Indriði: Þurfum að vera sterkari í hausnum Indriði Sigurðsson segir að það hafi verið mikil synd að tapa leiknum fyrir Noregi í kvöld eftir að hafa verið með yfirhöndina að loknum fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 3. september 2010 22:53
Pedersen: Sluppum með þrjú stig Morten Gamst Pedersen, leikmaður Blackburn og norska landsliðsins, var dauðfeginn að hafa sloppið með þrjú stig frá Íslandi að þessu sinni. Íslenski boltinn 3. september 2010 22:50
Rúrik: Treysti þjálfaranum Rúrik Gíslason sagði það leiðinlegt að hafa ekki tekið meiri þátt í leiknum gegn Noregi í kvöld en raun bar vitni. Hann kom inn á sem varamaður undir lok venjulegs leiktíma. Íslenski boltinn 3. september 2010 22:45
Söknum Eiðs Smára Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari var spurður hvort að möguleiki væri að kalla á Eið Smára Guðjohnsen í landsliðið fyrir leikinn gegn Danmörku á þriðjudaginn. Íslenski boltinn 3. september 2010 22:41
Grétar Rafn tæpur Ólíklegt er að Grétar Rafn Steinsson komi með íslenska landsliðinu til Danmerkur þar sem liðið leikur á þriðjudagskvöldið. Íslenski boltinn 3. september 2010 22:38
Haukur Ingi talaði við landsliðsmenn Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari sagði eftir leikinn gegn Norðmönnum í kvöld að Haukur Ingi GUðnason hefði rætt við landsliðsmenninna fyrir leikinn. Íslenski boltinn 3. september 2010 22:36
Ólafur: Skelfilegt í seinni hálfleik „Fyrsti hálftíminn í síðari hálfleik var skelfilegur,“ sagði niðurlútur landsliðsþjálfari, Ólafur Jóhannesson, eftir 2-1 tapið fyrir Noregi á heimavelli í kvöld. Íslenski boltinn 3. september 2010 22:34
Sölvi: Hefði getað gert betur Sölvi Geir Ottesen bar fyrirliðaband íslenska landsliðsins gegn Norðmönnum og var að vonum afar ósáttur með að hafa tapað eftir frábæran fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 3. september 2010 22:23
Góð úrslit fyrir Ísland - Jafnt í Tékklandi Tékkland og Þýskaland gerðu 1-1 jafntefli í undankeppni U21 árs liða fyrir EM á næsta ári. Þetta þýðir að ef Ísland vinnur Tékkland á þriðjudaginn er liðið öruggt um sæti í umspili um laust sæti á EM. Íslenski boltinn 3. september 2010 18:25
Brynjar meiddur og Grétar tæpur Það er skarð fyrir skildi í íslenska landsliðinu að Brynjar Björn Gunnarsson getur ekki spilað leikinn í kvöld. Hann meiddist í leik með Reading um síðustu helgi og hefur enn ekki jafnað sig. Íslenski boltinn 3. september 2010 08:30
Í dag þarf endurreisn Ólafs að byrja Í dag verður Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari að sýna að hann sé á réttri leið með landsliðið. Í fyrsta sinn síðan hann tók við þjálfun liðsins er raunveruleg pressa á honum. Íslenski boltinn 3. september 2010 08:15
Helmingslíkur á að við vinnum þennan leik Undankeppni EM 2012 hefst í dag. Fyrsti mótherji Íslands í keppninni er kunnuglegur en frændur vorir Norðmenn sækja okkur heim á Laugardalsvöllinn í kvöld. Ísland og Noregur voru einnig saman í riðli í síðustu undankeppni og þá enduðu báðir leikirnir með jafntefli. Íslenski boltinn 3. september 2010 08:00
Missi engan svefn yfir Veigari Veigar Páll Gunnarsson hefur leikið frábærlega í Noregi allan sinn feril og fær sinn skerf af athygli þarlendra fjölmiðla fyrir stórleikinn í kvöld. Íslenski boltinn 3. september 2010 07:30
Fáir Norðmenn sjá leikinn Þó svo að íbúafjöldi Noregs sé tæplega fimm milljónir má gera ráð fyrir að fleiri Íslendingar en Norðmenn hafi aðgang að leik landanna á morgun í sjónvarpstækjum sínum. Fótbolti 3. september 2010 07:15
Fá 200 milljónir fyrir EM sæti - Enginn íslenskur samningur Norska landsliðið í knattspyrnu fær um 200 milljónir íslenskra, komist það alla leið á EM. Íslenska liðið hefur engan slíkan samning. Íslenski boltinn 3. september 2010 07:00
Þórsarar á topp 1. deildar karla 1550 manns sáu Þór komast á topp 1. deildar karla í knattspyrnu eftir öruggan sigur í grannaslagnum við KA á Akureyri í kvöld. Fótbolti 2. september 2010 19:51
Sölvi Geir fyrirliði íslenska landsliðsins Sölvi Geir Ottesen verður fyrirliði íslenska landsliðsins í leiknum gegn Norðmönnum annað kvöld. Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, greindi frá þessu í kvöldfréttum Stöðvar 2. Íslenski boltinn 2. september 2010 18:51
Rúnar: Ég nota ekki svona stóra myndavél Norska blaðið Aftenbladet gerir því skónna á vefsíðu sinni í dag að Rúnar Kristinsson hafi tekið upp hluta af æfingu norska landsliðsins í dag. Íslenski boltinn 2. september 2010 18:35
Brynjar Björn ekki með gegn Noregi Brynjar Björn Gunnarsson getur ekki leikið með íslenska landsliðinu gegn Noregi á morgun er liðin hefja leik í undankeppni EM á Laugardalsvellinum. Mbl.is greinir frá þessu. Íslenski boltinn 2. september 2010 14:15
Drillo: Þurfum að ná fram hefndnum Undankeppni EM 2012 hefst á morgun. Ísland mætir Noregi á Laugardalsvelli í fyrsta leik en þessi tvö lið mættust einmitt í síðasta leik Íslands í undankeppni HM 2010. Þá gerðu liðin 1-1 jafntefli og Noregur tapaði dýrmætum stigum í baráttunni um að komast í umspil í undankeppninni. Íslenski boltinn 2. september 2010 08:45
Ronny Johnsen: Framtíð íslenska fótboltans er björt Ronny Johnsen, fyrrum leikmaður Manchester United, er staddur hér á landi í tengslum við leik Íslands og Noregs í undankeppni EM 2012. Johnsen starfar sem sérfræðingur fyrir norska sjónvarpsstöð og hitti Fréttablaðið á hann í gær. Íslenski boltinn 2. september 2010 08:30
Morten Gamst: Höfum ekki efni á að tapa Morten Gamst Pedersen, leikmaður Blackburn og norska landsliðsins, reiknar með norskum sigri á Laugardalsvelli á morgun. Íslenski boltinn 2. september 2010 08:00
Gunnleifur byrjaður að kvarta undan hávaðanum „Þetta var heldur betur stórleikur og frábært að ná að vinna hann,“ sagði Gunnleifur Gunnleifsson, sem var með landsliðshópnum í go-kart þegar undirritaður náði á hann. Gunnleifur sat þó ekki sjálfur undir stýri heldur lét yngri leikmenn um að þeysast um brautina. Íslenski boltinn 2. september 2010 07:45
Búið að selja 5000 miða Búið er að selja tæplega 5.000 miða á leikinn gegn Norðmönnum á morgun. Leikurinn er sá fyrsti í undankeppni EM 2012. Laugardalsvöllur tekur alls 10.000 manns í sæti og því er rúmlega helmingur miðanna eftir. Íslenski boltinn 2. september 2010 06:45
ÍBV og Þróttur upp í Pepsi deild kvenna ÍBV og Þróttur komust upp í Pepsi-deild kvenna í kvöld. Liðin tryggðu sér sigur í úrslitakeppni 1. deildarinnar. Íslenski boltinn 1. september 2010 21:00
Blikar aftur í annað sætið Hlín Gunnlaugsdóttir skoraði eina mark Breiðabliks sem lagði Aftureldingu í Pepsi-deild kvenna í kvöld. Öll lið deildarinnar hafa þar með spilað fimmtán leiki. Íslenski boltinn 1. september 2010 20:18
Alfreð Finnbogason: Pólland var aldrei draumastaðurinn Lengi vel leit út fyrir að Alfreð Finnbogason væri á leið til Póllands. Félag þar í landi, Lechia Gdansk, var í viðræðum við Blika um að kaupa Alfreð. Félögin sendu tilboð sín á milli en á endanum var pólska félagið ekki tilbúið til að borga setta upphæð fyrir framherjann. Íslenski boltinn 1. september 2010 08:00
Jón Guðni ræðir við AEK Aþenu eftir tímabilið Jón Guðni Fjóluson mun halda til viðræðna við AEK frá Aþenu eftir tímabilið hér á landi. Félagið var í viðræðum við Fram í vikunni um kaup á Jóni Guðna en eftir þær var ákveðið að geyma viðræðurnar í bili. Íslenski boltinn 1. september 2010 07:30
Ísland trekkir ekki að á Parken - Miðasala gengur illa Óhætt er að segja að ekki sé slegist um miða á landsleik Danmerkur og Íslands í undankeppni EM sem fram fer á Parken í Kaupmannahöfn næsta þriðjudag. Íslenski boltinn 1. september 2010 07:00
Gylfi kostaði sjö milljónir punda - nánast allt upp í skuldir Reading Gylfi Sigurðsson varð dýrasti leikmaður sem Reading hefur selt frá sér í vikunni. Hann kostar Hoffenheim sjö milljónir punda. Félagið seldi Gylfa til að geta borgað skuldir en aðeins um 300 þúsund pund fóru í að kaupa nýja leikmenn. Íslenski boltinn 1. september 2010 06:45