Leifur: Við áttum að klára leikinn í seinni hálfleik Leifur Garðarsson, þjálfari Víkings, var ánægður með frammistöðu sinna manna gegn Val í kvöld. Sú frammistaða dugði þó ekki til sigurs en Valur vann 3-1 eftir framlengingu og kemst þar með áfram í átta liða úrslit VISA-bikarsins. Íslenski boltinn 23. júní 2010 23:08
Umfjöllun: Erfið löndun Vals í Víkinni Valsmenn komust áfram í átta liða úrslit VISA-bikarsins með því að leggja Víking að vell á útivelli 3-1 eftir framlengingu. Nánari umfjöllun um leikinn er væntanleg hingað á Vísi. Íslenski boltinn 23. júní 2010 23:05
Umfjöllun: Góð barátta Fjölnis dugði ekki gegn KR KR komst í kvöld áfram í fjórðungsúrslit VISA-bikarkeppni karla eftir 2-1 sigur á 1. deildarliðs Fjölnis í Grafarvoginum. Íslenski boltinn 23. júní 2010 22:53
Ásmundur: Framtíðin björt í Grafarvogi Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis, var ánægður með sína menn í kvöld þó svo að liðið hafi tapað fyrir KR í 16-liða úrslitum VISA-bikarkeppni karla, 2-1. Íslenski boltinn 23. júní 2010 22:50
Logi: Höfum ekki verið að vinna okkur úr vandræðum Logi Ólafsson var ánægður með að vera kominn áfram í 8-liða úrslit VISA-bikarsins eftir 2-1 sigur á Fjölni í Grafarvogi. Lið Fjölnis voru baráttuglatt og komust yfir en KR kom aftur og sigraði leikinn, 2-1. Íslenski boltinn 23. júní 2010 22:20
KR og Stjarnan áfram í bikarnum Fjórum leikjum er lokið í 16-liða úrslitum VISA-bikarkeppni karla en úrslit flestra leikja voru eftir bókinni. Íslenski boltinn 23. júní 2010 21:24
Blikar fá erfiða andstæðinga Breiðablik mætir liðum frá Frakklandi, Rúmeníu og Eistlandi í forkeppni meistaradeildar kvenna í fótbolta i byrjun ágúst. Íslenski boltinn 23. júní 2010 10:56
Öruggt hjá Stelpunum okkar - myndir Ísland vann í gær 3-0 sigur á Króatíu á Laugardalsvellinum en leikurinn var liður í undankeppni HM 2011 sem haldið verður í Þýskalandi. Íslenski boltinn 23. júní 2010 08:30
Sara Björk: Þurfum að nýta hvert einasta færi gegn Frakklandi Sara Björk Gunnarsdóttir var ánægð með 3-0 sigurinn gegn Króatíu þó mörg færi Íslands hafi farið í súginn. „Við hefðum átt að nýta færin okkar betur, bæði í þessum leik og leiknum um helgina," sagði Sara Björk. Íslenski boltinn 22. júní 2010 22:40
Katrín Ómars: Hefur oft verið meiri einbeiting upp við markið „Við áttum að skora fleiri mörk, við óðum í færum," sagði Katrín Ómarsdóttir eftir 3-0 sigurinn á Króatíu. Íslenski boltinn 22. júní 2010 22:32
Sigurður Ragnar: Sóknarlega þurfum við að gera betur „Ég er mjög ánægður með hvernig leikmenn leystu þetta verkefni af hendi,“ sagði Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, eftir sigurinn gegn Króatíu í kvöld. Íslenski boltinn 22. júní 2010 22:25
Umfjöllun: Katrín skoraði í 100. landsleiknum - Öruggur 3-0 sigur Ísland vann Króatíu 3-0 í undankeppni HM í kvöld. Hólmfríður Magnúsdóttir skoraði tvö mörk og Katrín Jónsdóttir eitt, í sínum 100. landsleik. Íslenski boltinn 22. júní 2010 21:54
Ísland mætir Króatíu í kvöld Íslenska landsliðið í knattspyrnu má ekki misstíga sig gegn neðsta liði undanriðilsins fyrir HM á næsta ári, Króatíu. Liðin mætast klukkan 20 á Laugardalsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 22. júní 2010 16:45
Jóhann B.: Hélt að hásinin hefði slitnað aftur Jóhann B. Guðmundsson hélt að hann hefði slitið sömu hásin og hann fór í aðgerð á í febrúar í gær. Hann var borinn af velli í 1-1 jafnteflinu gegn Fram. Íslenski boltinn 22. júní 2010 14:45
Annar sigur Grindavíkur í röð - myndir Grindavík vann í gær góðan 3-2 sigur á nýliðum Hauka í Pepsi-deild karla í knattspyrnu þrátt fyrir að hafa verið 2-0 undir eftir fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 22. júní 2010 08:30
Öll mörkin úr 8. umferð á Vísi Samantektir úr öllum leikjunum sex í áttundu umferð Pepsi-deildar karla má nú finna á íþróttavef Vísis. Íslenski boltinn 21. júní 2010 23:51
Margrét Lára á bekkinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands sem mætir Króatíu í undankeppni HM 2011 á Laugardalsvelli á morgun. Íslenski boltinn 21. júní 2010 23:46
Daði: Rosalega súrt Daði Lárusson var besti maður Hauka í kvöld en hann gat ekki komið í veg fyrir tap sinna manna, þrátt fyrir að hafa varið urmul Grindvískra skota. Íslenski boltinn 21. júní 2010 23:19
Jósef: Þeir áttu ekki breik í okkur í seinni hálfleik Jósef Kristinn Jósefsson var eins og aðrir Grindvíkingar í stuði í seinni hálfleik og hann var kampakátur í leikslok. Íslenski boltinn 21. júní 2010 23:18
Heimir: Góður leikur af hálfu FH Heimir Guðjónsson var ánægður með leik sinna manna í FH en liðið vann góðan 2-0 útisigur á Selfossi í kvöld. Íslenski boltinn 21. júní 2010 23:08
Willum: Hefðum getað tapað þessu, ég átta mig á því "Ég get verið sáttur með liðið mitt. Það var sigurvilji í þessu," sagði Willum Þór Þórsson, þjálfari Keflvíkinga eftir 1-1 jafnteflið við Fram í kvöld. Íslenski boltinn 21. júní 2010 23:06
Guðmundur: Við verðum að vinna saman allir sem einn Guðmundur Benediktsson þjálfari Selfoss var ekki ánægður með spilamennsku sinna manna í 2-0 tapi gegn FH í kvöld. FH var mun sterkari í leiknum og var lítil ógn af Selfyssingum og ekki mátti miklu muna að FH bættu við mörkum. Íslenski boltinn 21. júní 2010 23:01
Umfjöllun: FH vann góðan sigur á Selfossi FH-ingar unnu í kvöld 2-0 sigur á Selfyssingum á útivelli og eru því farnir að blanda sér í toppbaráttuna. Þeir eru nú í sjötta sætinu, aðeins stigi á eftir toppliðum deildarinnar. Íslenski boltinn 21. júní 2010 22:56
Þorvaldur: Hefði verið sanngjarnt hefðum við tekið öll stigin "Mér fannst þetta fínn leikur hjá okkur og í heildina er ég sáttur," sagði Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Fram eftir jafnteflið við Keflavík í kvöld. Íslenski boltinn 21. júní 2010 21:57
Kristján: Heilt yfir áttum við að taka þrjú stig "Það var gaman að skora, svona einu sinni," sagði Kristján Hauksson, markaskorari og fyrirliði Fram eftir 1-1 jafnteflið við Keflavík í kvöld. Íslenski boltinn 21. júní 2010 21:50
Ómar: Tek markið á mig "Ég er ekki sáttur af því við erum á heimavelli og þar eigum við að taka þrjú stig. Eins og leikurinn spilaðist er þetta kannski allt í lagi," sagði Ómar Jóhannsson, markmaður Keflavíkur, sem tekur markið sem Fram skoraði á sig. Íslenski boltinn 21. júní 2010 21:45
Umfjöllun: Seigla Grindvíkinga skóp annan sigurinn í röð Grindvíkingar innbyrtu annan sigurinn í röð eftir ótrúlega endurkomu gegn lánlausu Haukaliði. Maður kvöldsins var Gilles Mbang Ondo sem skoraði 2 mörk í 2-3 sigri liðsins. Íslenski boltinn 21. júní 2010 19:15
FH-ingar á beinu brautinni Íslandsmeistarar FH færðust nær toppliðum Pepsi-deildar karla með 2-0 sigur á Selfossi í kvöld. Íslenski boltinn 21. júní 2010 18:30
Miðstöð Boltavaktarinnar: Allir leikirnir á einum stað Í kvöld þrír leikir í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Nú, eins og áður, býður Vísir lesendum sínum að fylgjast með öllum leikjunum samtímis á einum og sama staðnum. Íslenski boltinn 21. júní 2010 18:15
Umfjöllun: Frömurum var refsað fyrir að klára ekki leikinn Fram og Keflavík skildu jöfn í leik liðanna í 8. Umferð Pepsi-deildarinnar í kvöld. Framarar voru betri á löngum köflum en Keflvíkingar uppskáru jöfnunarmark eftir mikla baráttu Íslenski boltinn 21. júní 2010 17:10