Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Alltaf haft þörf fyrir að yrkja

Útsvarsstjarnan Stefán Bogi Sveinsson, lögfræðingur á Egilsstöðum, hefur ort frá blautu barnsbeini en var að gefa út sína fyrstu ljóðabók. Brennur, heitir hún.

Menning
Fréttamynd

Nikkuballið á Nesinu fyrir unga sem aldna

Ungmennaráð Seltjarnarness stendur fyrir harmóníkuballi fyrir eldri borgara í dag. Þetta er í fjórða sinn sem Ungmennaráðið stendur fyrir Nikkuballinu svokallaða en þar fær fólk á öllum aldri tækifæri til að skemmta sér saman.

Menning