Liðsfélagar Kára féllu á „Hafnarfjarðar-prófinu“ | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. desember 2016 22:30 Kári Jónsson og „Hafnarfjörður“. Mynd/@DrexelMBB Kári Jónsson, fyrrum leikmaður Hauka í Domino´s deildinni og lykilmaður í íslenska 18 ára landsliðinu, hefur heldur betur slegið í gegn á fyrsta mánuði sínum í bandaríska háskólaboltanum. Kári skoraði sjö þriggja stiga körfur í sigri Drexel-háskólans á High Point um síðustu helgi og var í kjölfarið kosinn íþróttamaður vikunnar í skólanum. Frammistaða Kára hefur kallað á meiri athygli á honum sjálfum og hvaðan hann er. Kári er stoltur Hafnfirðingur og liðsfélagar hans fengu það verkefni að bera nafn íslenska bæjarins fram. Myndbandið með tilraunum liðfélaga Kára var sett inn á Twitter-síðu körfuboltaliðsins og það er fróðlegt að sjá strákana reyna að bera fram „Hafnarfjörður“ Í stuttu máli má segja að þeir hafi allir fallið á „Hafnarfjarðar-prófinu“ en það er hægt að sjá þetta skemmtilega myndband hér fyrir neðan. Kári var kominn í risastórt hlutverk í Haukaliðinu á síðasta tímabili þegar Haukarnir fóru alla leið í lokaúrslitin um Íslandsmeistaratitilinn. Íslenskir körfuboltaáhugamenn vita því alveg hvað strákurinn getur en það er gaman að sjá hann finna fjölina sína strax með Drexel-liðinu.They weren't even close pic.twitter.com/Ztr9yT2bde— Drexel Dragons MBB (@DrexelMBB) December 9, 2016 Through eight games, our leading scorers include a couple of freshmen and a senior big man #GoDragons pic.twitter.com/uuoVneqD1I— Drexel Dragons MBB (@DrexelMBB) December 8, 2016 EM 2017 í Finnlandi Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Kári með þrjá þrista í fyrsta leiknum fyrir Drexel | Kristinn og félagar hlupu á vegg Kári Jónsson setti niður þrjá þrista í sínum fyrsta leik fyrir Drexel í bandaríska háskólaboltanum í nótt. Þeir dugðu þó ekki til sigurs gegn Monmouth. Lokatölur 78-65, Monmouth í vil. 12. nóvember 2016 11:50 Kári með fimm þrista í sigri Drekanna | Þetta gerðu íslensku krakkarnir í gær Kári Jónsson var sjóðandi heitur fyrir utan þriggja stiga línuna í bandaríska háskólakörfuboltanum í gær þegar Drekarnir úr Drexel skólanum unnu flottan sigur á North Texas. Fullt af íslenskum krökkum voru að spila í bandaríska háskólakörfuboltanum. 21. nóvember 2016 07:45 Kári stigahæstur í sigri Drexel Kári Jónsson, bakvörður Drexel háskólans í bandarísku háskóladeildinni í körfubolta, var stigahæstur í naumum 78-72 sigri á High Point á útivelli í gær. 4. desember 2016 11:30 Sjáðu þristana sjö hjá Kára sem gerðu hann að íþróttamanni vikunnar | Myndband Haukamaðurinn fer vel af stað í bandarísku háskólakörfunni. 7. desember 2016 08:00 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Fleiri fréttir Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Sjá meira
Kári Jónsson, fyrrum leikmaður Hauka í Domino´s deildinni og lykilmaður í íslenska 18 ára landsliðinu, hefur heldur betur slegið í gegn á fyrsta mánuði sínum í bandaríska háskólaboltanum. Kári skoraði sjö þriggja stiga körfur í sigri Drexel-háskólans á High Point um síðustu helgi og var í kjölfarið kosinn íþróttamaður vikunnar í skólanum. Frammistaða Kára hefur kallað á meiri athygli á honum sjálfum og hvaðan hann er. Kári er stoltur Hafnfirðingur og liðsfélagar hans fengu það verkefni að bera nafn íslenska bæjarins fram. Myndbandið með tilraunum liðfélaga Kára var sett inn á Twitter-síðu körfuboltaliðsins og það er fróðlegt að sjá strákana reyna að bera fram „Hafnarfjörður“ Í stuttu máli má segja að þeir hafi allir fallið á „Hafnarfjarðar-prófinu“ en það er hægt að sjá þetta skemmtilega myndband hér fyrir neðan. Kári var kominn í risastórt hlutverk í Haukaliðinu á síðasta tímabili þegar Haukarnir fóru alla leið í lokaúrslitin um Íslandsmeistaratitilinn. Íslenskir körfuboltaáhugamenn vita því alveg hvað strákurinn getur en það er gaman að sjá hann finna fjölina sína strax með Drexel-liðinu.They weren't even close pic.twitter.com/Ztr9yT2bde— Drexel Dragons MBB (@DrexelMBB) December 9, 2016 Through eight games, our leading scorers include a couple of freshmen and a senior big man #GoDragons pic.twitter.com/uuoVneqD1I— Drexel Dragons MBB (@DrexelMBB) December 8, 2016
EM 2017 í Finnlandi Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Kári með þrjá þrista í fyrsta leiknum fyrir Drexel | Kristinn og félagar hlupu á vegg Kári Jónsson setti niður þrjá þrista í sínum fyrsta leik fyrir Drexel í bandaríska háskólaboltanum í nótt. Þeir dugðu þó ekki til sigurs gegn Monmouth. Lokatölur 78-65, Monmouth í vil. 12. nóvember 2016 11:50 Kári með fimm þrista í sigri Drekanna | Þetta gerðu íslensku krakkarnir í gær Kári Jónsson var sjóðandi heitur fyrir utan þriggja stiga línuna í bandaríska háskólakörfuboltanum í gær þegar Drekarnir úr Drexel skólanum unnu flottan sigur á North Texas. Fullt af íslenskum krökkum voru að spila í bandaríska háskólakörfuboltanum. 21. nóvember 2016 07:45 Kári stigahæstur í sigri Drexel Kári Jónsson, bakvörður Drexel háskólans í bandarísku háskóladeildinni í körfubolta, var stigahæstur í naumum 78-72 sigri á High Point á útivelli í gær. 4. desember 2016 11:30 Sjáðu þristana sjö hjá Kára sem gerðu hann að íþróttamanni vikunnar | Myndband Haukamaðurinn fer vel af stað í bandarísku háskólakörfunni. 7. desember 2016 08:00 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Fleiri fréttir Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Sjá meira
Kári með þrjá þrista í fyrsta leiknum fyrir Drexel | Kristinn og félagar hlupu á vegg Kári Jónsson setti niður þrjá þrista í sínum fyrsta leik fyrir Drexel í bandaríska háskólaboltanum í nótt. Þeir dugðu þó ekki til sigurs gegn Monmouth. Lokatölur 78-65, Monmouth í vil. 12. nóvember 2016 11:50
Kári með fimm þrista í sigri Drekanna | Þetta gerðu íslensku krakkarnir í gær Kári Jónsson var sjóðandi heitur fyrir utan þriggja stiga línuna í bandaríska háskólakörfuboltanum í gær þegar Drekarnir úr Drexel skólanum unnu flottan sigur á North Texas. Fullt af íslenskum krökkum voru að spila í bandaríska háskólakörfuboltanum. 21. nóvember 2016 07:45
Kári stigahæstur í sigri Drexel Kári Jónsson, bakvörður Drexel háskólans í bandarísku háskóladeildinni í körfubolta, var stigahæstur í naumum 78-72 sigri á High Point á útivelli í gær. 4. desember 2016 11:30
Sjáðu þristana sjö hjá Kára sem gerðu hann að íþróttamanni vikunnar | Myndband Haukamaðurinn fer vel af stað í bandarísku háskólakörfunni. 7. desember 2016 08:00