Mjög heppileg úrslit fyrir okkur Guðmundur Steinarsson segir að tap FH-inga gegn Fram í gær hafi komið Keflvíkingum þægilega á óvart, en segir suðurnesjamenn mjög einbeitta í atlögu sinni að titlinum. Íslenski boltinn 18. september 2008 14:26
Davíð Þór: Okkar eigin aumingjaskapur „Það þarf eitthvað mikið að gerast til að við tökum þetta af þeim,“ sagði Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH, um titilvonir liðsins eftir að FH tapaði fyrir Fram í kvöld, 4-1. Íslenski boltinn 17. september 2008 23:46
Fram dró verulega úr titilvonum FH Fram vann í kvöld 4-1 sigur á FH í Landsbankadeild karla á Laugardalsvelli í kvöld. Úrslitin þýða að forysta Keflavíkur á toppnum er enn átta stig. Íslenski boltinn 17. september 2008 22:59
Ólafur: Sturtuðum þessu í klósettið “Við vorum skynsamir í fyrri hálfleik en seinni hálfleikurinn var skítahálfleikur af okkar hálfu,” sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari Blika, svekktur í leikslok eftir að hans menn töpuðu í Keflavík í kvöld. Íslenski boltinn 17. september 2008 22:49
Boltavaktin: Fram - FH Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins er með beina lýsingu frá leik Fram og FH í 20. umferð Landsbankadeildar karla. Íslenski boltinn 17. september 2008 20:54
Hallgrímur Jónasson: Mikið hungur í þessu liði Húsvíkingurinn Hallgrímur Jónasson átti stórleik í vörn Keflavíkur í kvöld gegn Blikum og var að vonum sáttur eftir leikinn sem Keflvíkingar unnu, 3-1. Íslenski boltinn 17. september 2008 19:48
Átta stiga forysta Keflavíkur Keflavík vann í dag 3-1 sigur á Breiðabliki í fyrsta leik 20. umferðar Landsbankadeildar karla. Patrik Ted Redo skoraði tvö mörk fyrir Keflavík. Íslenski boltinn 17. september 2008 19:11
Boltavaktin á leikjum kvöldsins Boltavaktin verður á sínum stað í kvöld þegar tveir spennandi leikir fara fram í toppbaráttu Landsbankadeildarinnar. Fyrri leikurinn er viðureign Keflvíkinga og Blika í Keflavík klukkan 17:15 en klukkan 21:10 taka Framarar á móti FH í Laugardalnum. Íslenski boltinn 17. september 2008 15:57
Stigin telja í bleytunni í Keflavík "Núna er bara að einblína á þau markmið sem við höfum sett okkur og stilla spennustigið," sagði Kristján Guðmundsson þjálfari Keflavíkur í samtali við Vísi. Íslenski boltinn 17. september 2008 14:46
Veldu besta mark 19. umferðar Nú er eins og ávallt hafin kosning á Vísi þar sem lesendur geta kosið besta mark nýliðinnar umferðar. Fimm mörk eru tilnefnd. Íslenski boltinn 16. september 2008 16:24
Dóra María best í lokaumferðunum Dóra María Lárusdóttir hjá Val var í dag útnefnd besti leikmaður umferða 13-18 í Landsbankadeild kvenna í knattspyrnu. Íslenski boltinn 16. september 2008 12:37
Seinheppnir Skagamenn nánast fallnir Það er fátt sem getur bjargað ÍA frá falli eftir að liðið tapaði fyrir Þrótti í lokaleik 19. umferðar Landsbankadeildar karla í dag, 4-1. Íslenski boltinn 14. september 2008 17:54
Afturelding upp þrátt fyrir tap Afturelding er komið upp í 1. deild karla í knattspyrnu þó svo að liðið hafi tapað fyrir Hamar á heimavelli í dag. Íslenski boltinn 14. september 2008 17:02
Boltavaktin: Þróttur - ÍA Það er sannkallaður fallslagur á dagskrá Landsbankadeildar karla í dag og mun Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins fylgjast grannt með gangi mála. Íslenski boltinn 14. september 2008 14:58
Umfjöllun: Tryggvi afgreiddi Valsmenn í lokin FH vann auðveldan og sanngjarnan 3-0 sigur á Íslandsmeisturum Vals í Kaplakrika í gær. FH-ingar voru miklu betri aðilinn allan leikinn en það tók sinn tíma að komast á blað Íslenski boltinn 14. september 2008 10:00
Toppliðin unnu - Mikilvægur sigur Fylkis Keflavík og FH unnu í dag bæði sína leiki í Landsbankadeild karla og því enn mikil barátta framundan um Íslandsmeistaratitilinn. Íslenski boltinn 13. september 2008 17:51
Boltavaktin á öllum leikjum dagsins Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins mun fylgjast náið með gangi mála í þeim fimm leikjum sem eru á dagskrá Landsbankadeildar karla í dag. Íslenski boltinn 13. september 2008 15:26
Valur Íslandsmeistari þriðja árið í röð Valur er Íslandsmeistari í knattspyrnu, þriðja árið í röð, eftir stórsigur á Stjörnunni í lokaumferðinni. Íslenski boltinn 13. september 2008 14:59
ÍBV í Landsbankadeildina ÍBV tryggði sér í kvöld sæti í Landsbankadeild karla í knattspyrnu á ný eftir 1-0 sigur á KS/Leiftri í kvöld. Sigurinn tryggði Eyjamönnum efsta sæti 1. deildarinnar en Stjarnan hefur náð öðru sætinu eftir leiki kvöldsins. Íslenski boltinn 12. september 2008 20:58
Helena hættir með KR Helena Ólafsdóttir hefur ákveðið að taka sér frí frá þjálfun og hættir því að þjálfa KR í lok leiktíðarinnar. Íslenski boltinn 9. september 2008 22:17
Vanda hættir hjá Breiðablik Vanda Sigurgeirsdóttir, þjálfari kvennaliðs Breiðabliks í Landsbankadeildinni, mun hætta þjálfun liðsins að tímabilinu loknu. Þetta kom fram á fotbolti.net í dag. Vanda mun ætla sér í nám til Ítalíu en hún hefur stýrt liði Breiðabliks fyrir yfirstandandi leiktíð. Íslenski boltinn 6. september 2008 22:15
Annar stórsigur hjá Val Valsstúlkur unnu í dag annan stórsigur sinn í röð í Evrópukeppninni þegar liðið skellti heimaliðinu Slovan Duslo Sala frá Slóvakíu 6-2. Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði þrennu fyrir Val annan leikinn í röð en auk hennar voru þær Málfríður Sigurðardóttir, Kristín Bjarnadóttir og Sif Atladóttir á skotskónum. Íslenski boltinn 6. september 2008 12:12
Botnbaráttan harðnar enn Völsungur og ÍH skildu jöfn í 2. deild karla í kvöld, 2-2, og hleyptu þar með enn meiri spennu í botnbaráttuna. Íslenski boltinn 5. september 2008 23:07
Enn einn sigurinn hjá ÍR ÍR vann í kvöld 1-0 sigur á Aftureldingu í 2. deild karla en Mosfellingar eru þó enn í öðru sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 4. september 2008 20:16
Valur burstaði Cardiff Kvennalið Vals vann í dag 8-1 stórsigur á liði Cardiff frá Wales í riðli sínum í Evrópukeppninni sem leikinn er í Slóvakíu. Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði þrennu í leiknum og hafði Valsliðið yfir 5-1 í hálfleik. Íslenski boltinn 4. september 2008 12:13
Mikilvægur sigur Stjörnunnar - KS/Leiftur fallið Stjörnumenn unnu gríðarlega mikilvægan sigur á Víkingi í kvöld en Halldór Orri Björnsson tryggði sínum mönnum sigri með marki á lokamínútu leiksins. Lokatölur voru 2-1. Íslenski boltinn 3. september 2008 19:59
Gravesen í tveggja leikja bann Sex leikmenn úr Landsbankadeild karla voru úrskurðaðir í leikbann af Aga- og Úrskurðarnefnd KSÍ eftir fund í gær. Daninn Peter Gravesen hjá Fylki fékk tveggja leikja bann eftir að hafa fengið 8 áminningar í sumar. Íslenski boltinn 3. september 2008 11:51
Konan fékk leiða á að hafa mig heima Skagamenn eygja veika von um að forðast fall úr Landsbankadeildinni. Þeir unnu aðeins sinn annan leik í sumar gegn Val á dögunum. Þar fór á kostum gamla brýnið Kári Steinn Reynisson sem hefur tekið skóna niður úr hillunni líkt og Pálmi Haraldsson. Íslenski boltinn 3. september 2008 10:02
ÍR og GRV upp í Landsbankadeildina Ljóst er að ÍR og GRV leika í Landsbankadeild kvenna á næstu leiktíð. Liðin taka sæti Fjölnis og HK/Víkings sem þegar eru fallin úr Landsbankadeildinni. Íslenski boltinn 2. september 2008 22:49
Bilun í flugvél í Keflavík raskaði allri ferðaáætlun Valsliðsins Kvennalið Vals lenti í hrakförum á leið sinni til Sala í Slóvakíu þar sem riðill liðsins í Evrópukeppninni hefst á fimmtudaginn. Flugtaki frá Keflavík í morgun seinkaði um meira en þrjá tíma. Íslenski boltinn 2. september 2008 22:12