Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Hlédrægur og frábær Ocean

Ocean spjallaði lítið á milli laga en tók sér þó tíma til að mynda áhorfendaskarann og bað svo um leyfi tónleikagesta til að spila tvö ný lög, sem lofa svo sannarlega góðu um framhaldið.

Gagnrýni
Fréttamynd

Gömlu góðu sleðarnir

Hlandlyktin er enn í nösunum á mér eftir nýafstaðna Hróarskelduhátíð, sem var mín fyrsta þrátt fyrir háan aldur.

Tónlist
Fréttamynd

Samaris heldur útgáfutónleika

Samaris heldur útgáfutónleika á Volta á fimmtudag til að fagna samnefndri plötu sinni. Platan, sem inniheldur meðal annars stuttskífurnar Hljóma þú og Stofnar falla, er gefin út af 12 Tónum á Íslandi en af One Little Indian annars staðar í heiminum.

Tónlist
Fréttamynd

Það var alltaf hljóðfæraleikur í þessu húsi

Sumartónleikar Listasafns Sigurjóns Ólafssonar hefjast annað kvöld í tuttugasta og fimmta sinn. Á þessum aldarfjórðungi hafa margir helstu tónlistarmenn landsins komið fram í safninu og oft dregið með sér erlenda kollega. Hlíf Sigurjónsdóttir veit meira.

Menning
Fréttamynd

Alexaner Skarsgård leikur sjarmerandi anarkista

Leikkonan Brit Marling og Íslandsvinurinn Alexander Skarsgård leika aðalhlutverkin í kvikmyndinni The East, sem er nýjasta afurð leikstjórans og handritshöfundarins Zals Batmanglij og leikkonunnar og handritshöfundarins Brit Marling. Einnig fer leikkonan Ellen Page með hlutverk í myndinni.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Sjö samúræjar í Elliðaárdalnum

Leikfélagið Sýnir frumsýnir Sjö samúræja í Elliðaárdalnum annað kvöld. Verkið byggir á kvikmynd Kurosawa en Guðmundur Erlingsson vann leikgerðina.

Menning
Fréttamynd

(R)appari snýr aftur

Rapparinn vinsæli Jay-Z gefur út sína tólftu hljóðversplötu, Magna Carta Holy Grail í dag á appi fyrir notendur Samsung-snjallsíma. Aðrir þurfa að bíða lengur.

Tónlist