Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Að rækta bæinn sinn

Bráðskemmtileg saga af enn skemmtilegri persónum, en líður örlítið fyrir að hafa elst illa eins og títt er um framtíðarsögur.

Gagnrýni
Fréttamynd

Ragnheiður í óperunni í vor

Íslenska óperan hefur tryggt sér sýningarrétt á Ragnheiði, hinni nýju óperu Gunnars Þórðarsonar og Friðriks Erlingssonar, sem var flutt í tónleikaformi í Skálholti fyrir skemmstu.

Menning
Fréttamynd

Spiluðu Bítlalög fyrir Vigdísi

"Þetta var gaman en svolítið sérstakt,“ segir Stuðmaðurinn Tómas M. Tómasson. Afbrigði hljómsveitar hans Bítladrengirnir blíðu spilaði á skemmtistaðnum Café Rosenberg á miðvikudagskvöld. Einn gestanna var frú Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands.

Tónlist
Fréttamynd

Lestu þetta ef þú elskar Pink Floyd

Samtals hefur Dark Side of the Moon verið á Billboard listanum í yfir 1500 vikur eða í tæp 30 ár. Í rólegri viku þá selst á milli 8000-9000 eintök af plötunni á viku bara í Bandaríkjunum.

Tónlist
Fréttamynd

Ekki enn rekist á íslensku klíkugrýluna

Blik er heitið á nýju leikriti eftir Phil Porter sem leikhópurinn Arctic frumsýnir í Gamla bíói á sunnudaginn. Unnar Geir Unnarsson, leikstjóri verksins, segir það meinfyndinn harmleik um félagslega hegðun sinnar kynslóðar.

Menning
Fréttamynd

Monáe syngur um vélmenni

Önnur hljóðversplata bandarísku R&B- og sálarsöngkonunnar Janelle Monáe, The Electric Lady, kemur út eftir helgi á vegum Wondaland Arts Society og Bad Boy Records, sem Sean "Diddy“ Combs stofnaði.

Tónlist
Fréttamynd

Útlendingar kaupa íslenskt indí

Vinsælasta platan hér á landi í sumar var This Is Icelandic Indie Music. Hún hefur setið í efsta sæti Tónlistans undanfarnar vikur og hefur, að sögn útgefandans Haralds Leví Haraldssonar hjá Record Records, selst í um þrjú þúsund eintökum.

Tónlist
Fréttamynd

Spila bestu lög Dire Straits í Hörpu

"Þetta verða frábærir tónleikar,“ segir tónleikahaldarinn Guðbjartur Finnbjörnsson. Hljómsveitin The Straits, sem er skipuð tveimur fyrrverandi meðlimum hinnar heimsfrægu Dire Straits, spilar í Eldborgarsal Hörpu 25. nóvember.

Tónlist
Fréttamynd

Biggi með lag í Hollywood-stiklu

Lagið Lost Control af fyrstu sólóplötu Bigga Hilmars, All We Can Be sem kom út fyrir síðustu jól, hljómar í stiklu við nýjustu mynd leikstjórans Kevin Macdonald, How I Live Now, sem verður frumsýnd á næstunni.

Tónlist