Brynja Þorgeirs tekur við Djöflaeyjunni Tekur við af Þórhalli Gunnarssyni sem ritstjóri menningarþáttarins í Ríkissjónvarpinu. Menning 7. maí 2013 08:00
Langflestir hafa séð Ófeig í bíó Um sextán þúsund miðar hafa selst á fjórar íslenskar kvikmyndir á þessu ári. Menning 7. maí 2013 08:00
Ósagðar sögur Vestmannaeyjagossins Sighvatur Jónsson og Jóhanna Ýr Jónsdóttir gera heimildarmynd um Vestmannaeyjagosið sem frumsýnd verður á Goslokahátíð í Eyjum í júlí. Lífið 7. maí 2013 08:00
Spiluðu sama lagið 105 sinnum í röð Bandaríska hljómsveitin The National stóð sig prýðilega í gjörningi Ragnars Kjartanssonar. Tónlist 6. maí 2013 21:44
Óreiðukennt uppgjör við Geirfinnsmálið Hvörf er hörð ádeila á íslenskt réttarkerfi og glæpsamlega meðferð yfirvalda í einu stærsta sakamáli íslensku þjóðarinnar sem líður fyrir óreiðukennda framsetningu. Gagnrýni 6. maí 2013 11:30
Hvolpaást skoðað 10.000 sinnum Myndband rapparans Emmsjé Gauta og Larry BRD ásamt Unnsteini Manuel við lagið Hvolpaást hefur verið skoðað tíu þúsund sinnum á síðunni Youtube síðan það kom út fyrir tveimur vikum. Tónlist 4. maí 2013 14:00
Allt er þegar þrennt er Myndin er bæði fyndnari og meira spennandi en forverar hennar, og þrátt fyrir brellusúpuna verður áhorfandinn aldrei dasaður. Gagnrýni 3. maí 2013 11:35
Íslensk plaköt fyrir erlendar kvikmyndir "Ég sá minnst á þetta framtak í einhverri teiknigrúppu á Facebook og ákvað að bjóða mig fram. Sem betur fer fékk ég mynd sem ég þekki,“ segir Sunna Ben, einn rúmlega tuttugu listamanna sem sýna kvikmyndaplaköt eftir sig í Bíó Paradís á morgun, laugardag, klukkan 16. Menning 3. maí 2013 07:00
Ástir, örlög og saxófónn De Palma er bestur þegar hann reynir ekki að vera annar en hann er. Ég trúi því að hann geti gert miklu betur. Gagnrýni 3. maí 2013 00:01
Næsta plata árið 2015 Lars Ulrich, trommari Metallica, segir ólíklegt að ný plata með hljómsveitinni komi fyrr en árið 2015. Síðasta plata sveitarinnar, Death Magnetic, kom út 2008. Tónlist 2. maí 2013 16:00
Ný söngleikjadeild stofnuð "Íslendingar eru tónelskir. Við erum rosalega spennt fyrir þessu og hvetjum fólk til að koma í prufuna,“ Tónlist 2. maí 2013 15:00
Hápunktur hjá þungarokkurum Dimma og Sólstafir verða með sameiginlega tónleika í Austurbæ á fimmtudag. Dimma gaf út plötuna Myrkraverk á síðasta ári sem hlaut fínar viðtökur. Fjögur lög af henni hafa komist á vinsældarlista Rásar 2. Tónlist 2. maí 2013 13:00
Gerðu myndband fyrir vinsæla danska sveit "Þeir höfðu samband við okkur og við ákváðum að gera myndband á Íslandi enda eru þeir aðdáendur landsins.“ Tónlist 2. maí 2013 11:00
Hjálmar starfa með Erlend Øye Hjálmar og hinn þekkti norski tónlistarmaður Erlend Øye úr hljómsveitunum Kings of Convenience og The Whitest Boy Alive eru að vinna saman að nýrri plötu. Upptökum er í þann mund að ljúka hér á landi. Tónlist 2. maí 2013 09:00
Extreme Chill í fjórða sinn Íslenska raftónlistarhátíðin Extreme Chill Festival – Undir jökli verður haldin í fjórða sinn helgina 12.-14. júlí á Hellissandi við rætur Snæfellsjökuls. Í ár koma um tuttugu íslenskir tónlistarmenn fram, auk fjögurra erlendra tónlistarmanna. Tónlist 30. apríl 2013 13:00
Risastór sirkushátíð í Vatnmýrinni í sumar Fjögur sirkustjöld verða reist. Þorp í anda Bakken í Kaupmannahöfn. Circus Xanti frá Noregi kemur að skipulagningu. Menning 30. apríl 2013 12:00
Yrkir um fugla, fótbolta og blaðasöluárin Auðunn Gestsson vann í 30 ár sem blaðasali og á hverjum degi les hann blöðin og klippir út allt um íslenska fótboltann. Nú er hann búinn að gefa út ljóðabókina Ljóðin mín. Menning 26. apríl 2013 15:30
Myndlistarnemar sýna í Hnitbjörgum „Það eru mjög margar umsóknir frá erlendum nemendum þannig að áhuginn er bæði innanlands sem utan.“ Menning 26. apríl 2013 15:00
Helvíti – það eru hinir Nesser er í hópi þeirra bestu og þótt sagan kraumi ekkert af spennu er hún djúp og næm lýsing á samskiptum innan fjölskyldu. Lögreglumaðurinn Barbarotti er líka skrattanum skemmtilegri. Gagnrýni 26. apríl 2013 15:00
Prófar í Ósló, Stokkhólmi og Prag Verið er að undirbúa sýningar á einleiknum How To Become Icelandic in 60 Minutes í Ósló, Stokkhólmi og í Prag. Menning 25. apríl 2013 13:00
Þekkir söguna betur núna "Fyrst þegar ég sá handritið hélt ég að ég myndi aldrei ná að læra allan þennan texta. Það kom mér á óvart hvað það tók mig skamman tíma að læra allan textann því ,“ segir leikkonan Rán Ragnarsdóttir, sem fer með hlutverk Jane í uppfærslu Borgarleikhússins á Mary Poppins. Menning 25. apríl 2013 08:00
Financial Times hrífst af Yrsu "Ef þú vilt láta halda fyrir þér vöku, þá mæli ég með Ég man þig eftir Yrsu Sigurðardóttur,“ segir Christopher Fowler, gagnrýnandi breska viðskiptablaðsins Financial Times. Menning 24. apríl 2013 10:00
Leiklistarbakterían fjölskylduveira "Ég ætlaði aldrei að verða leikari og stóð fastur á þeirri ákvörðun minni þangað til fyrir tveimur árum,“ segir hinn tvítugi Róbert Óliver Gíslason, sem hefur fengið inngöngu í hinn virta leiklistarskóla Stella Adler, Academy of Acting and Theater, í Los Angeles. Menning 24. apríl 2013 07:00
Íslandi bregður fyrir í fyrsta sýnishorni úr Thor: The Dark World Íslandsævintýri Marvel-hetjunnar er væntanlegt í nóvember. Menning 23. apríl 2013 12:02
Fínasti fugl Áhugavert en óþægilegt unglingadrama. Aðalleikarinn Styr Júlíusson er hæfileikaríkur piltur. Gagnrýni 22. apríl 2013 15:45
Ljúfur háskólanemi leikur handrukkara Kristján Hafþórsson leikur handrukkara í kvikmyndinni Falskur fugl sem er nýkomin í bíó. Menning 22. apríl 2013 14:00
Emilíana mætt til Íslands með nýju plötuna Emilíana Torrini er komin til landsins og er með eintak af væntanlegri plötu sinni í farteskinu. Tónlist 22. apríl 2013 13:30
Leikhús á öðru plani Fullkomin útfærsla á skáldsögunni. Mögnuð leikhúsupplifun þar sem unnið er með mörk heilbrigðis og geðsýki á áhrifamikinn hátt sem lætur engan ósnortinn. Gagnrýni 22. apríl 2013 11:30
Furðuskepnan konan Krúttlegt leikrit um líkama og sálarástand konunnar en ristir ekki sérstaklega djúpt. Gagnrýni 22. apríl 2013 11:00
Leikur tveimur skjöldum Íslenska landslagið nýtur sín afar vel í Oblivion og ekki skemmir glæsileg myndatakan. Gagnrýni 21. apríl 2013 14:45