Uppselt á Airwaves Tónlistaráhugamenn geta þó enn sótt "off-venue“-viðburði en sú dagskrá verður kynnt innan skamms. Tónlist 6. október 2014 13:03
Leita að gömlum pönkperlum Synthadelia Records gefur út gamlar upptökur og vill taka þátt í að koma íslenskri tónlistarsögu á netið. Tónlist 6. október 2014 13:00
Afi þinn var klæðskiptingur Sumarnætur gerist á meðan Alsírsstríðið var í fullum gangi Bíó og sjónvarp 6. október 2014 11:00
Umbreytingin í Þjóðleikhúsinu Brúðulistamaðurinn Bernd Ogrodnik sýnir hina rómuðu sýningu Umbreytinguna í Þjóðleikhúsinu næstu þrjár helgar. Aðeins þessar þrjár sýningar. Menning 6. október 2014 10:30
Óskar sér glöggra og nærgöngulla lesenda Fyrsta smásagnasafn Davíðs Stefánssonar, Hlýtt og satt – átján sögur af lífi og lygum, á sér langan aðdraganda, það reyndist skáldinu erfitt að glíma við prósann. Menning 6. október 2014 10:00
"Með vini mínum Darra“ Leikarinn Vin Diesel birtir mynd af sér með Ólafi Darra á Facebook. Bíó og sjónvarp 6. október 2014 09:30
40 ár síðan Jón Oddur og Jón Bjarni kom út Guðrún Helgadóttir fagnaði rithöfundarafmæli í dag. Menning 5. október 2014 19:45
Rósamunda hin fagra og eiturmorðið Illugi Jökulsson vildi svo gjarnan skrifa eingöngu um hina djúpu þungu strauma sem knýja elfu sögunnar áfram, en lendir þó einlægt í blóðugum þverám þar sem kóngar og drottningar og launmorðingjar halda til. Menning 5. október 2014 11:00
Djúpt í huga mínum hringir bjallan inn Hátíðadagskrá í tilefni aldarafmælis skólahússins á Bjarnastöðum á Álftanesi verður haldin í dag. Pétur Ármannsson arkitekt var þar í barnaskóla og tekur þátt í dagskránni. Menning 4. október 2014 14:30
Átján örleikrit sýnd Elsku Unnur, Mávagrátur, Möguleikarnir 2014 og Nærvera eru titlar úr leikritaskrá íslensk/færeyskrar stuttverkahátíðar sem stendur yfir í Kópavogi í dag. Menning 4. október 2014 14:00
Leikhúskenndir tónleikar á alvörutímum Sviðið í Iðnó verður fullt af músíköntum annað kvöld með Jóhönnu Þórhalls sem miðdepil. Hún lofar skemmtilegu revíuleikhúskvöldi. Menning 4. október 2014 13:30
Ljóð kvenna lesin og sungin á Bakkanum Á ljóðahátíð Konubókastofu í Rauða húsinu á Eyrarbakka á morgun gæðir fólk sér á kaffi og kökum og hlýðir á upplestur og ljúfa tónlist við ljóð kvenna. Menning 4. október 2014 13:00
Évgení Kissin er algjör rokkstjarna Þriðja sinfónía Brahms var slöpp, en einleikur Évgenís Kissin í öðrum píanókonsert Rakmaninoffs bætti það upp og vel það. Hann ætti að fá sjö stjörnur í það minnsta. Gagnrýni 4. október 2014 11:30
Afskiptaleysi getur verið banvænt Skáldsagan Leið eftir Heiðrúnu Ólafsdóttur segir sögu konu sem hefur ákveðið að stytta sér aldur og undirbýr þann gjörning af kostgæfni. Heiðrún segist hugsa söguna sem innlegg í umræðuna um sjálfsvíg og heimilisofbeldi. Menning 4. október 2014 10:30
„Bændur stundu, stór er syndin…“ Vönduð söguleg skáldsaga um eitt frægasta morðmál Íslandssögunnar, lýsing aðalpersónunnar ber söguna uppi. Gagnrýni 4. október 2014 10:00
Feimna hestastelpan sem þorði ekki í leikprufur Fyrsti þáttur sjónvarpsseríunnar Hraunsins fór í loftið um síðustu helgi og margir áhorfendur veltu því fyrir sér hver hún væri þessi unga leikkona sem leikur Auði. Hún heitir Svandís Dóra Einarsdóttir. Menning 4. október 2014 09:30
Ný söngstjarna með seiðandi rödd heillar Íris Lóa Eskin gaf nýverið út lagið Hunting Game. Tónlist 3. október 2014 15:00
Andhetjur samtímans Hlý og bráðskemmtileg saga með vel dregnum persónum og sterkum höfundareinkennum. Gagnrýni 3. október 2014 12:30
Þegar fortíðin hættir að líða Alzheimer-tilbrigðin eftir Hjört Marteinsson hlaut í gær Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar 2014. Þetta er í annað sinn sem Hjörtur hlýtur verðlaunin. Menning 3. október 2014 12:00
Martraðarkennd ferð vandræðaunglinga Merkileg mynd eftir rísandi störnu Bíó og sjónvarp 3. október 2014 09:14
Svínafellsjökull áberandi í nýrri stiklu Kvikmyndin Interstellar var tekin upp að hluta hér á landi og er frumsýnd 7. nóvember. Bíó og sjónvarp 2. október 2014 17:00
Hjörtur hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Hjörtur Marteinsson var afhent Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar árið 2014 fyrir ljóðahandritið Alzheimer-tilbrigðin í Höfða fyrr í dag. Menning 2. október 2014 16:16
Hvað er leikrit? Fjölþjóðlega leiklistarhátíðin All Change Festival verður haldin um helgina. Hátíðin fer fram samtímis í fimm borgum en miðstöð hennar í Reykjavík verður í Tjarnarbíói og stjórnandi hátíðarinnar hér er Hallfríður Þóra Tryggvadóttir. Menning 2. október 2014 15:30
Allt það besta úr Eldhúspartýi FM 957 Fyrsta partýið var haldið á Austur fyrir stuttu. Tónlist 2. október 2014 15:16
Íslenskir hommar mjög opinskáir Tim Marshall er ástralskur kvikmyndaleikstjóri en heimildarstuttmynd hans TORSO Reykjavík verður sýnd á RIFF. Myndin fjallar um upplifun íslenskra homma af stefnumóta-appinu Grindr. Bíó og sjónvarp 2. október 2014 15:01
Þráhyggja fyrir leiðbeiningum Rakel McMahon opnar sýninguna Red Direction í Týsgalleríi í dag. Menning 2. október 2014 15:00
Þorvaldur Davíð leikur harðskeyttan morðingja Kvikmyndin Dracula Untold verður frumsýnd á Íslandi á morgun. Bíó og sjónvarp 2. október 2014 11:30