Steve Kerr: LaVar Ball er ekki að hjálpa strákunum sínum mikið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. mars 2017 10:00 Steve Kerr, þjálfari Golden State Warrios. Vísir/Getty LaVar Ball hefur verið duglegur að draga að sér athygli í bandarískum fjölmiðlum að undanförnu en hann á faðir þriggja af efnilegri körfuboltastrákaum Bandaríkjanna. Elsti sonur LaVar Ball heitir Lonzo Ball og verður örugglega valinn mjög snemma í nýliðavali NBA-deildarinnar í sumar. Lonzo Ball er fjölhæfur leikstjórnandi sem pabbi hans segir að henti NBA-deildinni betur en háskólaboltanum. LaVar Ball er mjög duglegur að monta sig af drengjunum sínum. Hann telur að Lonzo Ball sé betri en Stephen Curry og vill fá einn milljarð dollara fyrir skósamning við alla drengina sína. LaVar segir líka að synir LeBron James eigi ekki mikla möguleika á því að verða alvöru stjörnur og að hann sjálfur unnið Michael Jordan í einn á einn þegar hann var upp á sitt besta. Það eru hinsvegar margir orðnir þreyttir á hinum yfirlýsingaglaða LaVar Ball og gott dæmi um það er Charles Barkley. Steve Kerr, þjálfari Golden State Warrios, var líka með skilaboð til pabba Ball. ESPN segir frá. „Hann virðist vera að ná markmiðum sínum með þessum öfgakenndu yfirlýsingum sínum. Hann er að stela fyrirsögnunum sem hlýtur að vera það sem hann er að reyna að gera með þessu,“ sagði Steve Kerr. „Ég held samt að hann sé ekki að hjálpa strákunum sínum,“ sagði Steve Kerr en Lonzo Ball er í háskólaliði UCLA og menntskólastrákarnir LiAngelo og LaMelo munu spila með UCLA í framtíðinni. „Það væri miklu betra fyrir þá ef þeir fengju bara spila leiki sína í friði og njóta þess án þess að þurfa að leysa eða heyra pabba sinn tala um þá í fjölmiðlum á hverjum degi,“ sagði Kerr. NBA Tengdar fréttir Barkley skoraði á pabba Ball í einn á einn NBA-goðsögnin Charles Barkley og gráðugasti körfuboltapabbinn í Bandaríkjunum halda áfram að skjóta á hvorn annan í fjölmiðlum en nú síðast gekk Barkley einu skrefi lengra. 16. mars 2017 23:30 Pabbi Ball vill 112 milljarða skósamning fyrir synina þrjá LaVar Ball er tilbúinn að selja syni sína fyrir einn milljarð dollara. Hann er þó ekki að selja strákana sína í bókstaflegri merkingu heldur réttinn til þess íþróttavörufyrirtækis sem vill að drengirnir spili í þeirra skóm. 15. mars 2017 08:00 Mest lesið Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Körfubolti „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Íslenski boltinn „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Sjá meira
LaVar Ball hefur verið duglegur að draga að sér athygli í bandarískum fjölmiðlum að undanförnu en hann á faðir þriggja af efnilegri körfuboltastrákaum Bandaríkjanna. Elsti sonur LaVar Ball heitir Lonzo Ball og verður örugglega valinn mjög snemma í nýliðavali NBA-deildarinnar í sumar. Lonzo Ball er fjölhæfur leikstjórnandi sem pabbi hans segir að henti NBA-deildinni betur en háskólaboltanum. LaVar Ball er mjög duglegur að monta sig af drengjunum sínum. Hann telur að Lonzo Ball sé betri en Stephen Curry og vill fá einn milljarð dollara fyrir skósamning við alla drengina sína. LaVar segir líka að synir LeBron James eigi ekki mikla möguleika á því að verða alvöru stjörnur og að hann sjálfur unnið Michael Jordan í einn á einn þegar hann var upp á sitt besta. Það eru hinsvegar margir orðnir þreyttir á hinum yfirlýsingaglaða LaVar Ball og gott dæmi um það er Charles Barkley. Steve Kerr, þjálfari Golden State Warrios, var líka með skilaboð til pabba Ball. ESPN segir frá. „Hann virðist vera að ná markmiðum sínum með þessum öfgakenndu yfirlýsingum sínum. Hann er að stela fyrirsögnunum sem hlýtur að vera það sem hann er að reyna að gera með þessu,“ sagði Steve Kerr. „Ég held samt að hann sé ekki að hjálpa strákunum sínum,“ sagði Steve Kerr en Lonzo Ball er í háskólaliði UCLA og menntskólastrákarnir LiAngelo og LaMelo munu spila með UCLA í framtíðinni. „Það væri miklu betra fyrir þá ef þeir fengju bara spila leiki sína í friði og njóta þess án þess að þurfa að leysa eða heyra pabba sinn tala um þá í fjölmiðlum á hverjum degi,“ sagði Kerr.
NBA Tengdar fréttir Barkley skoraði á pabba Ball í einn á einn NBA-goðsögnin Charles Barkley og gráðugasti körfuboltapabbinn í Bandaríkjunum halda áfram að skjóta á hvorn annan í fjölmiðlum en nú síðast gekk Barkley einu skrefi lengra. 16. mars 2017 23:30 Pabbi Ball vill 112 milljarða skósamning fyrir synina þrjá LaVar Ball er tilbúinn að selja syni sína fyrir einn milljarð dollara. Hann er þó ekki að selja strákana sína í bókstaflegri merkingu heldur réttinn til þess íþróttavörufyrirtækis sem vill að drengirnir spili í þeirra skóm. 15. mars 2017 08:00 Mest lesið Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Körfubolti „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Íslenski boltinn „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Sjá meira
Barkley skoraði á pabba Ball í einn á einn NBA-goðsögnin Charles Barkley og gráðugasti körfuboltapabbinn í Bandaríkjunum halda áfram að skjóta á hvorn annan í fjölmiðlum en nú síðast gekk Barkley einu skrefi lengra. 16. mars 2017 23:30
Pabbi Ball vill 112 milljarða skósamning fyrir synina þrjá LaVar Ball er tilbúinn að selja syni sína fyrir einn milljarð dollara. Hann er þó ekki að selja strákana sína í bókstaflegri merkingu heldur réttinn til þess íþróttavörufyrirtækis sem vill að drengirnir spili í þeirra skóm. 15. mars 2017 08:00
Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn