Körfubolti

Körfubolti

Fréttir af leikmönnum og liðum í körfubolta, bæði á Íslandi og erlendis.

Fréttamynd

Trump vill þakkir frá UCLA-strákunum

Körfuboltastrákarnir frá UCLA-háskólanum munu ekki dvelja í fangelsi í Kína næstu árin því þeir eru komnir heim og það er líkast til Donald Trump Bandaríkjaforseta að þakka.

Körfubolti
Fréttamynd

Tólfti sigur Boston í röð

Sigurganga Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta heldur áfram en í gær vann liðið Toronto Raptors með minnsta mun, 95-94, á heimavelli. Þetta var tólfti sigur Boston í röð.

Körfubolti
Fréttamynd

Samvinna sem gefur góð fyrirheit

Það var ramman reip að draga hjá íslenska kvennalandsliðinu í körfubolta gegn Svartfjallalandi í undankeppni EM 2019 á laugardaginn. Svartfellingar voru alltaf skrefinu framar og unnu á endanum 22 stiga sigur, 62-84.

Körfubolti