Nýtt lag frá Rökkurró lítur dagsins ljós Hljómsveitin Rökkurró sendi frá sér smáskífu, The Backbone, sem frumflutt var á tónlistarvefnum The Line of Best Fit í dag. Tónlist 30. júlí 2014 14:30
Fundu sögurnar á bak við nöfnin Hópur unglinga úr leiklistarskóla L.A. frumsýnir í kvöld sýninguna Sértu velkominn heim, um borð í Húna II sem liggur við Torfunesbryggju á Akureyri. Menning 30. júlí 2014 11:30
Tvær nýjar bækur eftir Hugleik Dagsson Bækurnar Popular Hits III og You are Nothing eftir Hugleik Dagsson komu báðar út í gær. Menning 30. júlí 2014 10:45
Fáir orðljótari en Samuel L. Jackson Samuel L Jackson sagði 37 sinnum motherfucker í Jackie Brown og 26 sinnum í Pulp Fiction. Bíó og sjónvarp 29. júlí 2014 19:00
Hilary Duff frumsýnir nýtt myndband Chasing the Sun er nýjasta útgáfa söng- og leikkonunar Hilary Duff, en myndbandið var frumsýnt í gær. Tónlist 29. júlí 2014 17:00
"Kiefer er ófagmannlegasti gæi í heimi“ Freddie Prinze jr. um samstarfið við Kiefer Sutherland. Bíó og sjónvarp 29. júlí 2014 14:30
Nýtt myndband frá Sister Sister Nýjasta lag hljómsveitarinnar Sister Sister lítur dagsins ljós í flottu myndbandi. Tónlist 29. júlí 2014 12:30
Hljómsveitin UMTBS syngur sitt síðasta Ultra Mega Technobandið Stefán, ein vinsælasta hljómsveit landsins hefur ákveðið að hætta störfum. Sveitin kemur fram á sínum síðustu tónleikum um helgina. Tónlist 29. júlí 2014 09:00
Heimir Rappari sendir frá sér Geimrusl Heimir Rappari hefur sent frá sér lagið Geimrusl (Z.O.Z.) sem er tekið af væntanlegri sólóplötu hans, George Orwell EP. Tónlist 29. júlí 2014 07:00
Ætlar að koma fólki í vímu með tónlistinni "Ég kemst af með hjálp vina minna," sagði trommarinn Ringo Starr og ég vona að þau orð rætist í mínu tilfelli," Tónlist 28. júlí 2014 18:30
Glænýtt tónlistarmyndband frá Hafdísi Huld Wolf er önnur smáskífan af þriðju sólóplötunni Hafdísar, Home sem kom út í vor á vegum Reveal records í Evrópu og OK!Good í Bandaríkjunum. Tónlist 28. júlí 2014 17:30
Opnar sýninguna Mið-baug í gamalli fiskbúð Victor Ocares opnaði sýninguna Miðbaug síðastliðinn laugardag. Menning 28. júlí 2014 15:30
Sjáðu nýtt tónlistarmyndband Samaris Tónlistaryndbandið er við lagið Brennur Stjarna og fara María Birta Bjarnadóttir og Ólafur Darri Ólafsson með aðalhlutverk í myndbandinu. Tónlist 28. júlí 2014 14:30
Barokkið er dautt Hollenska tvíeykið Erica Roozendaal harmóníkuleikari og Tessa de Zeeuw heimspekingur halda tónleika með heimspekiívafi. Menning 28. júlí 2014 12:00
Úr 20. aldar tónlistararfi Rússa Strokkvartettinn Siggi leikur öndvegisverk tveggja stærstu tónskálda Rússa annað kvöld á síðustu sumartónleikum ársins í Sigurjónssafni á Laugarnestanga. Menning 28. júlí 2014 11:30
„Hefðbundinn“ Hamlet í Hörpu Uppfærsla sem var eins trú verkinu og um er hægt að biðja, og varpar þannig, óvænt, mikilvægu ljósi á íslenskt leikhús. Gagnrýni 28. júlí 2014 11:00
Frumsýnt á Vísi: Þú ert með Sigríði Thorlacius í fókushlutverki „Þetta er ávarp til íslenskrar tungu,“ segir Tómas R. Einarsson um lagið Þú ert, en myndbandið við lagið er frumsýnt hér á Vísi. Tónlist 28. júlí 2014 10:51
Gefa út plötu ókeypis á netinu Tónlistarmennirnir Bergur Þórisson og Pétur Jónsson mynda hljómsveitina Hugar en þeir koma úr mjög mismunandi áttum tónlistarlega séð. Tónlist 26. júlí 2014 13:30
Flugeldasýning á Hlíðarenda Nokkrar af vinsælustu rokksveitum landsins sameinast í Vodafonehöllinni. Tónlist 26. júlí 2014 12:00
Aldrei að vita hvað gerist á sviðinu Mr. Silla frumflytur efni af nýrri sólóplötu á einkatónleikum í Mengi í kvöld. Tónlist 26. júlí 2014 12:00
Í raðir Record Records AmabAdamA hefur gert samning við útgáfufyrirtækið Record Records Tónlist 26. júlí 2014 11:30
Eru álfar kannski hommar? Særún Lísa Birgisdóttir þjóðfræðingur verður með forvitnilega leiðsögn í Árbæjarsafni á morgun. Menning 26. júlí 2014 11:00
Fundu út að Marteinn var ekki pervert Hljómsveitin Samaris frumsýnir nýtt tónlistarmyndband á mánudaginn en Ólafur Darri Ólafsson og María Birta Bjarnadóttir fara með aðalhlutverkin. Bíó og sjónvarp 26. júlí 2014 00:01
Stikla úr Hot Tub Time Machine 2 John Cusack, sem lék í fyrri myndinni, er ekki meðal leikara í framhaldinu en Adam Scott virðist hafa komið í hans stað. Bíó og sjónvarp 25. júlí 2014 22:00
Vonar að mamma og pabbi sjái ekki myndina Dakota Johnson vill ekki að foreldrar hennar sjái 50 shades of Grey Bíó og sjónvarp 25. júlí 2014 20:00
Lokatónleikar Engla og manna Gunnar Guðbjörnsson tenór og Helga Bryndís Magnúsdóttir orgelleikari halda síðustu tónleika tónlistarhátíðar sumarsins í Strandarkirkju. Menning 25. júlí 2014 17:30
Funi verður á ferð og flugi í allt sumar Tvíeykið Funi, Bára Grímsdóttir og Chris Foster, kemur fram á næstu stofutónleikum Gljúfrasteins. Menning 25. júlí 2014 17:00
Tónlist sem hreif konungshirðirnar Tónlistarhópurinn Corpo di Strumenti býður upp á fáheyrða tónlist franskra og ítalskra barokktónskálda í Reykjahlíðarkirkju við Mývatn á laugardagskvöld. Menning 25. júlí 2014 16:30
Belle and Sebastian mætir á ATP Skosku indíhetjurnar láta sjá sig í Keflavík á næsta ári. Tónlist 25. júlí 2014 14:12
Brjálæðisleg Bræðsla Mikil hátíðarhöld fara fram á Borgarfirði eystra um helgina þegar að Bræðslan fer þar fram í tíunda skiptið. Bræðslustjórinn Magni er miklu meira en spenntur. Tónlist 25. júlí 2014 11:30