Körfubolti

Körfubolti

Fréttir af leikmönnum og liðum í körfubolta, bæði á Íslandi og erlendis.

Fréttamynd

Stephen Curry verður ekki með

Stephen Curry, leikmaður NBA-meistara Golden State Warriors og verðmætasti leikmaður NBA-deildarinnar undanfarin tvö ár, tilkynnti það í gær að hann ætli að taka því rólega í sumar.

Körfubolti
Fréttamynd

NBA: Golden State komið í 2-0 eftir stórsigur í nótt | Myndbönd

Lið Golden State Warriors átti ekki í miklum vandræðum með Cleveland Cavaliers í nótt og er komið í 2-0 í útslitaeinvígi liðanna um NBA-meistaratitilinn í körfubolta eftir 110-77 sigur í Oakland. Golden State hefur nú unnið tvo fyrstu leikina sannfærandi á heimavelli sínum en næstu tveir eru í Cleveland.

Körfubolti
Fréttamynd

Carberry til Þórs

Bandaríski körfuboltamaðurinn Tobin Carberry hefur samið við Þór Þorlákshöfn og mun leika með liðinu í Domino's deildinni á næsta tímabili.

Körfubolti
Fréttamynd

LeBron þakklátur manninum að ofan

LeBron James, stórstjarna Cleveland Cavaliers, var hrærður í nótt eftir að liðið tryggði sér sæti í úrslitaleik NBA eftir sigur á Toronto Raptors í sjötta leik liðanna. Þetta er sjötti úrslitaleikur LeBron á sex árum.

Körfubolti
Fréttamynd

Kári semur við Drexel

Kári Jónsson mun leika með körfubolta-háskólanum Drexel næsta haust, en hann samdi við skólann á dögunum. Morgunblaðið greinir frá.

Körfubolti