Íslenski boltinn

Íslenski boltinn

Fréttir, beinar lýsingar, úrslit og myndbönd úr efstu deildum í fótbolta á Íslandi.

Fréttamynd

Matthías: Sæææll ...

Matthías Guðmundsson varð Íslandsmeistari með FH í dag eftir að hann varð að horfa upp á æskuliðið sitt, Val, verða Íslandsmeistara í fyrra.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Kristján Guðmundsson: Bíðið þið bara

"Þetta eru mikil vonbrigði og ég trúi þessu varla ennþá," sagði Kristján Guðmundsson þjálfari Keflavíkur í samtali við Stöð 2 Sport eftir að hans menn lágu 2-1 fyrir Fram á heimavelli og þurftu fyrir vikið að sjá á eftir titlinum í hendur FH-inga.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Heimir: Höldum áfram að berjast

Það hefði verið fínt að fá eitt mark í viðbót en þetta var öruggur sigur og við erum klárir í næsta leik," sagði Heimir Guðjónsson þjálfari FH eftir sigur hans manna á Breiðablik í kvöld.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Nítján í banni í lokaumferðinni

Alls voru nítján leikmenn í Landsbankadeild karla úrskurðaðir í bann á fundi aga- og úrskurðarnefnd KSÍ í dag. Þeir taka allir út leikbann í lokaumferð deildarinnar sem fram fer á laugardag.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Atli Heimisson: Vantaði bara gullskóinn

Atli Heimisson hjá ÍBV var valinn leikmaður ársins í 1. deild en þetta var tilkynnt á hófi sem vefsíðan Fótbolti.net stóð fyrir. Atli er ungur sóknarmaður og hefur verið skæður upp við mark andstæðingana í sumar.

Íslenski boltinn