Swift heillast af vandræðapésum Söngkonan Taylor Swift segist helst hrífast af dularfullum strákum sem búa yfir leyndarmáli. Þetta segir hún í viðtali við tímaritið In Style. Tónlist 12. október 2013 11:00
Margt sem breytist á fimm árum Katrína Mogensen, söngkona hljómsveitarinnar Mammút sem sendir frá sér plötu eftir fimm ára bið í lok mánaðarins, segir mikinn létti fylgja útgáfu plötunnar. Hún útskrifast sem myndlistarmaður frá LHÍ í vor en segir menntakerfið meingallað. Tónlist 12. október 2013 11:00
Maðurinn sem blessar húsin Magnea B. Valdimarsdóttir, leikkona og kvikmyndagerðarmaður, stendur fyrir Reykjavíkurfrumsýningu á sinni fyrstu heimildamynd í dag. Myndin heitir Hverfisgata og fjallar um Helga sem blessar hús við götuna. Menning 12. október 2013 09:00
Flest lögin fjalla um eina stelpu Átján ára poppari úr Verslunarskóla Íslands, Steinar Baldursson, sendir í nóvember frá sér sína fyrstu plötu. Hún kemur út undir listamannsnafninu Steinar og er það Sena sem gefur út. Tónlist 12. október 2013 09:00
Josh Homme kom á óvart Hljómsveitin Arctic Monkeys kom aðdáendum sína á óvart í vikunni þegar að Josh Homme kom fram með þeim á tónleikum í Los Angeles Tónlist 12. október 2013 00:00
Innsýn í líf og feril Kristínar Fjallað verður um Kristínu Steinsdóttur rithöfund og verk hennar á ritþingi Gerðubergs á morgun. Menning 11. október 2013 20:29
Sæðisbankar og plómuvín á Rúmenskum menningardögum Kvikmyndin Of Snails and Men verður sýnd í Bíó Paradís í kvöld klukkan 20. Bíó og sjónvarp 11. október 2013 17:34
Nykur troða upp í fyrsta sinn Reynsluboltar úr rokkbransanum telja í á Bar 11 í kvöld. Tónlist 11. október 2013 17:18
Banksy-æði í New York Íbúar New York leita nú logandi ljósi að verkum graffíti-huldulistamannsins Banksy. Menning 11. október 2013 13:26
Radcliffe mun ekki leika Harry Potter aftur „Við getum ekki leikið þessar persónur þegar við erum orðin fertug.“ Bíó og sjónvarp 11. október 2013 13:12
Quentin Tarantino: Batman er óáhugaverður Leikstjórinn kjaftfori er lítið hrifinn af Leðurblökumanninum. Bíó og sjónvarp 11. október 2013 12:21
Óvitar frumsýndir tvisvar sama daginn með ólíkum leikhópum Leikritið Óvitar eftir Guðrúnu Helgadóttur verður frumsýnt tvisvar í Þjóðleikhúsinu á sunnudaginn. Fimmtán börn leika í hvorri sýningu auk níu af leikurum Þjóðleikhússins. Ný tónlist í verkinu er eftir Moses Hightower. Menning 11. október 2013 11:00
Þykir ófínna að vera hagyrðingur en skáld Bjarki Karlsson, doktorsnemi í mál- og bragfræði, hlaut í gær bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar fyrir ljóðabókina Árleysi alda. Menning 11. október 2013 10:00
Flóknar tæknibrellur í Noah Darren Aronofsky, leikstjóri stórmyndarinnar Noah sem var að hluta til tekin upp á Íslandi, segir að sumar tæknibrellurnar sem fyrirtækið Industrial Light & Magic notaði í myndinni hafi verið þær flóknustu í sögu þess. Bíó og sjónvarp 11. október 2013 10:00
Skarsgård í myndbandi Cut Copy Svíinn Alexander Skarsgård, best þekktur sem vampíran Eric Northman í sjónvarpsþáttunum True Blood, er í aðalhlutverki í myndbandi Cut Copy við lagið Free Your Mind. Tónlist 11. október 2013 09:30
Meistari samtímasmásögunnar hlaut Nóbelinn Kanadíski smásagnahöfundurinn Alice Munro hlaut í gær bókmenntaverðlaun Nóbels árið 2013. Menning 11. október 2013 09:00
Óútgefin glæpasaga seld til útlanda Bókaforlagið Bjartur hefur selt útgáfuréttinn að glæpasögu Jóns Óttars Ólafssonar, Hlustaðu, til Noregs og Frakklands. Þýskir útgefendur eru einnig mjög áhugasamir. Menning 11. október 2013 07:00
Zac Efron kaupir glæsivillu Leikarinn Zac Efron hefur fest kaup á glæsivillu í Los Angeles fyrir fjórar milljónir dala, eða tæpar fimm hundruð milljónir króna. Bíó og sjónvarp 10. október 2013 18:00
Bjarki hlaut Bókmennaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Bjarki Karlsson hlaut í dag Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar árið 2013 fyrir ljóðahandritið Árleysi Alda. Menning 10. október 2013 16:58
Ísland meðal tökustaða í Transformers Meðal verkefna sem framleiðslufyrirtækið Truenorth kom að á árinu voru kvikmyndirnar Transformers: Age of Extinction eftir Michael Bay og Jupiter Ascending í leikstjórn Wachowski-systkinanna. Bíó og sjónvarp 10. október 2013 16:36
Ísland öruggt að mati South Park Besta skjólið fyrir uppvakninga. Bíó og sjónvarp 10. október 2013 12:54
Lucasfilm birtir „kitlu“ úr Stjörnustríði Nýju myndarinnar er beðið með eftirvæntingu og Lucasfilm styttir biðina með gullmola. Bíó og sjónvarp 10. október 2013 12:01
Lauk tveggja ára herskyldu Shani Boianjiu er ungur ísraelskur höfundur. Bók hennar hefur vakið athygli úti um allan heim en Shani segir ekkert hafa breyst í sínu lífi. Menning 10. október 2013 11:00
Assange vildi ekki hitta Cumberbatch Ráðlagði leikaranum að hætta við þátttöku. Bíó og sjónvarp 10. október 2013 10:55
Hvatvís og sjarmerandi ökuþór Kvikmyndin Rush segir frá breska ökuþórnum James Hunt. Myndin er í leikstjórn Rons Howard og er frumsýnd í kvikmyndahúsum annað kvöld. Bíó og sjónvarp 10. október 2013 10:00
Innsýn í heim dansarans Íslenski dansflokkurinn frumsýnir tvö glæný verk annað kvöld, Tíma eftir Helenu Jónsdóttur og Sentimental, Again eftir Jo Strömgren. Helena samdi Tíma sérstaklega fyrir dansflokkinn og leitaði fanga víða í sögu hans og fyrri sýningum. Menning 10. október 2013 10:00
At the Gates á Eistnaflugi „Við erum ekki að fara að upplifa eitthvað prump,“ segir Stefán Magnússon, forsvarsmaður hátíðarinnar, en hún fagnar tíu ára afmæli sínu næsta sumar. Tónlist 10. október 2013 09:57
Metallica í upptökur á næsta ári James Hetfield, söngvari Metallica, segir að hljómsveitin ætli að hefja upptökur á nýrri plötu snemma á næsta ári. Tónlist 10. október 2013 09:32
Hljómar og John Grant á svið Hljómar og John Grant eru á meðal þeirra sem koma fram á afmælisfundi SÁÁ í Háskólabíói í kvöld. Tónlist 10. október 2013 09:15
Kraftmikið sveitavolæði Þorbjörg Helga Dýrfjörð er frábær í margslungnu aðalhlutverkinu og mikið mæðir á henni. Þá pressu stenst hún algjörlega. Gagnrýni 10. október 2013 09:02