Ian McKellen leikur Sherlock Holmes Myndinni er leikstýrt af Óskarshafanum og leikstjóranum Bill Condon. Bíó og sjónvarp 6. september 2013 20:45
Kvikmynd um ævi Mandela frumsýnd í Toronto Myndin verður heimsfrumsýnd á alþjóðlegu kvikmyndahátiðinni í Toronto síðar í mánuðnum Bíó og sjónvarp 6. september 2013 19:30
Ný plata á leiðinni frá One Direction Platan mun heita Midnight Memories og kemur út í lok nóvember. Tónlist 6. september 2013 17:00
Að rækta bæinn sinn Bráðskemmtileg saga af enn skemmtilegri persónum, en líður örlítið fyrir að hafa elst illa eins og títt er um framtíðarsögur. Gagnrýni 6. september 2013 13:00
Stáli snýr aftur Fyrsta sýnishornið úr RoboCop var frumsýnt í gær. Bíó og sjónvarp 6. september 2013 12:25
Ragnheiður í óperunni í vor Íslenska óperan hefur tryggt sér sýningarrétt á Ragnheiði, hinni nýju óperu Gunnars Þórðarsonar og Friðriks Erlingssonar, sem var flutt í tónleikaformi í Skálholti fyrir skemmstu. Menning 6. september 2013 12:00
Í fararbroddi í flutningi nýrra íslenskra leikrita Útvarpsleikhúsið frumflytur í vetur tíu ný íslensk leikverk, bæði eftir vel þekkta og minna þekkta höfunda. Menning 6. september 2013 12:00
"Þetta er óður til blýantsins“ Teiknivísindi – sjö níu þrettán er heiti sýningar sem Sigrún Eldjárn opnar á laugardaginn klukkan þrjú í Listasafni ASÍ að Freyjugötu 41. Menning 6. september 2013 11:00
Söngkennarinn Jóhanna Guðrún Jóhanna Guðrún verður með söngnámskeið í Tónskóla Eddu Borg í vetur. Tónlist 6. september 2013 11:00
Dúndurfréttir í fótspor Pink Floyd Hljómsveitin Dúndurfréttir spilar meistarastykkið Dark Side of the Moon eftir hljómsveitina Pink Floyd í Eldborgarsal Hörpu í kvöld. Tónlist 6. september 2013 10:00
Spiluðu Bítlalög fyrir Vigdísi "Þetta var gaman en svolítið sérstakt,“ segir Stuðmaðurinn Tómas M. Tómasson. Afbrigði hljómsveitar hans Bítladrengirnir blíðu spilaði á skemmtistaðnum Café Rosenberg á miðvikudagskvöld. Einn gestanna var frú Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands. Tónlist 6. september 2013 10:00
Blær spilar draumkennt popp Tríóið Blær frá Garðabæ hefur gefið út sitt annað lag og heitir það Allt. Tónlist 6. september 2013 09:00
Tækifæri til að mjólka upplýsingar úr fagmönnunum Árni Ásgeirsson leikstjóri stýrir vinnusmiðju á vegum Alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Reykjavík. Smiðjan er ætluð ungu kvikmyndagerðarfólki. Bíó og sjónvarp 6. september 2013 08:00
Nýrri plötu Emilíönu Torrini lekið á netið Platan Tookah kemur út níunda september en Emilíana hyggur á tónleikaferðalag um Evrópu í nóvember Tónlist 5. september 2013 23:00
Lestu þetta ef þú elskar Pink Floyd Samtals hefur Dark Side of the Moon verið á Billboard listanum í yfir 1500 vikur eða í tæp 30 ár. Í rólegri viku þá selst á milli 8000-9000 eintök af plötunni á viku bara í Bandaríkjunum. Tónlist 5. september 2013 14:15
Ekki enn rekist á íslensku klíkugrýluna Blik er heitið á nýju leikriti eftir Phil Porter sem leikhópurinn Arctic frumsýnir í Gamla bíói á sunnudaginn. Unnar Geir Unnarsson, leikstjóri verksins, segir það meinfyndinn harmleik um félagslega hegðun sinnar kynslóðar. Menning 5. september 2013 12:00
Fullir karlmenn og stórstjörnur á hvíta tjaldið Þrjár kvikmyndir eru frumsýndar í þessari viku. Bíó og sjónvarp 5. september 2013 12:00
Monáe syngur um vélmenni Önnur hljóðversplata bandarísku R&B- og sálarsöngkonunnar Janelle Monáe, The Electric Lady, kemur út eftir helgi á vegum Wondaland Arts Society og Bad Boy Records, sem Sean "Diddy“ Combs stofnaði. Tónlist 5. september 2013 11:30
Málmhaus sýnd í Suður-Kóreu Kvikmyndin Málmhaus hefur fengið inngöngu á eina af virtustu og stærstu kvikmyndahátíðum Asíu, BIFF, eða Busan International Film Festival. Bíó og sjónvarp 5. september 2013 11:15
Hrafn býður fólki á Óðal feðranna Heimabíó Hrafns Gunnlaugssonar er orðið að föstum lið á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF. Bíó og sjónvarp 5. september 2013 11:00
Útlendingar kaupa íslenskt indí Vinsælasta platan hér á landi í sumar var This Is Icelandic Indie Music. Hún hefur setið í efsta sæti Tónlistans undanfarnar vikur og hefur, að sögn útgefandans Haralds Leví Haraldssonar hjá Record Records, selst í um þrjú þúsund eintökum. Tónlist 5. september 2013 10:30
Tvær nýjar sýningar í Listasafni Íslands Önnur á verkum Kees Visser en hin sýningin nefnist Leiðangur 2011. Menning 5. september 2013 10:00
Spila bestu lög Dire Straits í Hörpu "Þetta verða frábærir tónleikar,“ segir tónleikahaldarinn Guðbjartur Finnbjörnsson. Hljómsveitin The Straits, sem er skipuð tveimur fyrrverandi meðlimum hinnar heimsfrægu Dire Straits, spilar í Eldborgarsal Hörpu 25. nóvember. Tónlist 5. september 2013 09:30
Vildu ekki stúlku í aðalhlutverkið Kvikmyndin Mortal Instruments: City of Bones verður frumsýnd annað kvöld. Bíó og sjónvarp 4. september 2013 23:00
Fundu loks Steele og Grey Búið er að ráða í aðalhlutverkin í 50 Shades of Grey. Bíó og sjónvarp 4. september 2013 21:00
Kvikmyndastjörnur koma á laugardag Interstellar, ný kvikmynd Hollywoodleikstjórans Christopher Nolan, verður að stórum hluta tekin upp hér á landi. Von er á leikurum og aðstandendum myndarinnar hingað til lands um helgina. Bíó og sjónvarp 4. september 2013 20:00
Tælir karlmenn Scarlett Johansson leikur geimveru í Under the Skin. Bíó og sjónvarp 4. september 2013 19:00
Sannleikurinn um snípinn Listakonan Sophia Wallace vill fræða heiminn um snípinn. Menning 4. september 2013 14:45
Mannlíf, veður og morðgátur í Kiruna Óvenjuvel skrifaður krimmi sem hrífur lesandann með sér inn í framandi heim sem um leið er óþægilega kunnuglegur. Frábær lesning. Gagnrýni 4. september 2013 12:00
Biggi með lag í Hollywood-stiklu Lagið Lost Control af fyrstu sólóplötu Bigga Hilmars, All We Can Be sem kom út fyrir síðustu jól, hljómar í stiklu við nýjustu mynd leikstjórans Kevin Macdonald, How I Live Now, sem verður frumsýnd á næstunni. Tónlist 4. september 2013 11:00