Ummæli Sveinbjargar Birnu orðin að heilalími Tónlistarmaðurinn Stony vann slagara upp úr Kastljósviðtalinu. Tónlist 31. mars 2015 11:31
Hárbeitt og bráðfyndin samfélagsádeila Framúrskarandi nýtt íslenskt leikverk í frumlegri uppsetningu Ólafs Egils. Gagnrýni 31. mars 2015 11:30
Jay Z ætlar að steypa Spotify af stóli Gæti orðið upphafið að miklu veldi rapparans. Tónlist 31. mars 2015 10:15
Nýmálað 2 Við sýnum hér verk átta listamanna af fjórum kynslóðum, sýnishorn af því sem gefur að líta á Kjarvalsstöðum. Menning 30. mars 2015 15:00
Eins og sandpappír Flott tónlist eftir Respighi, en Mozart var oftúlkaður og Hindemith var þreytandi þótt hann væri vel spilaður. Gagnrýni 30. mars 2015 14:30
Átakalítil örlög Fjalla-Eyvindar og Höllu Bjartir punktar í sviðsetningu og þrumandi endurkoma Sigurðar Sigurjónssonar ná ekki að draga sýninguna fram í ljósið. Gagnrýni 30. mars 2015 13:00
Samspil og sóló Gítar-og flaututónleikar verða í Hafnarborg í Hafnarfirði á morgun. Þeir eru síðustu tónleikarnir í röðinni Hljóðön á þessum vetri. Menning 28. mars 2015 13:00
Spilaði sama lagið oft Flekklaus nefnist ný sakamálasaga eftir Sólveigu Pálsdóttur rithöfund. Menning 28. mars 2015 12:30
Lagt á borð fyrir máltíð Páskadagskráin á Skriðuklaustri í Fljótsdal hefst í dag þegar opnaðar verða tvær sýningar sem báðar tengjast Handverki og hönnun; Síðasta kvöldmáltíðin með verkum átta leirlistakvenna og fatahönnunarverkefni Elísabetar Karlsdóttur, STAND UP / STAND OUT. Menning 28. mars 2015 12:30
Vatnið frumsýnt í Tjarnarbíói Vatnið er nýtt dansverk eftir Þóru Rós Guðbjartsdóttur og Nicholas Fishleigh með tónlist eftir Leif Eiríksson. Þar koma mörg listform við sögu. Menning 28. mars 2015 12:00
Óskarsleikkona í íslenskri mynd Franska leikkonan Emmanuelle Riva leikur í íslenskri kvikmynd í haust. Bíó og sjónvarp 28. mars 2015 11:00
Sýnishorn úr nýjustu Bond-myndinni, Spectre Daniel Craig mætir aftur í hlutverki breska njósnarans James Bond. Bíó og sjónvarp 28. mars 2015 00:09
Fyndið leikverk en sársaukafullt Leikritið Hystory, eftir Kristínu Eiríksdóttur, er frumsýnt í kvöld á Litla sviði Borgarleikhússins. Það er fullt af svörtum húmor en undirtónninn er alvarlegur. Menning 27. mars 2015 11:00
Rokkhátíð alþýðunnar kemur út úr skemmunni Fannst synd að fela alla gesti Aldrei fór ég suður inni í skemmunni og hátíðin því flutt inn í bæinn á föstudeginum langa. Tónlist 26. mars 2015 14:33
Segir mergjaðar íslenskar alþýðusögur Steinar Matthíasson þýðandi fjallar um Dr. Konrad Maurer og íslenskar alþýðusögur í kvöld í Hannesarholti, Grundarstíg 10, gengið inn frá Skálholtsstíg. Menning 26. mars 2015 13:00
The Dale Kofe Það var glatt á hjalla á tónleikum Sætabrauðsdrengjanna á laugardagskvöldið. Enda fínir söngvarar og dagskráin full af gríni. Gagnrýni 26. mars 2015 12:00
Fjarlægðin hjálpar Þjóðleikhúsið frumsýnir í kvöld Fjalla-Eyvind og Höllu í leikstjórn Stefans Metz sem hefur áður sett hér upp sýningar ásamt Sean Mackoui, með góðum árangri. Menning 26. mars 2015 11:30
Íslenskur fiðlusnillingur vann til alþjóðlegra verðlauna Rannveig Marta Sarc mun flytja fiðlukonsert með Fílharmóníusveit Slóveníu á næsta starfsári. Menning 25. mars 2015 22:39
Kórfélagar völdu rómantísk lög Kammerkór Mosfellsbæjar, Álafosskórinn og Barnakór Mosfellsbæjar halda tónleika í kvöld í Kjarnanum. Menning 25. mars 2015 13:00
Átök kynslóðanna Kaldhæðin, þétt og skemmtileg saga en skilur lítið eftir sig. Gagnrýni 25. mars 2015 12:00
Fortíðin og fjölskylduharmur Ágætur leikur nægir ekki til að kveikja neistann í þessu orkulausa fjölskyldumelódrama. Gagnrýni 25. mars 2015 11:30
Spá Maríu öruggri leið í úrslitin Horft til röðunar keppenda, YouTube-áhorfa og hraða laganna. Tónlist 24. mars 2015 15:45
Maður verður að þora að taka áhættu í lífinu Myndlistamaðurinn Haukur Dór heldur sýningu í tilefni af hálfrar aldar starfsafmæli. Menning 24. mars 2015 12:00
Leikhúsið heldur sjó: Flestir fóru á Mary Poppins Samanlagður fjöldi gesta á leiksýningar leikhúsa, atvinnuleikhópa og áhugaleikfélaga innanlands var 375 þúsund á síðasta leikári. Það jafngildir því að hver landsmaður hafi farið einu sinni í leikhús á leikárinu. Menning 24. mars 2015 09:54
Eurovision 2015: Heyrðu öll lögin hér Fjörutíu þjóðir berjast um sigurinn. Tónlist 23. mars 2015 16:30
Nýtt lag og myndband Aldrei fór ég suður hátíðarinnar Helgi Björns syngur lagið Þú gerir ekki rassgat einn. Tónlist 23. mars 2015 14:15
Stúlka með fugl og síðasta veggklæðið Ásgerðar Búadóttir var frumkvöðull í íslenskri vefnaðarlist en í dag verður opnuð sýning á verkum hennar í Gallerí Fold. Einstakt tækifæri til að skoða handverk markverðasta veflistakonu þjóðarinnar. Menning 22. mars 2015 13:00
Aðeins of mikið af öllu Klisjuhlaðin saga sem sniðin er nákvæmlega eftir formúlunni í Maður sem heitir Ove en nær því miður aldrei að snerta lesandann. Gagnrýni 22. mars 2015 13:00
Gersemar Arfur í orðum Í dag kl. 16 verður opnuð fyrir almenningi ný og tímabær sýning í Borgarsögusafni Reykjavíkur á hluta íslensku handritanna í tengslum við sýninguna Landnámssögur – arfur í orðum. En sýningin er unnin í samstarfi við Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Menning 22. mars 2015 12:30