Blikar neituðu að gefast upp Henry Birgir Gunnarsson skrifar 20. mars 2017 21:43 Blikarnir fagna í kvöld. vísir/anton Blikar unnu nauman sigur á Valsmönnum, 80-82, í undanúrslitunum í 1. deild karla í kvöld. Valsmenn hefðu getað tryggt sig inn í úrslitaeinvígið með sigri. Staðan í einvíginu er því 2-1 fyrir Valsmenn og Hamar er einnig kominn í 2-1 í einvíginu gegn Fjölni eftir útisigur í kvöld. Hér að neðan má sjá tölfræðina úr leikjum kvöldsins.Valur-Breiðablik 80-82 (19-18, 29-19, 16-23, 16-22) Valur: Urald King 26/9 fráköst, Austin Magnus Bracey 18/6 stoðsendingar, Benedikt Blöndal 12/4 fráköst, Oddur Birnir Pétursson 11/6 fráköst, Sigurður Dagur Sturluson 10/5 fráköst, Birgir Björn Pétursson 3/11 fráköst/3 varin skot, Gunnar Andri Viðarsson 0, Ingimar Aron Baldursson 0, Magnús Konráð Sigurðsson 0, Snjólfur Björnsson 0, Þorgeir Kristinn Blöndal 0, Sigurður Páll Stefánsson 0. Breiðablik: Tyrone Wayne Garland 34/4 fráköst, Egill Vignisson 14/6 fráköst/3 varin skot, Snorri Vignisson 13/4 fráköst, Bjarni Geir Gunnarsson 11/7 fráköst, Ragnar Jósef Ragnarsson 6, Birkir Víðisson 3, Þröstur Kristinsson 1, Kjartan Atli Kjartansson 0/5 fráköst, Leifur Steinn Arnason 0/13 fráköst, Sveinbjörn Jóhannesson 0, Matthías Örn Karelsson 0, Atli Örn Gunnarsson 0.Fjölnir-Hamar 86-91 (23-20, 22-18, 18-27, 23-26) Fjölnir: Collin Anthony Pryor 22/10 fráköst/6 stoðsendingar, Garðar Sveinbjörnsson 17, Róbert Sigurðsson 14/6 stoðsendingar, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 11, Egill Egilsson 10, Bergþór Ægir Ríkharðsson 5, Þorsteinn Gunnlaugsson 4, Elvar Sigurðsson 3, Alexander Þór Hafþórsson 0, Sindri Már Kárason 0, Þorgeir Freyr Gíslason 0, Anton Bergmann Guðmundsson 0. Hamar : Erlendur Ágúst Stefánsson 20, Hilmar Pétursson 19/4 fráköst, Christopher Woods 16/13 fráköst, Örn Sigurðarson 15/6 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 7/7 stoðsendingar, Oddur Ólafsson 6, Smári Hrafnsson 6, Snorri Þorvaldsson 2, Arvydas Diciunas 0, Björn Ásgeir Ásgeirsson 0, Guðjón Ágúst Guðjónsson 0, Kristinn Ólafsson 0. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Fleiri fréttir Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Sjá meira
Blikar unnu nauman sigur á Valsmönnum, 80-82, í undanúrslitunum í 1. deild karla í kvöld. Valsmenn hefðu getað tryggt sig inn í úrslitaeinvígið með sigri. Staðan í einvíginu er því 2-1 fyrir Valsmenn og Hamar er einnig kominn í 2-1 í einvíginu gegn Fjölni eftir útisigur í kvöld. Hér að neðan má sjá tölfræðina úr leikjum kvöldsins.Valur-Breiðablik 80-82 (19-18, 29-19, 16-23, 16-22) Valur: Urald King 26/9 fráköst, Austin Magnus Bracey 18/6 stoðsendingar, Benedikt Blöndal 12/4 fráköst, Oddur Birnir Pétursson 11/6 fráköst, Sigurður Dagur Sturluson 10/5 fráköst, Birgir Björn Pétursson 3/11 fráköst/3 varin skot, Gunnar Andri Viðarsson 0, Ingimar Aron Baldursson 0, Magnús Konráð Sigurðsson 0, Snjólfur Björnsson 0, Þorgeir Kristinn Blöndal 0, Sigurður Páll Stefánsson 0. Breiðablik: Tyrone Wayne Garland 34/4 fráköst, Egill Vignisson 14/6 fráköst/3 varin skot, Snorri Vignisson 13/4 fráköst, Bjarni Geir Gunnarsson 11/7 fráköst, Ragnar Jósef Ragnarsson 6, Birkir Víðisson 3, Þröstur Kristinsson 1, Kjartan Atli Kjartansson 0/5 fráköst, Leifur Steinn Arnason 0/13 fráköst, Sveinbjörn Jóhannesson 0, Matthías Örn Karelsson 0, Atli Örn Gunnarsson 0.Fjölnir-Hamar 86-91 (23-20, 22-18, 18-27, 23-26) Fjölnir: Collin Anthony Pryor 22/10 fráköst/6 stoðsendingar, Garðar Sveinbjörnsson 17, Róbert Sigurðsson 14/6 stoðsendingar, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 11, Egill Egilsson 10, Bergþór Ægir Ríkharðsson 5, Þorsteinn Gunnlaugsson 4, Elvar Sigurðsson 3, Alexander Þór Hafþórsson 0, Sindri Már Kárason 0, Þorgeir Freyr Gíslason 0, Anton Bergmann Guðmundsson 0. Hamar : Erlendur Ágúst Stefánsson 20, Hilmar Pétursson 19/4 fráköst, Christopher Woods 16/13 fráköst, Örn Sigurðarson 15/6 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 7/7 stoðsendingar, Oddur Ólafsson 6, Smári Hrafnsson 6, Snorri Þorvaldsson 2, Arvydas Diciunas 0, Björn Ásgeir Ásgeirsson 0, Guðjón Ágúst Guðjónsson 0, Kristinn Ólafsson 0.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Fleiri fréttir Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Sjá meira