Taldi sig geta unnið Jordan í 1 á 1 en svona væri niðurstaðan | Myndband Charles Barkley reyndi í síðustu viku að þagga niðri í LaVar Ball montnasta körfuboltapabba Bandaríkjanna með því að gera grín af því að Ball hafi aðeins skorað tvö stig að meðaltali í leik í háskóla. Körfubolti 21. mars 2017 17:45
26. maí 1998 var mikilvægur dagur fyrir framtíð íslenska körfuboltans Ritstjórn karfan.is vekur í dag athygli á skemmtilegri staðreynd en svo vill til að bestu ungu leikmenn fyrri hluta Domino´s deildanna í körfubolta eru fædd sama dag og á sama ári. Körfubolti 21. mars 2017 14:30
Byrjaði að æfa aðeins sautján dögum eftir að hún eignaðist barnið Helena Sverrisdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, snéri aftur úr barnsburðarleyfi á sunnudagskvöldið og skoraði þá sextán stig í sínum fyrsta leik í næstum því eitt ár. Körfubolti 21. mars 2017 09:30
NBA: Hiti og læti í mönnum þegar Golden State vann OKC | Myndbönd Golden State Warriors endaði sigurgöngu Oklahoma City Thunder og hélt Russell Westbrook í skefjum þegar liðin mættust í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 21. mars 2017 09:15
Eiginkona þjálfarans fjárlægð með valdi úr húsinu Eiginkona þjálfara Wichita State-háskólans tók tapi síns liðs í háskólaboltanum gegn Kentucky frekar illa. Körfubolti 21. mars 2017 08:00
Tók metið í starfi Sigurðar Friðrik Ingi Rúnarsson er aftur orðinn sá þjálfari sem hefur unnið flesta leiki í úrslitakeppni karla í körfubolta en hann vann sinn 70. leik í úrslitakeppni á sunnudagskvöldið. Körfubolti 21. mars 2017 06:00
Shaq er líka á því að jörðin sé flöt Það virðist nánast vera komið í tísku hjá þeim sem tengjast NBA-deildinni að halda því fram að jörðin sé ekki kringlótt heldur flöt. Körfubolti 20. mars 2017 23:15
Blikar neituðu að gefast upp Blikar unnu nauman sigur á Valsmönnum, 80-82, í undanúrslitunum í 1. deild karla í kvöld. Valsmenn hefðu getað tryggt sig inn í úrslitaeinvígið með sigri. Körfubolti 20. mars 2017 21:43
Berglind: Eigum einn gír inni Snæfell hefur tryggt sér deildarmeistaratitilinn í Domino's deild kvenna. Berglind Gunnarsdóttir, sem hefur leikið afar vel á tímabilinu, hlakkar til úrslitakeppninnar og segir liðið eiga meira inni. Körfubolti 20. mars 2017 20:30
Bonneau og Axel sterkir í sigri Kanínanna Svendborg Rabbits vann fínan útisigur, 67-72, á Næstved í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 20. mars 2017 20:01
Jón Halldór: ÍR er eins og loftkaka ÍR kom á miklu flugi inn í úrslitakeppni Domino's deildar karla eftir gott gengi eftir áramót, sérstaklega á heimavelli. Körfubolti 20. mars 2017 16:30
Í þriggja leikja bann eftir þriðja brottreksturinn á skömmum tíma Bandaríkjamaðurinn Marques Oliver, leikmaður Fjölnis, hefur verið úrskurðaður í þriggja leikja bann vegna háttsemi sinnar leik gegn Hamri í úrslitakeppni 1. deildar karla í körfubolta á föstudaginn. Körfubolti 20. mars 2017 15:30
"Væri mikið nær fyrir Borche að grjóthalda kjafti“ Borche Ilievski, þjálfari ÍR, var harðorður í garð dómarana eftir tapið fyrir Stjörnunni á laugardaginn. Körfubolti 20. mars 2017 15:00
Taktík Israels Martin gagnrýnd: Hann einn ber ábyrgð á því að Tindastóll tapaði þessum leik Athygli vakti hvernig Israel Martin, þjálfari Tindastóls, dreifði mínútunum í leiknum gegn Keflavík í gær. Körfubolti 20. mars 2017 13:45
Karl Malone allt annað en hrifin af „hvíldardögum“ NBA-leikmannanna Karl Malone spilaði 19 tímabil í NBA-deildinni og er einn af mestu járnmönnum í sögu deildarinnar. Hann gefur ekki mikið fyrir það sem NBA-liðin eru mörg hver byrjuð að stunda til að halda leikmönnum sínum ferskum. Körfubolti 20. mars 2017 12:30
Lakers-menn stóðu í meisturunum Kyrie Irving og LeBron James skoruðu samtals 80 stig í naumum sigri Cleveland á LA Lakers. Körfubolti 20. mars 2017 07:30
Raggi Nat með risaleik á Spáni Ragnar Nathanaelsson fór mikinn fyrir lið sitt Albacete í spænsku B-deildinni í körfubolta í gær. Körfubolti 19. mars 2017 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 86-80 | Keflvíkingar komnir með Stólana upp að vegg Keflavík lagði Tindastól 86-80 í öðrum leik liðanna í úrslitakeppni Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld á heimavelli. Körfubolti 19. mars 2017 22:30
Stjarnan marði Hauka í endurkomu Helenu Stjarnan lagði Hauka 71-69 á útivelli í síðasta leik 27. umferðar Dominos-deildar kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 19. mars 2017 21:18
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Grindavík 90-86 | Carberry í stuði er Þórsarar jöfnuðu metin Þór Þ. jafnaði metin í einvíginu við Grindavík í 8-liða úrslitum Domino's deildar karla með 90-86 sigri í Þorlákshöfn í kvöld. Körfubolti 19. mars 2017 20:45
Mætti með bjór í stúkuna og setti út á holdafar liðsmanns Að sögn liðsmanns Vals óð stuðningsmaður Keflavíkur uppi með frammíköllum og látum á leik liðanna í körfuknattleik kvenna í gær. Körfubolti 19. mars 2017 15:48
Aftur 40 stig og þrenna hjá Harden | Myndbönd Átta leikir voru í NBA deildinni í körfubolta í nótt og enn og aftur stendur James Harden upp úr. Körfubolti 19. mars 2017 11:00
Snæfell deildarmeistari í körfuknattleik kvenna Úrslitin réðust í deildarkeppni Dominos deildar kvenna í körfubolta í dag. Körfubolti 18. mars 2017 18:54
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Stjarnan 75-81 | Stjarnan með pálmann í höndunum Stjarnan er komið í kjörstöðu að komast í undanúrslit Dominos-deildar karla, en þeir unnu annan leikinn gegn ÍR í Hertz-hellinum í dag, 75-81. Stjarnan hefur því unnið báða leikina til þessa. Körfubolti 18. mars 2017 18:45
Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - KR 64-81 | KR í kjörstöðu KR vann öruggan sigur á Þór Akureyri 81-64 á Akureyri í öðrum leik liðanna í 8 liða úrslitum úrslitakeppni Dominos deildar karla í körfubolta. Körfubolti 18. mars 2017 18:45
Þrenna og met hjá Harden | Myndbönd Átta leikir voru á dagskrá NBA deildarinnar í körfubolta í Bandaríkjunum í nótt. James Harden leikmaður Houston Rockets setti met þrátt fyrir tap. Körfubolti 18. mars 2017 11:00
Steve Kerr: LaVar Ball er ekki að hjálpa strákunum sínum mikið LaVar Ball hefur verið duglegur að draga að sér athygli í bandarískum fjölmiðlum að undanförnu en hann á faðir þriggja af efnilegri körfuboltastrákaum Bandaríkjanna. Körfubolti 18. mars 2017 10:00
Valur komið í 2-0 en Hamarsmenn jöfnuðu Úrslitakeppni 1. deildar karla í körfubolta hélt áfram í kvöld en þá fór fram önnur umferð undanúrslitanna. Valsmönnum vantar bara einn sigur í viðbót en það er allt jafn hjá Fjölni og Hamri. Körfubolti 17. mars 2017 22:10
Árið 2017 ætlar að reynast Martin og félögum erfitt Martin Hermannsson var næststigahæstur og stoðsendingahæstur hjá Charleville-Mezieres í kvöld en það dugði þó ekki liðnu til sigurs. Körfubolti 17. mars 2017 21:00
Wade úr leik í bili Dwayne Wade, leikmaður Chicago Bulls í NBA-deildinni í körfubolta, leikur ekki meira með liðinu í deildarkeppninni vegna meiðsla á olnboga. Körfubolti 17. mars 2017 18:15