Kómoreyjar

Kómoreyjar

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Tólf smit og allir markmenn liðsins úr leik

Kómoreyjar eru að taka þátt í Afríkumótinu í fótbolta í fyrsta sinn í sögu landsins. Ekki nóg með það heldur gerði liðið sér lítið fyrir og tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum mótsins. Nú hefur kórónuveiran hins vegar sett strik í reikninginn hjá liðinu þar sem tólf smit greindust í gær.

Fótbolti