbikarskvenna eftir 2-1 sigur á FH í Kaplakrika í dag.
Bikarmeistarar Selfoss eru komnir í undanúrslit Mjólkurbikars kvenna eftir 1-0 sigur á Íslandsmeisturum Vals.
Stórleikur dagsins í átta liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna er uppgjör á milli Íslandsmeistara Vals og bikarmeistara Selfoss.
Það er nóg um að vera í dag. Þjóðadeildin fer af stað, 8-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna í knattspyrnu, Evrópumótaröðin í golfi og Pepsi Max Mörkin. Allt í beinni á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag.
Í annað skiptið í sumar þá bíður KR kvenna leikur í Mjólkurbikarnum þegar þær koma úr sóttkví. Það hefur verið nóg af slíkum hléum hjá KR liðinu í sumar.