Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Áhersla á að koma ljóðinu til borgarbúa

Lestrarhátíðin Ljóð í leiðinni hefst í dag. Þemað í ár er borgarljóð og verður ljóðum og ljóðlínum meðal annars komið fyrir á strætisvögnum og í biðskýlum, opnað ljóðakort af Reykjavík, gefin út ljóðabók og fleira og fleira.

Menning
Fréttamynd

Ekki fara í buxurnar!

Guðmundur Ólafsson sýnir verk sitt Tenórinn í Iðnó fjórum sinnum í október. Tíu ár eru liðin frá frumsýningu þess.

Menning
Fréttamynd

Arcade Fire í Saturday Night Live

Kanadíska hljómsveitin Arcade Fire kom fram í bandaríska grínþættinum Saturday Night Live á laugardagskvöld. Þetta var fyrsti þáttur vetrarins.

Tónlist
Fréttamynd

Íslenskar hátíðir starfi saman

"Það eru til rosalega margar tónlistarhátíðir og þær mega margar hverjar vinna hlutina af meiri fagmennsku,“ segir Tómas Young, starfsmaður ÚTÓN.

Tónlist
Fréttamynd

Útlendingarnir skilja Benna Erlings

"Þetta voru mjög heit og mikil viðbrögð, sem komu mér eiginlega á óvart. Ég get ekki verið annað en þakklátur. Útlendingar skilja mig,“ segir Benedikt Erlingsson, leikstjóri Hross í oss.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Sigurganga Sjóns í Bandaríkjunum

"Það er mjög gefandi og ögrandi að sjá verk sín gefin út fyrir jafn kröfuharða bókmenntalesendur og er að finna í Bandaríkjunum,“ segir Sjón.

Menning
Fréttamynd

Hlakkaði til að hitta Jón Gnarr

Kvikmyndin, Burning Bush verður sýnd á Evrópsku kvikmyndahátíðinni, EIFF sem haldin er í Bíó paradís. Leikstjóri myndarinnar Agnieszka Holland verður viðstödd sýninguna á morgun.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Örsnauður sjúklingur skal þræla í járnum

Illugi Jökulsson rakst í fornum plöggum á söguna um Helga Guðmundsson sem uppi var á 18. öld, og fannst sárt til að vita að útlenskur embættismaður Danakóngs sýndi þeim vesling meiri skilning en Íslendingar sjálfir.

Menning
Fréttamynd

Endurtekið efni

This is Sanlitun Kvikmynd Róberts I. Douglas er áferðarfalleg en húmorinn of ýkur.

Gagnrýni
Fréttamynd

Togstreita á milli bræðra

Leikstjóri Mistaken For Strangers, Tom Berninger, er yngri bróðir Matts Berninger, söngvara bandarísku hljómsveitarinnar The National.

Gagnrýni