Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

RIFF verður ekki KIFF

Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík hlaut ekki styrk frá borginni, en frá Kópavogsbæ. Hrönn Marinósdóttir, stjórnandi RIFF, segir nafninu ekki verða breytt.

Menning
Fréttamynd

Lífið snýst um fiðluna

Geirþrúður Ása Guðjónsdóttir fiðluleikari er nýflutt heim eftir sex ára tónlistarnám erlendis, fyrst í Vín, svo í Connecticut í Bandaríkjunum. Annað kvöld spilar hún valin verk í Hannesarholti ásamt belgískum vini sínum, Julien Beurms píanóleikara.

Menning
Fréttamynd

Smjörlíkisverksmiðjan mjólkaði peningum í kassann

Gömul hús með nýtt hlutverk nefnist dagskrá á Menningarnótt sem fram fer um miðjan dag í fjórum nýuppgerðum húsum við Hverfisgötu og Veghúsastíg. Þar stikla Margrét Sveinbjörnsdóttir menningarmiðlari og góðir gestir á hundrað ára sögu húsanna.

Menning
Fréttamynd

Úr myrku hyldýpi

Hrafnkell Sigurðsson myndlistarmaður hefur opnað sýningu á nýrri ljósmyndaseríu í i8 Galleryi.

Menning
Fréttamynd

Þrír bassar á ferð

Tveir Rússar og einn Úkraínumaður syngja saman í Langholtskirkju í kvöld og Kristskirkju annað kvöld.

Menning