Magic: Mitt Lakers-lið hefði unnið Golden State liðið í dag Lið Golden State Warriors er þegar búið að setja NBA-met yfir flesta sigra í deildarkeppni á einu tímabili og vantar nú aðeins tvo sigra í viðbót til að tryggja sér NBA-titilinn annað árið í röð. Körfubolti 8. júní 2016 12:30
LeBron James reynir að kveikja í liðsfélögum sínum með gjöfum LeBron James og félagar í Cleveland Cavaliers eru komnir niður í holu í úrslitum NBA-deildarinnar eftir tvö stór töp í fyrstu leikjunum á móti Golden State Warriors. Körfubolti 8. júní 2016 11:00
Sjáið Jón Arnór stela boltanum og allt verður vitlaust í höllinni Jón Arnór Stefánsson og félagar hans Valencia Basket eru enn á lífi í spænsku úrslitakeppninni í körfubolta eftir dramatískan sigur í mögnuðu leik á móti Real Madrid í gærkvöldi. Körfubolti 8. júní 2016 09:00
Jón Arnór stal boltanum í lokasókninni og Valencia er á lífi gegn Real Valencia minnkaði muninn í 2-1 gegn Real Madrid í undanúrslitum spænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta. Körfubolti 7. júní 2016 21:04
Skemmtileg stuttmynd um leik tvö í úrslitunum NBA | Myndband Golden State Warriors er komið í 2-0 í lokaúrslitunum á móti Cleveland Cavaliers en hvernig fóru NBA-meistararnir að því að vinna leik tvö? Körfubolti 7. júní 2016 19:45
Hélt lífi í tímabilinu með flautkörfu úr nær ómögulegri aðstöðu | Myndband Bastien Pinault skoraði á dögunum eina ótrúlegustu flautukörfu seinni tíma í úrslitakeppni frönsku b-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 7. júní 2016 16:30
FSu-strákarnir streyma í Stykkishólm Snæfell er byrjað að styrkja lið sitt fyrir átökin í Dominos-deild karla í körfubolta og Hólmarar sækja nýju mennina sína á Selfoss. Körfubolti 7. júní 2016 14:30
Stephen Curry verður ekki með Stephen Curry, leikmaður NBA-meistara Golden State Warriors og verðmætasti leikmaður NBA-deildarinnar undanfarin tvö ár, tilkynnti það í gær að hann ætli að taka því rólega í sumar. Körfubolti 7. júní 2016 07:30
Jóhann Árni aftur heim í Njarðvík til að spila fyrir besta vininn sinn Jóhann Árni Ólafsson spilar ekki með Grindavík í Dominos-deild karla í körfubolta á næstu leiktíð því hann hefur ákveðið að snúa heim til Njarðvíkur. Körfubolti 6. júní 2016 12:13
NBA: Golden State komið í 2-0 eftir stórsigur í nótt | Myndbönd Lið Golden State Warriors átti ekki í miklum vandræðum með Cleveland Cavaliers í nótt og er komið í 2-0 í útslitaeinvígi liðanna um NBA-meistaratitilinn í körfubolta eftir 110-77 sigur í Oakland. Golden State hefur nú unnið tvo fyrstu leikina sannfærandi á heimavelli sínum en næstu tveir eru í Cleveland. Körfubolti 6. júní 2016 07:02
Carberry til Þórs Bandaríski körfuboltamaðurinn Tobin Carberry hefur samið við Þór Þorlákshöfn og mun leika með liðinu í Domino's deildinni á næsta tímabili. Körfubolti 5. júní 2016 21:14
Aldrei fleiri horft á fyrsta leik í úrslitaeinvíginu Annar leikur Golden State Warriors og Cleveland Cavaliers hefst á miðnætti í kvöld en Warriors tók fyrsta leikinn og leiðir einvígið um NBA-meistaratitilinn 1-0. Körfubolti 5. júní 2016 19:45
Jón Arnór og félagar í vondum málum Jón Arnór Stefánsson og félagar í Valencia eru komnir í erfiða stöðu í undanúrslitum spænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta eftir 97-88 tap fyrir Real Madrid í kvöld. Körfubolti 4. júní 2016 21:28
Golden State vann þrátt fyrir sögulegan dapran leik hjá Curry Stephen Curry fékk fullt hús sem mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta en það var þó ekki að sjá í nótt þegar fyrsti leikur lokaúrslitanna fóru fram enda bauð Curry upp á sögulega dapra frammistöðu. Enski boltinn 3. júní 2016 22:00
Steve Kerr braut þjálfaraspjaldið sitt í reiðikasti í nótt | Myndband NBA-meistarar Golden State Warriors eru komnir í 1-0 í úrslitaeinvíginu á móti Cleveland Cavaliers eftir sannfærandi 104-89 sigur í nótt. Reiði þjálfarans Steve Kerr fór þó ekkert framhjá mönnum í þriðja leikhlutanum. Körfubolti 3. júní 2016 11:00
Varamennirnir drógu Golden State að landi | Myndbönd Golden State Warriors tók forystuna í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar með 104-89 sigri á Cleveland Cavaliers í fyrsta leik liðanna í Oakland í nótt. Körfubolti 3. júní 2016 07:30
Hornacek fékk starfið hjá Knicks Þjálfaraleit NBA-liðsins NY Knicks er lokið en búið er að ráða Jeff Hornacek sem næsta þjálfara. Körfubolti 2. júní 2016 22:45
Jón Arnór og félagar fengu skell Valencia, lið Jóns Arnórs Stefánssonar, fékk á baukinn gegn Real Madrid í kvöld er undanúrslitin í spænska boltanum hófust. Körfubolti 2. júní 2016 20:43
LeBron og Curry í beinni í nótt Fyrsti leikur Golden State Warriors og Cleveland Cavaliers í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar fer fram í nótt. Körfubolti 2. júní 2016 16:00
LeBron James: Ég gerði mistök LeBron James hefur breytt um taktík og segir nú að Steph Curry hafi eftir allt saman átt skilið að vera kosinn besti leikmaður NBA-deildarinnar. Körfubolti 2. júní 2016 14:00
Borgaði 7,5 milljónir fyrir tvo miða á oddaleikinn Það var eðlilega gríðarlegur áhugi á oddaleik Golden State og Oklahoma í gærnótt og fólk greiddi vel fyrir góð sæti. Körfubolti 31. maí 2016 22:45
LeBron í úrslit sjötta árið í röð | Sjáðu tryllt tilþrif kóngsins LeBron James fær annað tækifæri gegn Golden State Warriors eftir að vinna austrið sjötta árið í röð. Körfubolti 31. maí 2016 17:45
Mögnuð endurkoma meistaranna fullkomnuð Steph Curry átti frábæran leik er Golden State Warriors tryggði sér sæti í lokaúrslitunum annað árið í röð. Körfubolti 31. maí 2016 06:46
Gasol íhugar að fara ekki til Ríó vegna Zika-veirunnar Körfuboltamaðurinn hefur áhyggjur af ástandinu í Brasilíu. Körfubolti 30. maí 2016 21:30
Tekur slaginn með nýliðunum Körfuboltamaðurinn Ingvi Rafn Ingvarsson er genginn í raðir Þórs frá Akureyri sem eru nýliðar í Domino's deild karla. Körfubolti 30. maí 2016 07:14
Jón Arnór með flottan leik og Valencia í undanúrslit Jón Arnór Stefánsson og félagar í Valencia voru fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum spænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta. Handbolti 29. maí 2016 17:21
Þjálfarinn hans kallaði þessa frammistöðu fáránlega | Myndband Klay Thompson setti nýtt NBA-met í nótt þegar hann skoraði ellefu þriggja stiga körfur í einum og sama leiknum í úrslitakeppni NBA. Körfubolti 29. maí 2016 13:30
NBA: Klay Thompson til bjargar meisturum Golden State í nótt | Myndbönd Golden State Warriors er enn á lífi í úrslitakeppni NBA-deildarinnar og gott betur en það eftir annan sigurinn í röð á móti liði Oklahoma City Thunder í nótt. Golden State vann leikinn 108-101 eftir flottan endasprett. Staðan var 3-1 fyrir OKC en er nú 3-3. Körfubolti 29. maí 2016 09:40
LeBron þakklátur manninum að ofan LeBron James, stórstjarna Cleveland Cavaliers, var hrærður í nótt eftir að liðið tryggði sér sæti í úrslitaleik NBA eftir sigur á Toronto Raptors í sjötta leik liðanna. Þetta er sjötti úrslitaleikur LeBron á sex árum. Körfubolti 28. maí 2016 12:30
Kári semur við Drexel Kári Jónsson mun leika með körfubolta-háskólanum Drexel næsta haust, en hann samdi við skólann á dögunum. Morgunblaðið greinir frá. Körfubolti 28. maí 2016 12:00