RIFF verður ekki KIFF Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík hlaut ekki styrk frá borginni, en frá Kópavogsbæ. Hrönn Marinósdóttir, stjórnandi RIFF, segir nafninu ekki verða breytt. Menning 27. ágúst 2014 10:00
Glittir í Ísland í nýrri stiklu Styttist í frumsýningu stórmyndarinnar Interstellar. Bíó og sjónvarp 26. ágúst 2014 20:58
Fyrstu kvikmyndirnar á RIFF tilkynntar Glæsileg dagskrá á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík Bíó og sjónvarp 26. ágúst 2014 13:45
Lífið snýst um fiðluna Geirþrúður Ása Guðjónsdóttir fiðluleikari er nýflutt heim eftir sex ára tónlistarnám erlendis, fyrst í Vín, svo í Connecticut í Bandaríkjunum. Annað kvöld spilar hún valin verk í Hannesarholti ásamt belgískum vini sínum, Julien Beurms píanóleikara. Menning 26. ágúst 2014 13:30
Justin Timberlake var bara byrjunin Ísleifur Þórhallsson segir von á fleiri stórstjörnum til Íslands. Tónlist 26. ágúst 2014 11:30
Til hamingju Ísland! Eina sem skyggði á þéttan flutning Justins voru örlitlir hnökrar í hljóðkerfi Kórsins. Tónlist 26. ágúst 2014 10:30
Sinfóníuhljómsveit Íslands fær fjórar stjörnur í The Times The Times birti í dag dóm eftir tónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands á BBC Proms síðastliðinn föstudag og hlutu þeir fjórar stjörnur. Menning 25. ágúst 2014 22:05
Shingo Fuji í Þjóðmenningarhúsinu í kvöld Japanski gítarleikarinn og tónskáldið Shingo Fujii heldur einleikstónleika í Þjóðmenningarhúsinu í kvöld klukkan 20. Menning 25. ágúst 2014 13:30
Draumur um að halda afmæli dugar alveg fullt Þórunn Erlu- og Valdimarsdóttir rithöfundur er sextug í dag og segir hér frá afmælisfagnaðinum sem hún ætlaði að halda en rann á rassinn með – en fyrst kemur formáli. Menning 25. ágúst 2014 11:00
Reyndi að tileinka mér það fallegasta Katrín Gunnarsdóttir dansari mun frumsýna nýtt sólóverk á hátíðinni Reykjavík Dance Festival sem fram fer dagana 27. til 30. ágúst. Það nefnist Saving History. Menning 25. ágúst 2014 10:30
Hægt að horfa aftur á tónleikana í dag Tónleikar Justin Timberlake í Kórnum verða á vefsíðu Yahoo fram að kvöldi. Tónlist 25. ágúst 2014 09:17
Allt um risatónleika Justins Timberlake í kvöld Þetta þurfa tónleikagestir að vera með á hreinu. Tónlist 24. ágúst 2014 14:37
"Björk er sannkallaður frumkvöðull" Björk: Biophilia Live sýnd á kvikmyndahátíðinni í London. Tónlist 23. ágúst 2014 15:30
27 þúsund Frakkar voru drepnir í gær Illugi Jökulsson minnist þess að daginn í gær fyrir réttum eitt hundrað árum voru manndráp fyrri heimsstyrjaldar komin í fullan gang. Menning 23. ágúst 2014 14:00
Ný Reykjavíkurdóttir bæði maður og kona Ragna/r Jónsson er nýjasti meðlimur Reykjavíkurdætra. Rappið hefur lengi spilað stóra rullu í lífi hennar, en það gera hefðbundin kynhlutverk ekki. Tónlist 23. ágúst 2014 10:00
Pínulítið eins og Kiljan í Vesturheimi Í þáttum Egils Helgasonar á RÚV sem hefjast á sunnudagskvöld er saga íslensku vesturfaranna rakin með hliðsjón af bókmenntum. Menning 22. ágúst 2014 16:45
„Við erum helvíti stemmdir fyrir þessu“ Þungarokkararnir í Sólstöfum spila frumsamið efni við Hrafninn flýgur á RIFF. Tónlist 22. ágúst 2014 16:00
Smjörlíkisverksmiðjan mjólkaði peningum í kassann Gömul hús með nýtt hlutverk nefnist dagskrá á Menningarnótt sem fram fer um miðjan dag í fjórum nýuppgerðum húsum við Hverfisgötu og Veghúsastíg. Þar stikla Margrét Sveinbjörnsdóttir menningarmiðlari og góðir gestir á hundrað ára sögu húsanna. Menning 22. ágúst 2014 15:45
Ólafur fær góða dóma í Danmörku Sýning Ólafs Elíassonar í Louisiana fékk fimm stjörnur af sex í Berlingske. Menning 22. ágúst 2014 14:45
Auður átti sér margar skemmtilegar hliðar Sýningin Auður á Gljúfrasteini verður opnuð í dag í Listasal Mosfellsbæjar. Undirtitill hennar er Fín frú, sendill og allt þar á milli og er tilvitnun í hana sjálfa. Menning 22. ágúst 2014 14:15
ADHD: Afar Djarfur Heillandi Djass Impressjónísk tónlist sem hætti ekki að vera skemmtileg. Menning 22. ágúst 2014 13:15
Úr myrku hyldýpi Hrafnkell Sigurðsson myndlistarmaður hefur opnað sýningu á nýrri ljósmyndaseríu í i8 Galleryi. Menning 22. ágúst 2014 12:45
Grafík hefur gengið í gegnum ýmis skeið Félagið Íslensk grafík fagnar 45 ára afmæli sínu í ár. Menning 22. ágúst 2014 12:30
The Knife hættir eftir tónleikana í Reykjavík "Okkur ber ekki skylda til að halda áfram, þetta ætti eingöngu og alltaf að vera gaman.“ Tónlist 22. ágúst 2014 10:30
Sættir takast hjá ungum rappkóngum Ágreiningurinn var afar grimmur á köflum Tónlist 21. ágúst 2014 23:00
Útgáfunni fagnað í Mengi Samstarfsverkefni Skúla Sverrissonar, Anthony Burr og söngkonunnar Yungchen Lhamo verður flutt í Mengi í kvöld. Tónlist 21. ágúst 2014 12:45
Þrír bassar á ferð Tveir Rússar og einn Úkraínumaður syngja saman í Langholtskirkju í kvöld og Kristskirkju annað kvöld. Menning 21. ágúst 2014 12:30