Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Margt sem breytist á fimm árum

Katrína Mogensen, söngkona hljómsveitarinnar Mammút sem sendir frá sér plötu eftir fimm ára bið í lok mánaðarins, segir mikinn létti fylgja útgáfu plötunnar. Hún útskrifast sem myndlistarmaður frá LHÍ í vor en segir menntakerfið meingallað.

Tónlist
Fréttamynd

Maðurinn sem blessar húsin

Magnea B. Valdimarsdóttir, leikkona og kvikmyndagerðarmaður, stendur fyrir Reykjavíkurfrumsýningu á sinni fyrstu heimildamynd í dag. Myndin heitir Hverfisgata og fjallar um Helga sem blessar hús við götuna.

Menning
Fréttamynd

Flest lögin fjalla um eina stelpu

Átján ára poppari úr Verslunarskóla Íslands, Steinar Baldursson, sendir í nóvember frá sér sína fyrstu plötu. Hún kemur út undir listamannsnafninu Steinar og er það Sena sem gefur út.

Tónlist
Fréttamynd

Josh Homme kom á óvart

Hljómsveitin Arctic Monkeys kom aðdáendum sína á óvart í vikunni þegar að Josh Homme kom fram með þeim á tónleikum í Los Angeles

Tónlist
Fréttamynd

Flóknar tæknibrellur í Noah

Darren Aronofsky, leikstjóri stórmyndarinnar Noah sem var að hluta til tekin upp á Íslandi, segir að sumar tæknibrellurnar sem fyrirtækið Industrial Light & Magic notaði í myndinni hafi verið þær flóknustu í sögu þess.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Skarsgård í myndbandi Cut Copy

Svíinn Alexander Skarsgård, best þekktur sem vampíran Eric Northman í sjónvarpsþáttunum True Blood, er í aðalhlutverki í myndbandi Cut Copy við lagið Free Your Mind.

Tónlist
Fréttamynd

Óútgefin glæpasaga seld til útlanda

Bókaforlagið Bjartur hefur selt útgáfuréttinn að glæpasögu Jóns Óttars Ólafssonar, Hlustaðu, til Noregs og Frakklands. Þýskir útgefendur eru einnig mjög áhugasamir.

Menning
Fréttamynd

Lauk tveggja ára herskyldu

Shani Boianjiu er ungur ísraelskur höfundur. Bók hennar hefur vakið athygli úti um allan heim en Shani segir ekkert hafa breyst í sínu lífi.

Menning
Fréttamynd

Innsýn í heim dansarans

Íslenski dansflokkurinn frumsýnir tvö glæný verk annað kvöld, Tíma eftir Helenu Jónsdóttur og Sentimental, Again eftir Jo Strömgren. Helena samdi Tíma sérstaklega fyrir dansflokkinn og leitaði fanga víða í sögu hans og fyrri sýningum.

Menning
Fréttamynd

At the Gates á Eistnaflugi

„Við erum ekki að fara að upplifa eitthvað prump,“ segir Stefán Magnússon, forsvarsmaður hátíðarinnar, en hún fagnar tíu ára afmæli sínu næsta sumar.

Tónlist
Fréttamynd

Kraftmikið sveitavolæði

Þorbjörg Helga Dýrfjörð er frábær í margslungnu aðalhlutverkinu og mikið mæðir á henni. Þá pressu stenst hún algjörlega.

Gagnrýni