

Meistaradeildin
Keppni hinna bestu í Evrópu.
Leikirnir

Þessir leikir tóku á andlega
Þór/KA komst áfram í 32-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í gær eftir jafntefli gegn Ajax. Þær fengu reglulega upplýsingar úr stúkunni um stöðu mála.

Þór/KA áfram í Meistaradeildinni
Íslandsmeistarar Þórs/KA komust áfram í 32-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu þrátt fyrir jafntefli gegn Ajax í dag.

Hannes gæti mætt Alberti eða Val
Hannes Þór Halldórson og félagar í Qarabag mæta PSV Eindhoven í umspili forkepni Meistaradeildar Evrópu slái liðið Bate út.

Sjáðu Arnór Ingva tryggja Malmö áfram í Meistaradeildinni með stórkostlegu marki
Arnór Ingvi Traustason var hetja sænska liðsins Malmö FF í forkeppni Meistaradeildarinnar í gær en liðið komst þá áfram í 3. umferð eftir að hafa slegið út rúmenska liðið CFR Cluj.

Celtic áfram í Meistaradeildinni
markalaust jafntefli dugði Celtic til að slá Rosenborg út úr forkeppni Meistaradeildar Evrópu.

Klopp segir Ramos vera „miskunnarlausan og hrottalegan“
Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir Sergio Ramos, varnarmann Real Madrid, vera miskunnarlausan og hrottalegan eftir framgöngu hans í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í vor.

Celtic í góðum málum eftir fyrri leikinn gegn Rosenborg
Celtic er í góðri stöðu eftir fyrri leikinn gegn Rosenborg í annarri umferð forkeppni Meistaradeildarinnar eftir 3-1 sigur í Skotlandi í kvöld.

Umfjöllun: Rosenborg - Valur 3-1 | Dómarinn stal athyglinni er Rosenborg sló út Val
Valur er úr keppni í Meistaradeild Evrópu þetta tímabilið eftir ótrúlegt tap gegn Rosenborg, 3-1, í síðari leik liðanna í Þrándheimi í kvöld.

Matthías á bekknum gegn Val
Matthías Vilhjálmsson gæti snúið aftur á fótboltavöllinn eftir nær árs fjarveru þegar Rosenborg tekur á móti Val í seinni leik liðanna í fyrstu umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu.

Dejan Lovren í einstökum HM-klúbbi með Thierry Henry
Dejan Lovren er kominn í mjög fámennan klúbb leikmanna úr ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Í raun eru í þessum klúbb aðeins hann og svo ein mesta goðsögn enska fótboltans síðustu áratugi.

Besta byrjun íslensks liðs í Meistaradeildinni í fimm ár
Valsmenn unnu frábæran sigur á norsku meisturunum í Rosenborg í forkeppni Meistaradeildarinnar í gærkvöldi. Íslandsmeistararnir eru ekki vanir að byrjar Evrópusumur sín svona vel.

Umfjöllun: Valur - Rosenborg 1-0 | Frábær sigur Vals á Hlíðarenda
Eiður Aron Sigurbjörnsson skoraði sigurmarkið fyrir Val gegn norsku meisturunum í Rosenborg í fyrri leik liðanna í fyrstu umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu.

Sumarmessan: „Gjörsamlega geggjuð úrslit“ fyrir Val
Valur vann 1-0 sigur á Rosenborg í fyrri leik liðanna í fyrstu umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu á Hlíðarenda í kvöld. Eiður Aron Sigurbjörnsson skoraði sigurmarkið undir lok leiksins.

Birkir Már: Ekkert mál að stoppa einstaklinga ef við gerum þetta sem lið
Valur mætir norsku meisturunum í Rosenborg í fyrri leik liðanna í fyrstu umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu á Hlíðarenda í kvöld. Birkir Már Sævarsson telur Val eiga góða möguleika í einvíginu.

Sumarmessan: Þegar Rúrik Gísla mætti Cristiano Ronaldo
Strákarnir í Sumarmessunni ræddu stærstu félagskipti sumarsins í fótboltanum og það þegar heiðursgesturinn Rúrik Gíslason mætti einum besta knattspyrnumanni allra tíma í Meistaradeildinni.

Óli Jóh: Setjum mikið púður í þetta
Valur mætir Rosenborg í fyrri leik liðanna í fyrstu umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu á Hlíðarenda í kvöld. Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, segir markmiðið að halda markinu hreinu.

Arnór Ingvi skoraði í öruggum sigri Malmö
Arnór Ingvi Traustason skoraði eitt marka Malmö sem fór langt með að tryggja sig áfram í aðra umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu með 0-3 útisigri á Drita.

Tveir íslenskir dómarar dæma Evrópuleiki í vikunni
Íslenskir dómararnir Ívar Orri Kristjánsson og Þóroddur Hjaltalín eru á faraldsfæti um Evrópu í vikunni en þeir dæma í Evrópu- og Meistaradeildinni á miðvikudaginn.

Eiga enn eftir að læra nafnið hans Hannesar
Hannes Þór Halldórsson samdi í gær við aserska félagið Qarabag og spilar nú með félagið sem hefur sett stefnuna á það að spila annað árið í röð í Meistaradeildinni.

Hannes: Besti möguleikinn fyrir mig til að spila í Meistaradeildinni
Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson er búinn að semja við lið Qarabag frá Aserbaídsjan og dreymir nú um að fá að spila í Meistaradeildinni með félaginu.

Þór/KA fer til Norður-Írlands
Íslandsmeistarar Þórs/KA lentu með Ajax, Wexford Youths og Linfield í undanriðli fyrir Meistaradeild Evrópu kvenna en dregið var í dag.

Ramos og Salah ekki búnir að grafa stríðsöxina
Mohamed Salah, leikmaður Liverpool og Egyptalands, segir að hann og Sergio Ramos, varnarmaður Real Madrid, séu ekki búnir að grafa stríðsöxina.

Marcelo pirraður út í umræðuna eftir Meistaradeildarsigur Real Madrid
Brasilíumaðurinn Marcelo vann á dögunum Meistaradeildina þriðja árið í röð með Real Madrid en hann er ekki sáttur með umræðuna eftir leikinn.

Besiktas sektað um fúlgu fjár eftir að köttur hljóp inn á völlinn
Tyrkneska félagið Besiktas hefur verið sektað af UEFA, meðal annars fyrir að óvæntur gestur hljóp inn á völlinn í leik liðsins í Meistaradeildinni fyrr í vetur.

Sergio Ramos gerir grín að leikmönnum Liverpool: Salah gat alveg haldið áfram
Sergio Ramos, fyrirliði Real Madrid, var í viðtali við spænska blaðið AS í dag þar sem hann gerði hálfpart grín af vælinu í leikmönnum Liverpool og kennir Mohamed Salah sjálfum um meiðslin.

Guardiola fékk tveggja leikja bann og Liverpool sektað
Pep Guardiola, stjóri Manchester City, hefur verið dæmdur í tveggja leikja bann í Meistaradeild Evrópu en hann var rekinn af velli í síðari leiknum gegn Liverpool.

Karius fékk heilahristing áður en hann gerði mistökin skelfilegu
Markvörður Liverpool, Loris Karius, fékk heilahristing í úrslitaleiknum gegn Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Þetta staðfesta læknar í Bandaríkjunum.

Guardiola fær tveggja leikja bann í Meistaradeildinni
Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var í dag dæmdur í tveggja leikja bann af UEFA vegna hegðunnar sinnar í leik á móti Liverpool í vetur.

Forseti smáliðs á Ítalíu býður Loris Karius aðstoð sína og sérstaka afmælisgjöf
Það er erfitt að vera Loris Karius í dag eftir skelfileg mistök hans í úrslitaleik Meistaradeildarinnar þar sem hann gaf Real Madrid tvö mörk á silfurfati í 3-1 sigri Real á Liverpool.

Reyna að bjarga HM-draumi Mohamed Salah á Spáni
Egyptinn Mohamed Salah er í kapphlaupi við tímann eftir að hafa meiðst illa á öxl í úrslitaleik Meistaradeildarinnar um síðustu helgi. Læknar Liverpool gera allt til að hjálpa hoonum að ná HM.