Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Píndur á dögum Pontíusar Pílatusar

Helgiathöfnin var að hefjast. Hátíðlegir tónar orgelsins hljóðnuðu. Söfnuðurinn var tilbúinn og klerkurinn stóð andspænis fólkinu og lyfti höndum. Aldrei þessu vant var klerkurinn karlkyns að þessu sinni.

Menning
Fréttamynd

Vil helst að verkin veki sögur

Myndlistarmaðurinn Heimir Björgúlfsson opnar tvær sýningar í höfuðborginni nú um páskahelgina. Aðra í Týsgalleríi á Týsgötu 3 síðdegis í dag. Hina á laugardagskvöldið í Kunstchlager á Rauðarárstíg 1.

Menning
Fréttamynd

Lífsganga að vissu leyti

Býr vitundin í hjartanu en ekki heilanum? eru vangaveltur Ragnheiðar Guðmundsdóttur listakonu sem opnar sýningu í sal Íslenskrar grafíkur á laugardag.

Menning
Fréttamynd

Vinsælasta ljóðskáld þjóðarinnar

Ljóðskáldið Gerður Kristný er á toppi tilverunnar með nýtt heildarljóðasafn og miklar vinsældir í Kanónu Kiljunnar. Og nú hefur hún snúið sér að því að yrkja um glæpi.

Menning
Fréttamynd

Var núna bara með vasaljós

Listakonan Bjargey Ólafsdóttir ætlar að sýna ljósmyndir í Edinborgarhúsinu á Ísafirði um páskana, renna sér á skíðum og skemmta sér á rokkhátíðinni Aldrei fór ég suður.

Menning
Fréttamynd

Anna faldi ástmann sinn í Paradísarhelli

Ástarsaga sem fylgt hefur Eyfellingum mann fram af manni í fimmhundruð ár, sagan um Önnu á Stóru-Borg, vinnumanninn Hjalta og Paradísarhelli, hefur nú í fyrsta sinn verið færð upp á svið.

Innlent
Fréttamynd

Ágúst verður gestur Þórs

Kvikmyndaleikstjórinn Ágúst Guðmundsson verður sérstakur gestur Þórs Breiðfjörð á tónleikum hans og hljómsveitar hans á KEX Hosteli í kvöld.

Menning