Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Nýmálað 2

Við sýnum hér verk átta listamanna af fjórum kynslóðum, sýnishorn af því sem gefur að líta á Kjarvalsstöðum.

Menning
Fréttamynd

Eins og sandpappír

Flott tónlist eftir Respighi, en Mozart var oftúlkaður og Hindemith var þreytandi þótt hann væri vel spilaður.

Gagnrýni
Fréttamynd

Samspil og sóló

Gítar-og flaututónleikar verða í Hafnarborg í Hafnarfirði á morgun. Þeir eru síðustu tónleikarnir í röðinni Hljóðön á þessum vetri.

Menning
Fréttamynd

Lagt á borð fyrir máltíð

Páskadagskráin á Skriðuklaustri í Fljótsdal hefst í dag þegar opnaðar verða tvær sýningar sem báðar tengjast Handverki og hönnun; Síðasta kvöldmáltíðin með verkum átta leirlistakvenna og fatahönnunarverkefni Elísabetar Karlsdóttur, STAND UP / STAND OUT.

Menning
Fréttamynd

Vatnið frumsýnt í Tjarnarbíói

Vatnið er nýtt dansverk eftir Þóru Rós Guðbjartsdóttur og Nicholas Fishleigh með tónlist eftir Leif Eiríksson. Þar koma mörg listform við sögu.

Menning
Fréttamynd

Fyndið leikverk en sársaukafullt

Leikritið Hystory, eftir Kristínu Eiríksdóttur, er frumsýnt í kvöld á Litla sviði Borgarleikhússins. Það er fullt af svörtum húmor en undirtónninn er alvarlegur.

Menning
Fréttamynd

The Dale Kofe

Það var glatt á hjalla á tónleikum Sætabrauðsdrengjanna á laugardagskvöldið. Enda fínir söngvarar og dagskráin full af gríni.

Gagnrýni
Fréttamynd

Fjarlægðin hjálpar

Þjóðleikhúsið frumsýnir í kvöld Fjalla-Eyvind og Höllu í leikstjórn Stefans Metz sem hefur áður sett hér upp sýningar ásamt Sean Mackoui, með góðum árangri.

Menning
Fréttamynd

Leikhúsið heldur sjó: Flestir fóru á Mary Poppins

Samanlagður fjöldi gesta á leiksýningar leikhúsa, atvinnuleikhópa og áhugaleikfélaga innanlands var 375 þúsund á síðasta leikári. Það jafngildir því að hver landsmaður hafi farið einu sinni í leikhús á leikárinu.

Menning
Fréttamynd

Stúlka með fugl og síðasta veggklæðið

Ásgerðar Búadóttir var frumkvöðull í íslenskri vefnaðarlist en í dag verður opnuð sýning á verkum hennar í Gallerí Fold. Einstakt tækifæri til að skoða handverk markverðasta veflistakonu þjóðarinnar.

Menning
Fréttamynd

Aðeins of mikið af öllu

Klisjuhlaðin saga sem sniðin er nákvæmlega eftir formúlunni í Maður sem heitir Ove en nær því miður aldrei að snerta lesandann.

Gagnrýni
Fréttamynd

Gersemar Arfur í orðum

Í dag kl. 16 verður opnuð fyrir almenningi ný og tímabær sýning í Borgarsögusafni Reykjavíkur á hluta íslensku handritanna í tengslum við sýninguna Landnámssögur – arfur í orðum. En sýningin er unnin í samstarfi við Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Menning