Alltaf vindur á Íslandi Teitur Þórðarson, þjálfari Vancouver Whitecaps, sat fyrir svörum í dálknum spurt og svarað hjá kanadíska dagblaðinu The Province í gær. Íslenski boltinn 29. september 2008 06:30
Besta liðið varð meistari Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari var meðal áhorfenda í Árbænum í gær enda FH-ingur í húð og hár. Íslenski boltinn 28. september 2008 11:54
Myndasyrpa af fögnuði FH-inga FH-ingar urðu í dag Íslandsmeistarar í knattspyrnu eftir 2-0 sigur á Fylki en á sama tíma tapaði Keflavík fyrir Fram. Íslenski boltinn 27. september 2008 19:34
Gunnar: Ég nota batterísvél - ekki hamar Gunnar Sigurðsson, markvörður Íslandsmeistara FH, var heldur betur kátur í bragði eftir leikinn gegn Fylki í dag. Íslenski boltinn 27. september 2008 19:20
Ásgeir Gunnar: Miklu sætara Ásgeir Gunnar Ásgeirsson sagði að það væri miklu sætara að verða Íslandsmeistari eftir dramatískan lokasprett en með miklum yfirburðum. Íslenski boltinn 27. september 2008 19:03
Matthías: Sæææll ... Matthías Guðmundsson varð Íslandsmeistari með FH í dag eftir að hann varð að horfa upp á æskuliðið sitt, Val, verða Íslandsmeistara í fyrra. Íslenski boltinn 27. september 2008 18:57
Heimir: Úrslitin ráðast í september Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, náði þrátt fyrir allt að halda ró sinni eftir að hans menn urðu Íslandsmeistarar í dag. Íslenski boltinn 27. september 2008 18:41
Auðun: Frábært ár hjá Keflavík Varnarmaðurinn Auðun Helgason hjá Fram var að vonum ánægður með sigur sinna manna í Keflavík í dag og segir hann sýna vel hvað búi í liði Fram. Íslenski boltinn 27. september 2008 18:34
Kristján Guðmundsson: Bíðið þið bara "Þetta eru mikil vonbrigði og ég trúi þessu varla ennþá," sagði Kristján Guðmundsson þjálfari Keflavíkur í samtali við Stöð 2 Sport eftir að hans menn lágu 2-1 fyrir Fram á heimavelli og þurftu fyrir vikið að sjá á eftir titlinum í hendur FH-inga. Íslenski boltinn 27. september 2008 18:24
FH Íslandsmeistari FH er Íslandsmeistari í knattspyrnu karla eftir ævintýralega lokaumferð í Landsbankadeildinni í dag. Íslenski boltinn 27. september 2008 16:00
Boltavaktin á öllum leikjum lokaumferðarinnar Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins verður með beina lýsingu frá öllum leikjum í lokaumferð Landsbankadeildar karla en allir leikirnir hefjast klukkan 16.00. Íslenski boltinn 27. september 2008 14:32
Guðmundur og Magnús framlengja við Keflavík Guðmundur Steinarsson og Magnús Þorsteinsson skrifuðu í kvöld undir nýja þriggja ára samninga við knattspyrnudeild Keflavíkur. Íslenski boltinn 26. september 2008 21:11
Tollefsen hættur hjá Víkingi Knattspyrnudeild Víkings hefur sent frá sér tilkynningu þar sem fram kemur að þjálfarinn Jesper Tollefsen hafi hætt störfum hjá félaginu. Íslenski boltinn 26. september 2008 18:54
Pétur snýr aftur til KR Pétur Pétursson, aðstoðarlandsliðsþjálfari, mun taka við starfi Sigursteins Gíslasonar sem aðstoðarmaður Loga Ólafssonar þjálfara KR. Íslenski boltinn 26. september 2008 13:51
Þjálfarar veðja flestir á Keflavík Þjálfarar þeirra átta liða í Landsbankadeildinni sem ekki koma við sögu í leikjum Keflavíkur og FH í morgun veðja flestir á að Keflvíkingar verði Íslandsmeistarar í mótslok. Íslenski boltinn 26. september 2008 12:29
Símun gæti orðið fyrsti færeyski Íslandsmeistarinn Það er gríðarlegu áhugi í Færeyjum fyrir lokaumferð Íslandsmótsins í knattspyrnu á morgun. Símun Samúelsen getur orðið fyrsti færeyski knattspyrnumaðurinn sem verður Íslandsmeistari í knattspyrnu. Íslenski boltinn 26. september 2008 10:49
35 ára bið Keflvíkinga á enda? Árið 1973 varð Keflavík Íslandsmeistari í þriðja sinn á fimm árum. Liðið tapaði ekki leik allt sumarið og gerði einungis tvö jafntefli. Íslenski boltinn 26. september 2008 10:07
Fram þarf stig í Keflavík til að tryggja sér Evrópusæti Ef Fram ætlar sér að halda þriðja sætinu í Landsbankadeildinni eftir lokaumferðina á morgun kemur ekkert annað til greina heldur en að ná í stig í Keflavík. Íslenski boltinn 26. september 2008 09:32
Spilla Fylkismenn titilvonum FH eins og 1989? Fyrir lokaumferðina í Íslandsmótinu sumarið 1989 var FH á toppi deildarinnar með eins stigs forystu á KA. FH-ingar þurftu aðeins að vinna sigur á Fylki í lokaumferðinni til að verða Íslandsmeistarar. Íslenski boltinn 26. september 2008 09:05
Davíð Þór: Kíki í heimsókn til Auðuns Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH, var vitanlega sáttur við 3-0 sigur sinna manna á Breiðabliki í dag. Íslenski boltinn 24. september 2008 19:15
Heimir: Höldum áfram að berjast Það hefði verið fínt að fá eitt mark í viðbót en þetta var öruggur sigur og við erum klárir í næsta leik," sagði Heimir Guðjónsson þjálfari FH eftir sigur hans manna á Breiðablik í kvöld. Íslenski boltinn 24. september 2008 19:06
Titilvonir FH lifa enn FH vann í dag sannfærandi 3-0 sigur á Breiðabliki í frestuðum leik úr átjándu umferð Landsbankadeildar karla. Íslenski boltinn 24. september 2008 18:25
Boltavaktin: FH 3 - Breiðablik 0 Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins er með beina lýsingu frá frestaðri viðureign FH og Breiðabliks í átjándu umferð Landsbankadeildar karla. Íslenski boltinn 24. september 2008 15:15
Íslensku unglingaliðin spila í dag U-19 landslið kvenna og U-17 lið karla leik bæði í undankeppnum Evrópumóta í sínum aldursflokkum í dag. Íslenski boltinn 24. september 2008 11:15
Garðar Örn með beinhimnubólgu - þarf jafnvel í uppskurð Garðar Örn Hinriksson knattspyrnudómari mun ekki dæma meira á tímabilinu þar sem hann er með beinhimnubólgu. Hann þarf jafnvel að fara í uppskurð á báðum fótum vegna þessa. Íslenski boltinn 24. september 2008 10:25
Möguleiki á fjórum Evrópusætum í deildinni Fjögur efstu liðin í Landsbankadeild karla fá þátttökurétt í Evrópukeppnunum á næsta ár ef KR verður bikarmeistari karla um aðra helgi og verður í einum af fjórum efstu sætum deildarinnar. Íslenski boltinn 24. september 2008 10:16
Þrír leikir í beinni í kvöld Leikur FH og Breiðabliks í Landsbankadeild karla verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sporti í dag klukkan 16.30. Íslenski boltinn 24. september 2008 09:26
Sigursteinn Gíslason ráðinn þjálfari Leiknis Sigursteinn Gíslason mun taka við liði Leiknis í 1. deild karla eftir leiktímabilið en þetta kemur fram á heimasíðu Breiðholtsliðsins. Sigursteinn hefur síðustu ár verið aðstoðarþjálfari KR. Íslenski boltinn 23. september 2008 22:27
Nítján í banni í lokaumferðinni Alls voru nítján leikmenn í Landsbankadeild karla úrskurðaðir í bann á fundi aga- og úrskurðarnefnd KSÍ í dag. Þeir taka allir út leikbann í lokaumferð deildarinnar sem fram fer á laugardag. Íslenski boltinn 23. september 2008 20:41
Atli Heimisson: Vantaði bara gullskóinn Atli Heimisson hjá ÍBV var valinn leikmaður ársins í 1. deild en þetta var tilkynnt á hófi sem vefsíðan Fótbolti.net stóð fyrir. Atli er ungur sóknarmaður og hefur verið skæður upp við mark andstæðingana í sumar. Íslenski boltinn 23. september 2008 19:30