Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Eðlilegt að vilja drepa gerandann

Skáldsagan Kata eftir Steinar Braga tekur á afleiðingum kynferðislegs ofbeldis gegn konum á óvæginn og oft sjokkerandi hátt. Steinar segir aðalpersónuna, Kötu, hafa tekið af sér ráðin og sumt í bókinni þyki honum sjálfum siðferðilega hæpið.

Menning
Fréttamynd

Lífsneistar Leifs í Norðurljósum

Nokkur meistaraverk Leifs Þórarinssonar tónskálds hljóma í Hörpu á sunnudag. Caput hópurinn stendur að tónleikunum og Hákon Leifsson stjórnar þeim.

Menning
Fréttamynd

Var nærri búin að gleyma þessu sjálf

Oddný Eir Ævarsdóttir er ein þrettán rithöfunda frá ýmsum þjóðum sem hljóta Bókmenntaverðlaun Evrópusambandsins í ár. Verðlaunin hlýtur hún fyrir hina rómuðu bók Jarðnæði sem út kom árið 2011 og hlaut Fjöruverðlaunin 2012.

Menning
Fréttamynd

Einstakt tækifæri fyrir ungt tónskáld

Tónskáldið Halldór Smárason var valin úr hópi efnilegra íslenskra tónskálda til að semja nýtt verk fyrir tónlistarhópinn Psappha í Englandi af Curated Place í tengslum við verkefnið Collaborative Compositions 2014.

Menning
Fréttamynd

Við drögnumst öll með okkar djöfla

Fyrsta skáldsaga Orra Harðarsonar, Stundarfró, er bæði hádramatísk, bráðfyndin og nostalgísk. Sögusviðið er Akureyri í lok níunda áratugar síðustu aldar og átök sögunnar hverfast í kringum alkóhólisma skálds. Ekkert sjálfsævisögulegt þó.

Menning
Fréttamynd

Þjóðlög og djass gullaldaráranna í Salnum

Hljóðfæraleikarar í hæsta gæðaflokki spila á tvennum tónleikum í Salnum um helgina. Guitar Islancio er þar á föstudagskvöld og Icelandic All Star Jazzband á laugardag. Bjössi Thor er í báðum böndunum.

Menning
Fréttamynd

Skrímslin orðin tíu ára

Afar vönduð og lifandi barnabók á mörgum plönum sem býður upp á að vera lesin margsinnis og alltaf hægt að finna eitthvað nýtt til að tala um.

Gagnrýni
Fréttamynd

Elítan í norrænum barnabókmenntum

Mýrin, alþjóðleg barnabókahátíð, hefst á morgun. Þar rekur hver viðburðurinn annan og fræðimenn og höfundar víðs vegar að láta ljós sitt skína.

Menning