Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Gilbert vill skrifa eins og Dickens

Metsöluhöfundurinn Elizabeth Gilbert, höfundur smellsins Borða, biðja, elska, er þessa dagana að senda frá sér sína fyrstu skáldsögu í tólf ár.

Menning
Fréttamynd

Það þarf ekki meirapróf til að hafa skoðun á klassískri tónlist

Halla Oddný Magnúsdóttir lauk nýverið framleiðslu Útúrdúrs, fimm þátta seríu um klassíska tónlist sem hóf göngu sína um síðustu helgi. Innblásturinn kom víða að, meðal annars frá firrtum yfirstéttarkarli og BBC, sjónvarpsstöð sem biðst ekki afsökunar á því að vera ríkismiðill.

Menning
Fréttamynd

Höfundar jólaskáldsagnanna sækja efnivið til fyrri tíma

Margir bestu rithöfundar þjóðarinnar senda frá sér skáldsögu fyrir jólin. Efniviðurinn er margvíslegur en eitt stef er þó gegnumgangandi: skáldin virðast forðast það sem heitan eldinn að fjalla um samtímann og einbeita sér í staðinn að fortíðinni.

Menning
Fréttamynd

Bubbi hættir við Bítlalag

Útgáfa Bubba Morthens á Bítlalaginu Across The Universe verður fjarri góðu gamni á jólaplötu hans sem kemur út í byrjun nóvember.

Tónlist
Fréttamynd

Fimm tíma klám á Cannes

Lars Von Trier mun mæta til leiks á kvikmyndahátíðina næsta vor með frumsýningu á nýjustu mynd sinni, Nymphomaniac. Myndin hefur vakið athygli fyrir grófar kynlíssenur.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Lockerbie fékk ókeypis skó

Hljómsveitin Lockerbie er í aðalhlutverki í nýju auglýsingamyndbandi fyrir netið sem franska skófyrirtækið Someone tók upp hér á landi.

Tónlist
Fréttamynd

Nyxo starfar með Blaz Roca

Félagarnir Ingi Þór og Stefán Atli kalla sig Nyxo þegar þeir búa til danstónlist. Fyrir stuttu sendu þeir frá sér endurhljóðblandaða útgáfu af laginu vinsæla Rhythm of the Night frá tíunda áratugnum.

Tónlist
Fréttamynd

Íslensk tónlist fyrir þjóðina

Bókin Íslensk sönglög – með undirleik er skyldueign fyrir alla tónlistarunnendur, hvort sem þeir spila á hljóðfæri, syngja eða eru áhugamenn.

Menning
Fréttamynd

Nýtt myndband frá Pearl Jam

Rokkararnir í Pearl Jam hafa sent frá sér nýtt tónlistarmyndband við lagið Sirens. Það er annað lagið sem fer í loftið af plötunni Lightning Bolt sem kemur út í næsta mánuði.

Tónlist