Haukar biðjast afsökunar Haukarnir Kristján Ómar Björnsson og Guðjón Pétur Lýðsson hafa beðist afsökunar á framferði sínu í leik liðsins gegn Stjörnunnar í gær. Íslenski boltinn 1. júní 2010 19:45
Stöð 2 Sport og KSÍ undirrita viðamikinn samstarfssamning Stöð 2 og KSÍ hafa gert með sér samkomulag um samstarf sem m.a. er ætlað að stórauka stuðning og umfjöllun um fóboltaiðkun æskunnar. Í samningnum felst m.a. að Stöð 2 Sport skuldbindur sig til a.m.k. 35 beinna útsendinga frá leikjum í Pepsi-deild karla, 5 leikja í Visa-bikarkeppni karla, útsendinga frá útileikjum A – landsliðs karla og vináttulandsleikjum þess á Íslandi. Íslenski boltinn 1. júní 2010 13:30
Myndasyrpa af leikjum gærkvöldsins Fjórir leikir fóru fram í Pepsi-deild karla í gærkvöldi. Þar mátti meðal annars sjá Val vinna 5-2 stórsigur á Fylki og Hauka ná dramatísku jafntefli við Stjörnuna. Íslenski boltinn 1. júní 2010 08:30
Willum: Margur reynslumeiri leikmaður hefði fallið í völlinn „Það er ekki lögmál hjá okkur að vinna alltaf með einu marki því það var tilefni til að vinna þennan leik fleiri mörkum,“ sagði Willum Þór Þórsson, þjálfari Keflavíkur, eftir 2-1 sigur sinna manna gegn Selfossi í Reykjanesbæ í kvöld. Íslenski boltinn 31. maí 2010 23:18
Guðmundur: Stigum af bensíngjöfinni og urðum hræddir „Keflvíkingar voru svo sannarlega betri en við í dag og við þurfum að leika mun betur til þess að fá stig gegn stærri liðunum,“ sagði Guðmundur Benediktsson, þjálfari Selfyssinga eftir tap liðsins á útvelli gegn Keflavík í kvöld, 2-1. Íslenski boltinn 31. maí 2010 22:56
Gunnlaugur: Spiluðum blússandi sóknarleik Gunnlaugur Jónsson, þjálfari Vals, var ánægður með sína menn eftir að þeir unnu öruggan 5-2 sigur á Fylki. Valsmenn fengu mun fleiri færi í seinni hálfleik til að bæta við. Íslenski boltinn 31. maí 2010 22:45
Orri Freyr: Milan er nánast orðinn eins og húsgagn á svæðinu Orri Freyr Hjaltalín, fyrirliði Grindavíkur, var að vonum vonsvikinn þegar Grindavík tapaði sínum fimmta leik í röð í kvöld, nú 2-1 á Kaplakrika. Grindvíkingar sitja nú á botninum stigalausir. Íslenski boltinn 31. maí 2010 22:44
Heimir: Við höfum oft sýnt karakter Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, var að vonum sáttur að vera kominn aftur á sigurbraut eftir sigur á botnliði Grindvíkinga á Kaplakrika, 2-1. Íslenski boltinn 31. maí 2010 22:36
Andri: Rýr uppskera þar sem við stjórnuðum leiknum Andri Marteinsson, þjálfari Hauka, var ánægður með að fá eitt stig úr leiknum gegn Stjörnunni í kvöld, en hann var þó ekki sáttur með úrslitin. Athyglisvert það. Íslenski boltinn 31. maí 2010 22:10
Tryggvi: Áttum ekki meira skilið "Þetta er gríðarlega svekkjandi," sagði Tryggvi Sveinn Bjarnason, varnarmaður Stjörnunnar eftir 2-2 jafnteflið við Hauka í kvöld. Tryggi skoraði fyrra mark Stjörnunnar í leiknum. Íslenski boltinn 31. maí 2010 22:00
Umfjöllun: Haukar jöfnuðu með síðustu spyrnu leiksins Leikur Stjörnunnar og Hauka var ekki sá skemmtilegasti í sumar, samt sem áður litu fjögur mörk dagsins ljós. Niðurstaðan 2-2 jafntefli í miklum baráttuleik þar sem Haukar jöfnuðu með síðustu spyrnu leiksins. Íslenski boltinn 31. maí 2010 21:45
Lárus Orri hættur hjá Þór Lárus Orri Sigurðsson er hættur sem þjálfari 1. deildarliðs Þórs á Akureyri í kjölfar deilna við aðalstjórn félagsins. Þetta kom fram á Fótbolta.net í kvöld. Íslenski boltinn 31. maí 2010 20:04
Umfjöllun: Sóknarsýning Vals gegn varnarlausum gestum Valur vann stórsigur á Fylki 5-2 á Hlíðarenda í kvöld. Gríðarlega öflugur sóknarleikur Vals í kvöld gefur stuðningsmönnum liðsins von um að liðið sé búið að finna rétta gírinn og ef þetta er það sem koma skal eru þeir rauðu til alls líklegir þetta sumarið. Íslenski boltinn 31. maí 2010 19:15
Umfjöllun: Keflvíkingar unnu í óþarflega spennandi leik Keflavík höfðu betur gegn Selfossi í óþarflega spennandi leik á Njarðtaksvellinum í Reykjanesbæ í kvöld, 2-1. Íslenski boltinn 31. maí 2010 18:30
Umfjöllun: Baráttusigur FH á botnliði Grindvíkur FH vann í kvöld 2-1 sigur á Grindavík eftir að hafa lent marki undir snemma leiks. Grindavík er fyrir vikið enn stigalaust á botni deildarinnar. Íslenski boltinn 31. maí 2010 18:30
Miðstöð Boltavaktarinnar: Allir leikirnir á einum stað Í kvöld fara fram fjórir leikir í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Nú, eins og áður, býður Vísir lesendum sínum að fylgjast með öllum leikjunum samtímis á einum og sama staðnum. Íslenski boltinn 31. maí 2010 18:15
Ísland í 18. sæti á styrkleikalista FIFA Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu er í 18. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA. Ísland stendur í stað frá birtingu síðasta lista þrátt fyrir að hafa bætt við sig stigum. Fótbolti 31. maí 2010 17:00
Selfoss fékk tíu milljónir frá KSÍ Selfoss fékk 10 milljónir króna úr Mannvirkjasjóði KSÍ fyrir nýjan grasvöll sinn og áhorfendastúku. Þetta er hæsta upphæð sem Mannvirkjasjóður úthlutar í þetta sinn en alls fengu 12 verkefni samtals 31 milljón til mannvirkjagerða. Íslenski boltinn 31. maí 2010 15:30
Ólafur: Ekki fallegasti leikurinn „Við vorum miklu betri en þeir og 4-0 eru fín úrslit,“ sagði Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari Íslands, eftir sigurinn örugga á Andorra í vináttulandsleik á Laugardalsvelli um helgina. Íslenski boltinn 31. maí 2010 08:00
Umfjöllun: ÍBV og Blikar sættust á jafnan hlut í Eyjum Askan úr Eyjafjallajökli gerði ekkert nema gott fyrir Hásteinsvöll sem skartaði sínu fegursta í fyrsta heimaleik ÍBV í sumar í gær. Liðið tók þá á móti Breiðabliki þar sem liðin skildu jöfn 1-1. Íslenski boltinn 31. maí 2010 07:00
Eiður: Vissum að það yrði erfitt að verjast svona góðu sóknarliði Eiður Aron Sigurbjörnsson átti ágætan leik í liði ÍBV gegn Blikum í dag. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli þar sem Eyjamenn jöfnuðu eftir að Kópavogsliðið komst yfir. Íslenski boltinn 30. maí 2010 20:15
Ólafur: Sáttur með eitt stig í Eyjum Ólafur Kristjánsson, þjálfari Blika, var sáttur með eitt stig í Eyjum í dag gegn ÍBV. Liðin gerðu 1-1 jafntefli í fimmtu umferð Pepsi-deildarinnar. Íslenski boltinn 30. maí 2010 19:45
Blikar og Eyjamenn gerðu jafntefli ÍBV og Breiðablik gerðu 1-1 jafntefli í Pepsi-deild karla í dag. Leiknum var að ljúka í Eyjum en hann var mjög fjörugur. Íslenski boltinn 30. maí 2010 17:45
Áfrýjun Keflvíkinga um undanþágu fyrir markmann líka hafnað Það er nú orðið endanlega ljóst að Keflvíkingar fá ekki að fá Henrik Bödker lánaðan frá Þrótti, eins og félagið vildi gera. KSÍ neitaði Keflvíkingum um undanþágu, bæði framkvæmdastjórinn sem og Félagaskipta- og samninganefnd þangað sem Suðurnesjamenn áfrýjuðu. Íslenski boltinn 30. maí 2010 17:00
ÍBV tekur á móti Blikum í dag ÍBV tekur á móti Blikum í eina leik dagsins í Pepsi-deild karla. Þetta er fyrsti heimaleikur ÍBV í sumar. Íslenski boltinn 30. maí 2010 13:00
Ísland vann Andorra örugglega - Myndasyrpa Ísland og Andorra mættust í ójöfnum æfingaleik á Laugardalsvelli í dag. Ísland fór með öruggan 4-0 sigur af hólmi. Fótbolti 29. maí 2010 21:15
Kolbeinn: Leiðinlegt að horfa á þetta Kolbeinn Sigþórsson kom inn sem varamaður þegar Ísland vann Andorra 4-0. Kolbeinn skoraði fjórða og síðasta mark leiksins. Íslenski boltinn 29. maí 2010 20:30
Sölvi: Okkur tókst að sýna þolinmæði Sölvi Geir Ottesen átti flottan leik fyrir Ísland þegar liðið vann Andorra í vináttulandsleik sem fram fór á Laugardalsvelli 4-0. Íslenski boltinn 29. maí 2010 20:15
Gunnleifur: Tók vel á því í upphituninni „Er ég ekki örugglega maður leiksins?" sagði markvörðurinn Gunnleifur Gunnleifsson hress og kátur eftir 4-0 sigurinn gegn Andorra í vináttulandsleik á Laugardalsvelli í dag. Íslenski boltinn 29. maí 2010 19:45
Umfjöllun: Þolinmæðissigur á leiðinlegasta liði Evrópu Sigur Íslands á Andorra í dag var öruggur og aldrei í hættu. Andorra er líklega með eitt allra leiðinlegasta landslið sem undirritaður hefur séð spila á Laugardalsvelli, en strákarnir pirruðu sig ekki á því og kláruðu verkefnið vel. 4-0 sigur niðurstaðan. Fótbolti 29. maí 2010 18:09