Koss dauðans að vinna Íslandsmeistara KR í vetur Hversu gott er fyrir liðin í Domino's deild karla að vinna KR? Stjarnan ætlar að reyna að bætast í hópinn í kvöld en örlög liðanna sem hafa unnið KR í vetur hafa verið grimm. Körfubolti 15. desember 2016 06:30
Durant gaf skóla í OKC sex og hálf milljón Kevin Durant hefur ennþá sterkar taugar til Oklahoma City og kappinn sýndi það í verki á dögunum. Körfubolti 14. desember 2016 18:30
Meistaraefnin í vandræðum með New Orleans | Myndbönd Sex leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 14. desember 2016 07:19
Ekki hægt að fá mikið betri viðurkenningu Gunnhildur Gunnarsdóttir, fyrirliði Snæfells og íslenska landsliðsins, var valin Körfuknattleikskona ársins 2016 af KKÍ. Hún rauf þar með 11 ára einokun Helenu Sverrisdóttur á þessum titli. Hún vill sjá Snæfell spila betur á næsta ári Körfubolti 14. desember 2016 06:00
Ellefu ára valdatíð Helenu lokið: Gunnhildur og Martin körfuboltafólk ársins Gunnhildur Gunnarsdóttir og Martin Hermannsson körfuboltafólk ársins í fyrsta sinn. Körfubolti 13. desember 2016 11:49
Tómas Þórður aftur á heimaslóðir Stjörnunni hefur borist liðsstyrkur en Tómas Þórður Hilmarsson er genginn í raðir félagsins á nýjan leik. Körfubolti 13. desember 2016 08:45
Paul og Griffin í góðum gír í sigri LA Clippers | Myndbönd Sjö leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 13. desember 2016 07:15
Engin þrenna hjá Westbrook en góður sigur hjá Oklahoma | Myndbönd Fimm leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 12. desember 2016 07:40
Körfuboltakvöld: Framlengingin Framlengingin er fastur liður í Domino's Körfuboltakvöldi. Körfubolti 11. desember 2016 22:30
Gunnar Ólafsson með sex þrista leik fyrir St. Francis Gunnar Ólafsson var stigahæstur hjá St. Francis í nótt þegar liðið tapaði á heimavelli á móti Canisius 81-91. Körfubolti 11. desember 2016 21:20
Haukar engin fyrirstaða fyrir Skallagrím Skallagrímur kjöldró Hauka þegar liðin mættust í lokaleik 12. umferðar Domino's deildar kvenna í körfubolta í kvöld. Lokatölur 38-74, Skallagrími í vil. Körfubolti 11. desember 2016 21:04
Körfuboltakvöld: Caird fór erfiðu leiðina og sótti stigin Christopher Caird skoraði 36 stig þegar Tindastóll bar sigurorð af Grindavík, 80-87, í Domino's deild karla í körfubolta á fimmtudagskvöldið. Þetta var fimmti sigur Tindastóls í röð. Körfubolti 11. desember 2016 20:15
Bonneau stigahæstur í fyrsta leik sínum fyrir Kanínurnar Stefan Bonneau var stigahæstur í sínum fyrsta leik fyrir Svendborg Rabbits í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Bonneau skoraði 16 stig í sigri á Stevnsgade SuperMen, 73-98, á útivelli í dag. Körfubolti 11. desember 2016 18:35
Elvar með fimm stig á lokamínútunni í sigri Barry | Lovísa góð Elvar Már Friðriksson og félegar í Barry-háskólaliðinu unnu Florida Southern í bandaríska háskólakörfuboltanum í nótt en hann var ekki eini Íslendingurinn sem fagnaði sigri. Lovísa Henningsdóttir hjálpaði einnig sínu liði að vinna góðan sigur. Körfubolti 11. desember 2016 11:30
James sjóðheitur í sigri meistarana | Myndbönd Tíu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 11. desember 2016 11:05
Körfuboltakvöld: Fimmtíu framlagspunktar fyrir norðan | Myndband Amin Stevens og Hörður Axel Vilhjálmsson var í góðum gír þegar Keflavík vann kærkominn sigur á Þór á Akureyri, 77-89, í Domino's deild karla á föstudagskvöldið. Körfubolti 11. desember 2016 06:00
Skál fyrir Rauðu pöndinni | Myndband Aðdáendur NBA-deildarinnar kannast eflaust margir við Rauðu pönduna. Körfubolti 10. desember 2016 23:15
Kristófer öflugur í sigri Furman | Marist tapaði þriðja leiknum í röð Kristófer Acox átti flottan leik þegar Furman vann þriggja stiga sigur á Gardner-Webb, 65-68, í háskólaboltanum í Bandaríkjunum í kvöld. Körfubolti 10. desember 2016 22:18
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Snæfell 60-52 | Garðbæingar lögðu meistarana Stjarnan gerði sér lítið fyrir og vann átta stiga sigur, 60-52, á Íslands- og bikarmeisturum Snæfells í Ásgarði í 12. umferð Domino's deildar kvenna í dag. Körfubolti 10. desember 2016 18:45
Keflavík komið með fjögurra stiga forskot á toppnum | Góður sigur Vals Keflavík er komið með fjögurra stiga forskot á toppi Domino's deildar kvenna eftir leiki dagsins. Körfubolti 10. desember 2016 18:22
Körfuboltakvöld: Viss um að hann speglar sig í LeBron James | Myndband Bandaríkjamaðurinn Quincy Hankins-Cole hefur blásið nýju lífi í lið ÍR sem hefur unnið tvo leiki í röð í Domino's deild karla. Körfubolti 10. desember 2016 15:30
Westbrook jafnaði við Jordan með sjöundu þrennunni í röð | Myndband Russell Westbrook náði þeim einstaka áfanga að vera með þrefalda tvennu sjöunda leikinn í röð þegar Oklahoma City Thunder tapaði 99-102 fyrir Houston Rockets í nótt. Körfubolti 10. desember 2016 12:30
Sjöunda þrenna Westbrooks í röð dugði Oklahoma ekki til sigurs | Myndbönd Níu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 10. desember 2016 11:07
Hjartað varð taktlaust Sigurður Ingimundarson mun ekki stýra liði Keflavíkur aftur fyrr en eftir áramót. Hann lenti í hjartveikindum rétt fyrir tímabil en segist vera á góðum batavegi. Hann hefur engar áhyggjur af lélegu gengi Keflavíkur framan af vetri. Körfubolti 10. desember 2016 08:00
Langar þig að vita hversu góður leikmaður Larry Bird var? | Sjáðu þetta myndband Flestir nefna leikmenn eins og þá Michael Jordan, Kareem Abdul-Jabbar, Wilt Chamberlain, Magic Johnson eða jafnvel LeBron James þegar talist berst af hverjir séu besti leikmaður NBA í sögunni. Körfubolti 9. desember 2016 23:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Stjarnan 67-70 | Stjarnan upp að hlið KR Stjarnan komst upp að hlið KR með karakterssigri á Haukum í DB-Schenker höllinni í kvöld en eftir að hafa verið hroðalegir á fyrstu mínútunum sneru Garðbæingar leiknum sér í hag í seinni. Körfubolti 9. desember 2016 22:45
Liðsfélagar Kára féllu á „Hafnarfjarðar-prófinu“ | Myndband Kári Jónsson, fyrrum leikmaður Hauka í Domino´s deildinni og lykilmaður í íslenska 18 ára landsliðinu, hefur heldur betur slegið í gegn á fyrsta mánuði sínum í bandaríska háskólaboltanum. Körfubolti 9. desember 2016 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Skallagrímur 74-76 | Borgnesingar með mikilvægan sigur Skallagrímur vann tveggja stiga sigur, 74-76, á Þór í Þorlákshöfn í 10. umferð Domino's deildar karla í kvöld. Körfubolti 9. desember 2016 21:45
Einar Árni: Erum í fallbaráttu Það var þungt hljóðið í Einari Árna Jóhannsyni, þjálfara Þórs Þ., eftir tapið fyrir Skallagrími í kvöld. Þetta var fimmta tap Þórsara í röð og Einar Árni segir að þeir séu komnir í fallbaráttu. Körfubolti 9. desember 2016 21:40