Með tónleikagestina nánast í fanginu Peter Maté í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar. Gagnrýni 18. júlí 2013 10:00
Risavaxin vélmenni mæta skrímslum Stórmyndin Pacific Rim var frumsýnd í gærkvöldi. Kvikmyndin er úr smiðju meistara Guillermos del Toro og hefur fengið frábæra dóma frá gagnrýnendum. Bíó og sjónvarp 18. júlí 2013 10:00
Jessica Chastain er eftirsótt Jessica Chastain er vinsæl um þessar mundir. Bíó og sjónvarp 17. júlí 2013 23:00
Hlédrægur og frábær Ocean Ocean spjallaði lítið á milli laga en tók sér þó tíma til að mynda áhorfendaskarann og bað svo um leyfi tónleikagesta til að spila tvö ný lög, sem lofa svo sannarlega góðu um framhaldið. Gagnrýni 17. júlí 2013 21:00
Skrímsli og látnir lögreglumenn Monsters University og R.I.P.D. eru komnar í kvikmyndahús hér á landi. Bíó og sjónvarp 17. júlí 2013 21:00
Metaðsókn í sýningartíma á Reykjavík International Film Festival „Lokadagskráin verður í kringum 100 myndir. Hluti af þeim er sérvalinn og fer ekki í gegnum umsóknarferlið,“ segir Atli. Menning 17. júlí 2013 07:00
Leiðinleg lögga, sílikonkonur og aðrir englar Ágætlega spennandi glæpasaga, en langsótt plott og dauflegar persónur draga hana nokkuð niður. Gagnrýni 16. júlí 2013 12:00
Úthugsað sölutrix eða uppljóstrun? J.K. Rowling er langt frá því fyrsti frægi höfundurinn sem skrifar undir dulnefni. Menning 16. júlí 2013 11:00
Fékk Riddarakross fyrir það sem þótti klikkun Sigurður Karlsson hlaut á dögunum Riddarakross Finnska ljónsins fyrir framlag sitt til útbreiðslu finnskra bókmennta. Menning 15. júlí 2013 10:00
Litla ljót og galni afinn Ansi þunn og grunn saga um mjög áhugavert efni. Gagnrýni 12. júlí 2013 12:00
Gera tilraunir með tvo ólíka hljóðheima Sex ung tónskáld koma saman í Kaldalóni í Hörpu í kvöld og flytja eigin tónlist. Eitt þeirra er Gunnar Gunnsteinsson Menning 12. júlí 2013 11:00
Gömlu góðu sleðarnir Hlandlyktin er enn í nösunum á mér eftir nýafstaðna Hróarskelduhátíð, sem var mín fyrsta þrátt fyrir háan aldur. Tónlist 11. júlí 2013 11:00
Laufléttur lögguhasar Gamanmyndin The Heat var frumsýnd hér á landi í gærkvöld en myndin skartar leikkonunum Söndru Bullock og Melissu McCarthy í aðalhlutverkum. Bíó og sjónvarp 11. júlí 2013 10:15
Hundaæði herjar á mannkynið Tvær kvikmyndir voru frumsýndar í íslenskum bíóhúsum í gær. Bíó og sjónvarp 11. júlí 2013 10:00
Fara mjúkum höndum um rokkið Emilíana Torrini er í hópi söngkvenna sem flytja lög rokkhljómsveitarinnar Queens of the Stone Age á nýrri ábreiðuplötu. Tónlist 11. júlí 2013 09:54
Samaris heldur útgáfutónleika Samaris heldur útgáfutónleika á Volta á fimmtudag til að fagna samnefndri plötu sinni. Platan, sem inniheldur meðal annars stuttskífurnar Hljóma þú og Stofnar falla, er gefin út af 12 Tónum á Íslandi en af One Little Indian annars staðar í heiminum. Tónlist 9. júlí 2013 11:00
Það var alltaf hljóðfæraleikur í þessu húsi Sumartónleikar Listasafns Sigurjóns Ólafssonar hefjast annað kvöld í tuttugasta og fimmta sinn. Á þessum aldarfjórðungi hafa margir helstu tónlistarmenn landsins komið fram í safninu og oft dregið með sér erlenda kollega. Hlíf Sigurjónsdóttir veit meira. Menning 8. júlí 2013 14:00
Óður til leiksins og forvitninnar Náttúrugripasöfn eru innblástur myndlistarkonunnar Söru Riel á sýningunni Memento Mori sem verður opnuð Listasafni Íslands í kvöld. Menning 5. júlí 2013 11:00
Halda minningu vinar á lofti með tónleikum Hljómsveitin Skátar heiðrar minningu Björns Kolbeinssonar með tónleikum á Faktorý í kvöld. Engin erfisdrykkja, heldur falleg stund, segir Benedikt Reynisson. Tónlist 5. júlí 2013 07:00
Alexaner Skarsgård leikur sjarmerandi anarkista Leikkonan Brit Marling og Íslandsvinurinn Alexander Skarsgård leika aðalhlutverkin í kvikmyndinni The East, sem er nýjasta afurð leikstjórans og handritshöfundarins Zals Batmanglij og leikkonunnar og handritshöfundarins Brit Marling. Einnig fer leikkonan Ellen Page með hlutverk í myndinni. Bíó og sjónvarp 4. júlí 2013 14:00
Bjó til ímyndaðan heim utan um sögu bókstafanna Líffærafræði leturs nefnist sýning á verkum Sigríðar Rúnar Kristinsdóttur sem opnuð verður í Sparki klukkan 16 í dag. Menning 4. júlí 2013 12:00
Sjö samúræjar í Elliðaárdalnum Leikfélagið Sýnir frumsýnir Sjö samúræja í Elliðaárdalnum annað kvöld. Verkið byggir á kvikmynd Kurosawa en Guðmundur Erlingsson vann leikgerðina. Menning 4. júlí 2013 11:00
Millilending fyrir næstu plötur Tónlistamaðurinn Ummi Guðjónsson hefur sent frá sér sína aðra sólóplötu, Stundum er minna meira. Tónlist 4. júlí 2013 09:00
Alvöru vestri og gömul klassík Johnny Depp fer með hlutverk indíána í kvikmyndinni Lone Ranger sem frumsýnd var í gær. Bíó Paradís sýnir gömlu klassíkina Hard Ticket to Hawaii í kvöld. Bíó og sjónvarp 4. júlí 2013 08:30
Samstarfið með Friðriki Dór gekk vel Gunnar Hjálmarsson gefur út barnaplötuna Alheimurinn! Fyrsta lagið fer í spilun í dag og heitir Glaðasti hundur í heimi. Tónlist 4. júlí 2013 08:30
Íslenska kvikmyndin XL sýnd á alþjóðlegri kvikmyndahátíð "Við erum mjög glöð með viðtökurnar. Það var fullur salur á frumsýningunni, 1200 manns, sem var frábært,“ segir leikkonan María Birta Bjarnadóttir. Bíó og sjónvarp 4. júlí 2013 08:00
Hin fullkomna kvikmynd Toni Collette segir nýjustu mynd sína fullkomna. Bíó og sjónvarp 4. júlí 2013 07:00
Tveir heimar mætast á töfrandi hátt Enginn tónlistaráhugamaður að vera svikinn af rammíslensku rafpoppi Samaris. Gagnrýni 3. júlí 2013 23:00
(R)appari snýr aftur Rapparinn vinsæli Jay-Z gefur út sína tólftu hljóðversplötu, Magna Carta Holy Grail í dag á appi fyrir notendur Samsung-snjallsíma. Aðrir þurfa að bíða lengur. Tónlist 3. júlí 2013 23:00